Morgunblaðið - 29.01.1981, Blaðsíða 4
4
Peninga-
markaðurinn
GENGISSKRANING
Nr. 19 — 28. janúar 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 6.230 6,248
1 Starlingspund 14,988 15,031
1 Kanadadollar 5,219 5334
1 Dönsk króna 0,9714 0,9742
1 Norsk króna 1,1528 1,1560
1 Saansk króna 1,3680 1,3720
1 Finnskt mark 1,5820 1,5866
1 Franskur franki 13979 1,3017
1 Balg. franki 0,1866 0,1871
1 Svissn. franki 3,3086 3,3181
1 Hollsnsk florina 2,7536 2,7615
1 V.-þýzkt mark 2,9907 2,9994
1 ítöUk Ifra 0,00630 0,00632
1 Austurr. Sch. 0,4214 0,4226
1 Portug. Escudo 0,1134 0,1137
1 Spénskur pasati 0,0760 0,0762
1 Japansktyan 0,03066 0,03074
1 írskt pund 11,200 11,232
SDR (sórstök
dráttarr.) Z7/1 7,8402 7.MM
GENGISSKRANING
Nr. 19 — 28. janúar 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 6,853 6^73
1 Starlingspund 16,487 16,534
1 Kanadadollar 5,741 5,757
1 Dönsk króna 1,0885 13716
1 Norsk króna 1,2679 13716
1 Sasnsk króna 1,5048 1,5092
1 Finnskt marfc 1,7402 1,7453
1 Franskur franki 1,4277 1,4319
1 Balg franki 04K>53 0,2058
1 Svissn. franki 3,6395 3,8499
1 Hotlansk florina 3,0290 3,0377
1 V.-þýzkt mark 3J2898 33993
1 ttðtaklira 0,00693 0,00695
1 Austurr. Sch. 0,4635 0,4649
1 Portug. Escudo 0,1247 0,1251
1 Spánskur pasati 0,0636 0,0638
1 Japansktyan 0,03372 0,03381
1 írskt pund 12,320 12,355
V
Vextir:
INNLÁNSVEXTIR:.
(ársvextir)
1. Almennar sparisjóðsbækur....35,0%
2. 6 mán. sparisjóösbækur ......38,0%
3.12 mán. og 10 ára sparisjóösb.37,5%
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán...40,5%
5. Vaxtaaukaretkmngar, 12 mán...46,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningur.19,0%
7. Vfeitölubundnir sparitjárreikn. 1,0%
ÚTLÁNSVEXTIR:
(ársvextir)
1. Víxlar, forvextir ...........34,0%
2. Hlaupareikningar.............38,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 8,5%
4. Önnur endurseljanleg afuröalán ... 29,0%
5. Lán meö ríkisábyrgö..........37,0%
6. Almenn skuldabréf............38,0%
7. Vaxtaaukalán.................45,0%
8. Vfeitölubundin skuldabréf... 2,5%
9. Vanskilavextir á mán.........4,75%
Þess ber aö geta, að lán vegna
útflutningsafurða eru verðtryggð
miöaö viö gengi Bandaríkjadollars
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis-
ins: Lánsupphæð er nú 80 þúsund
nýkrónur og er lániö vísitölubundiö
meö lánskjaravisitölu, en ársvextir
eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en
getur veriö skemmri, óski lántakandi
þess, og eins ef eign sú, sem veö er í
er lítilfjórleg. þá getur sjóðurinn stytt
lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild
aö lífeyrissjóönum 48.000 nýkrónur,
en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3
ár bætast viö lániö 4 þúsund ný-
krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5
ára aöild að sjóðnum. Á tímabilinu
frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö
höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 2
þúsund nýkrónur á hverjum ársfjórö-
ungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin orðin 120.000 nýkrón-
ur. Eftir 10 ára aðild bætast við eitt
þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjórö-
ung sem líöur. Því er í raun ekkert
hámarkslán í sjóönum. Fimm ár
veröa aö líöa milll lána.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin
ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til
25 ár að vali lántakanda.
Lántkjaravísitala var hinn 1. janú-
ar síðastliðinn 206 stig og er þá
miöaö viö 100 1. júní'79.
