Morgunblaðið - 27.01.1981, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1981
VIDTÖL: Anders Hansen MYNDIR: Emilía Björg Björnsdóttir
Jón Scheving við talninifti í
einum skála Rimskips.
Jón Scheving:
Dagsbrún
þarf að
kynna
félags-
mönnum
betur
hvað um er að vera
„ÉG HEF verió til skiptis i Daifs-
brún og Sjómannafélaxinu undan-
farin ár. enda er þar ekki svo mikill
munur á,“ saifói Jón Schevinif, þar
sem hann var við vinnu sína við
Sundahófn í itœr. „Launin eru þann-
ilf" bætti Jón við, „að það er hæift að
lifa af þeim ef unnið er meira o«
minna alla daxa til klukkan 10 á
kvoldin — átta tímarnir ifefa ekki
nema 100 þúsund kall á viku o|f því
þarf meira til.
Kjörin nú betri eða verri en áður?
— Þau eru ekki verri, en aðalatriðið
er að þau eru rýr og erfitt að láta
enda ná saman. Þrátt fyrir þetta er
ég hlynntur þeirri kjaraskerðingu
sem boðuð hefur verið, en þó að því
tilskildu að við verkamenn verðum
ekki látnir einir um að rétta landið
af. Við eigum ekki að taka á okkur
skerðinguna, en verði um það sam-
staða, stendur ekki á okkur að leggja
lið við að rétta skútuna við.“
Jón sagðist ekki gera mikið af því
að sækja fundi hjá Dagsbrún, og
yfirleitt væru fundir þar heldur illa
sóttir. „Bæði er vafalaust að menn
eru þreyttir" sagði Jón „og vilja því
nota tímann til hvíldar, og svo hitt að
mönnum finnst held ég sem það sé
búið að ákveða alla hluti fyrirfram.
En þetta hangir auðvitað saman, ef
til vill eru hlutirnir fyrirfram
ákveðnir vegna þess að hinn almenni
félagsmaður sækir ekki fundi til að
hafa áhrif á mótun stefnunnar.
En aðalatriðið er það að mínu áliti,
að stjórn Dagsbrúnar ætti að gera
mun meira af því að kynna starfsemi
sína, og upplýsa félagsmenn betur
um hver réttur þeirra er.“
Helgi Bjarnason, þar sem hann
gaí sér tíma til að stöðva
lyftarann augnahlik til að ræða
við blaðamann í gær.
Helgi
Bjarnason:
Skiptar
skoðan-
ir um
bráðabirgðalögin
„ÉG HEF unnið nú um nokk-
urn tíma á lyftara, en var
áður i lest, en alls hef ég verið
í um eitt og hálft ár félags-
maður í Dagshrún“ sagði
Helgi Bjarnason, ungur mað-
ur á lyftara, sem við hittum
um kaffileytið í gær inni við
Sundahöfn.
Helgi sagði að sér gengi
sæmilega að lifa af laununum,
enda væri hann einhleypur.
Hann sagðist halda að það
væri betra að lifa núna af
laununuin en fyrir einu og
hálfu ári, en þar kæmi þó
raunar inní, að hann hefði
betri laun á lyftara en hann
hafði áður í Iestum.
„Jú það er mikið rætt um
kaup og kjör hérna á vinnu-
stað“ sagði Helgi, „en illa
mætt á fundi í Dagsbrún.
Mikið er til dæmis rætt um
bráðabirgðalögin og kjara-
skerðinguna, og sýnist sitt
hvorum. — Mín skoðun? Ég
hef varla kynnt mér þessi mál
nægilega til að taka afstöðu til
þeirra ennþá."
Sigurður Sveinsson,
verkamaður hjá Eimskip,
fyrrum sjómaður.
Sigurður
Sveinsson:
Fór
ekki í
afmælis-
kaffið
- á nóg ka
„Ætli það séu ekki ein tíu eða
tólf ár sem ég er búinn að vera í
Dagsbrún, en þar á undan var
ég lengi á sjó,“ sagði Sigurður
Sveinsson, einn starfsmanna
Eimskipafélags íslands, er
blaðamaður og ljósmyndari
Morgunblaðsins hitti við
Sundahöfn í gær, síðdegis.
„Mér fellur það ágætlega að
vera í landi núorðið," sagði
Sigurður „en mér leiddist það
óttalega fyrst í stað. Þá fannst
mér leiðinlegt í landi og tíminn
var lengi að líða, en nú er mér
alveg sama. — Af hverju? — Ég