Byggingavísitala var hinn 1. janú-
ar síöastliöinn 626 stig og er þá
miðað viö 100 í október 1975.
Handhafaakuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú 18—20%.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1981
Félagsmál og vinna kl. 22.35:
Slysatryggingar
og f æðingarorlof
Á dagskrá hljóðvarps kl.
22.35 er þátturinn Félagsmál
«K vinna í umsjá Kristínar II.
Tryggvadóttur og Tryggva
bórs Aðalsteinssonar.
— I fyrsta lagi verður nú
fjallað um slysatryggingar,
sagði Kristín, — og slysabætur
almannatrygginga, hvaða regl-
ur gilda um þessi mál og hvert
fólk á að snúa sér, ef það þarf
að leita réttar síns. Síðan er
nýr dagskrárliður hjá okkur.
Við ætlum að fá fulltrúa laun-
þegahópa til að tala í u.þ.b. 4
mínútur um einhver afmörkuð
efni. I þetta sinn verður það
Sigurveig Sigurðardóttir
hjúkrunarfræðingur, sem flyt-
ur pistilinn og talar um hluta-
vinnufólk og erfiðleika þess í
störfum. Að lokum útskýrir
Arnmundur Bachman nýja
löggjöf um fæðingarorlof, en
ný lög um það voru samþykkt í
desember. Samkvæmt þeim
eiga allir foreldrar rétt á
fæðingarorlofi, þar á meðal
heimavinnandi húsmæður.
Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi bór Aðalsteinsson, stjórnend-
ur þáttarins Félagsmál og vinna, sem er á dagskrá hljóðvarps kl.
22.35.
an í iðnaðinum?
endasamtök í iðnaði, Davíð fyrir
verksmiðjuiðnaðinn og Sigurður
fyrir svokallaðar löggiltar iðn-
greinar, málmiðnað, byggingar-
iðnað o.s.frv. í fyrri þættinum
ræddum við einkum það sem
heyrði til liðnu ári og skyggnd-
umst eftir því hvað áunnist hefði,
en nú ætlum við að hyggja að því
hvað framundan er, einkum í
ljósi umdeildra bráðabirgðalaga,
sem ríkisstjórnin setti á gamlárs-
dag og ekki síður þeirrar
efnahagsáætlunar sem boðuð var
sama dag. * ., .
Eg held, að segja megi,
að þeir hafi verið nokkuð sam-
mála um það, Davíð og Sigurður,
að í þessari áætlun séu boðaðir
vissir hlutir, sem gætu gagnast
iðnaðinum, ef af yrði, t.d. hvað
það snerti að stefna beri að
jöfnuði milli atvinnuveganna, en
hins vegar sé þar einnig að finna
annað sem ekki sé fagnaðarefni,
t.d. varðandi millifærslukerfi og
vaxtastefnu.
Á dagskrá hljóðvarps kl.
10.45 er þátturinn Iðnaðarmál í
umsjá Sveins Hannessonar og
Sigmars Ármannssonar.
— Við ræðum öðru sinni við
Davíð Scheving Thorsteinsson,
formann Félags íslenskra iðnrek-
enda, sagði Sigmar, — og Sigurð
Kristinsson, forseta Landssam-
Stjórnendur þáttarins Iðnaðarmála. Sveinn Hannesson og Sigmar bands iðnaðarmanna, en þeir eru
Ármannsson. báðir fulltrúar fyrir atvinnurek-
Lífsgjöf eða dánargjöf ?
Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.05 er
þátturinn Dómsmál I umsjá Björns
Ilelgasonar. Sagt verður frá máli
varðandi ágreining um skipti á
dánarbúi.
— Þetta er spurningin um hvort
um sé að ræða svokallaða lífsgjöf eða
dánargjöf, sagði Björn Helgason. —
Þarna var um að ræða aldraðan
mann, sem gaf sonardætrum sínum
tveim íbúð um tveimur árum áður en
hann dó, en bjó samt áfram allan
tímann i íbúðinni og greiddi af henni
öll gjöld o.s.frv. Eftir andlát hans
vildu hinir erfingjarnir ekki sætta
sig við þetta, en íbúðin var það eina
sem hefði átt að koma til skipta. Þeir
héldu því fram, að þetta hefði verið
málamyndagerningur, og hér hefði
því ekki verið um neitt að ræða annað
en dánargjöf. Samkvæmt því var
honum þetta óheimilt, því að þá varð
hann að fylgja erfðalögum. Og um
þessa spurningu stóð deilan.
Dómsmál kl. 20.05:
Iðnaðarmál kl. 10.45:
Hvað er framund-
Útvarp Reykjavík
FIIVkMTUD^GUR
29. janúar.
MORGUNINN____________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn.
7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorð: Ilulda Jensdótt-
ir talar. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Pétur Bjarnason les þýðingu
sina á „Pésa rófulausa“ eftir
Gösta Knutsson (9).
Heiðdis Norðfjörð les smá-
söguna „Jónas og hvalinn“
eftir Ingihjörgu Jónsdóttur.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.45 Iðnaðarmál. Umsjón:
Sveinn Hannesson og Sig-
mar Ármannsson.
11.00 Tónlistarrabh Atla Heim-
is Sveinssonar. Endurt. þátt-
ur frá 25. þ.m. um óperur og
balletta Tsjaíkovskýs.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIO
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Fimmtudagssyrpa. — Páll
borsteinsson og borgeir
Ástvaldsson.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 Á döfinni.
20.50 Prúðu leikararnir.
Gestur i þessum þætti er
söngvarinn Andy Willi-
ams. býðandi brándur
Thoroddsen.
21.15 Manntal 1981.
Um nœstu helgi verður
tekið allsherjarmanntai á
fsiandi, en það var siðast
gert árið 1960. í þessum
þætti er almenningi leið-
beint hvemig á að útfyila
manntalseyðuhlöðin.
Umsjónarmaður Magnús
Bjarnfreðsson. bátturinn
verður endurtekinn laug-
16.20 Siðdegistónleikar. Anna
Moffo syngur „Bachianas
Brasileiras“ nr. 5 eftir Ileit-
or Villa-Lobos með hljóm-
svcit Leopolds Stokowskis/
Filadelfiuhljómsveitin leikur
sinfóniu nr. 2 i e-moll op. 27
eftir Sergej Rakhmaninoff;
Eugene Ormandy stj.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
16.00.
22.15 Frétta8pegill.
báttur um innlend og er-
lend málefni á liðandi
stund.
Umsjónarmenn Helgi E.
Helgason og ögmundur
Jónasson.
22.55 Simhringingarnar.
(When Michael Calls).
Bandarisk sjónvarpsmynd
frá árinu 1971. Aðalhlut-
verk Michael Douglas, Ben
Gazzara og Elizabeth Ash-
ley.
Ung kona fær dularfullar
simahringingar frá uppeld-
isbróður sinum, sem er
löngu látinn.
býðandi Jón O. Edwald.
Myndin er ekki við hæfi
ungra barna.
00.05 Dagskrárlok.
„Gullskipið“ eftir Ilafstein
Snæland. Höfundur les (4).
17.40 Litli barnatíminn. Gréta
Ólafsdóttir stjórnar barna-
tima frá Akureyri.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDID______________________
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Guðni Kol-
beinsson flytur þáttinn.
19.40 Á vettvangi.
20.05 Dómsmál. Björn Ilclga-
son hæstaréttarritari segir
frá máli varðandi ágreining
um skipti á dánarhúi.
20.25 Pianóleikur i útvarpssal:
Philip Jenkins leikur.
a. Sónata i B-dúr eftir Joseph
Haydn.
b. Arabesque op. 18 eftir
Robert Schumann.
c. Sónatina eftir Maurice
Ravel.
20.55 Um leiklist og gagnrýni.
borsteinn Ilannesson stjórn-
ar umræðuþætti.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Félagsmál og vinna.
báttur um málcfni launa-
fólks, réttindi þess og skyld-
ur. Umsjónarmenn: Kristin
H. Tryggvadóttir og Tryggvi
bór Aðalsteinsson.
23.00 Kvöldstund með Svcini
Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
30. janúar
ardaginn 31. janúar