Morgunblaðið - 29.01.1981, Síða 6

Morgunblaðið - 29.01.1981, Síða 6
(3 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1981 Toyota-umboðið hélt um sl. helgi sýningru á biiunum. sem fyrirtækið flytur inn, beint frá Japan. Að sögn Páls Samúelssonar forstjóra fyrirtækisins var sýningin fjðlsótt. Voru afhentir á ann- að þúsund verðlistar, sem gefur visbendingu um að- sóknina. M.a. var sýndur nýr og breyttur Toyota Land- cruiser-jeppi og aðrar gerðir Toyota-bila. Alls hafa verið fluttar til landsins yfir 50 gerðir Toyota-bila. Liósm. Rax. í dag er fimmtudagur 29. janúar, sem er tuttugasti og níundi dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 00.42 og síödegis- flóö kl. 13.02. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.17 og sólarlag kl. 17.06. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.41 og tungliö í suöri kl. 08.18. (Almanak Háskól- ans). Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. (Sálm. 46, 2.). I KROSSGÁTA 1 LÁRÉTT: — 1. þora. 5. guð. 6. gunga, 7. tveir eins. 8. hlaða skip. 11. verkfæri, 12. skelfing. 14. kvæði, 16. veikur. LÓÐRÉTT: — 1. vinnustöðvun, 2. bliðuhót. 3. siða, 4. laut, 7. iðn. 9. dugnaður, 10. þreytti, 13. eyktamark, 15. mynni. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1. sifjar. 5. ió, 6. agaleg. 9. pat. 10. kk. 11. hK. 12. agi. 13. Ingu, 15. iða, 17. iðnaði. LOÖRÉTT: - 1. skaphiti, 2. FIAT, 3. jól. 4. roKKÍn. 7. K»Kn. 8. egK, 12. auða. 14. KÍn, 16. að. Afmæli. — í dag, 29. janúar er Úlfar Karlsson, Eskihlíð 12 hér í bænum 85 ára. — Á sunnudaginn kemur, 1. febrúar ætlar hann að taka á móti af- mælisgestum sínum í Domus Medica milli kl. 15-19. | BLÖO OQ TÍMARIT Prentarinn. blað Hins ísl. prentarafélags, er kominn út fyrir skömmu. — Ritnefnd biaðsins, sem í eiga sæti (eða öllu heldur áttu) fimm menn, tilk. í „leiðara" að hún láti af störfum. — Muni Fél. bóka- gerðarmanna taka við útgáf- unni. Ritstjóri prentarans hefur verið Hallgrímur Tryggvason. Þetta síðasta blað er 5.—12. tbl. 58. árg. Biaðið er að mestu tileinkað þingi ASÍ og stofnfundi Fél. bókagerðarmanna. Þá er grein: Dagblaðaútgáfa í nú- tímaþjóðfélagi. Fréttir eru og frásagnir úr ýmsu í starfi HÍP o.fl. Allmargar myndir eru í ritinu. | ME88UB | Háteigskirkja: Lesmessa og fyrirbænir í kvöld kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson. Neskirkja: Bænamessa kl. 20.30 í kvöld í kapellu kirkj- unnar. Sr. Frank M. Hall- dórsson. I FRÁ höfninni | í fyrrakvöld fór togarinn Ingólfur Arnarson úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða og Coaster Emmy fór í strandferð. í gær kom Litla- fell og fór nokkru síðar aftur í ferð. Togarinn Viðey kom af veiðum í gær og landaði afianum, um 120 tonn. Nú mun afli vera í tregara lagi á miðum togaranna. í dag er togarinn Bjarni Benedikts- son væntanlegur af veiðum og mun hann landa aflanum hér. Þá er Rangá væntanleg í dag frá útlöndum. | FRÉTTIR | Nú á veður að kólna i bili, sagði Veðurstofan i gær- morgun. Þá hafði hitinn um nóttina farið niður i 0 stig hér i bænum og 4 miilim. úrkoma verið. Var snjóföl á jörðu i gærmorgun. Kaldast hafði verið um nóttina á Hornbjargsvita og þar verið 5 stiga frost. Á nokkrum veðurathugunarstöðum á landinu fór frostið niður i 4 stig. Mest úrkoma um nótt- ina var austur á Höfn í Hornafirði, 21 millim. eftir nóttina. Nauðungaruppboð. í nýju Lögbirtingabiaði birtir yfir- valdið á Suðurnesjum, sýslu- maðurinn í Gullbringusýslu og bæjarfógeti Keflavíkur og Grindavíkur tiikynningu um nauðungaruppboð á nær 20 fasteignum i þessum iögsagn- arumdæmum, sem fram á að fara í skrifstofu embættisins í Keflavík hinn 27. febr. næstkomandi. Þetta eru allt c-auglýsingar. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík. Á vegum kvenfé- lags safnaðarins verður spila- og skemmtikvöld í Lækjar- hvammi Hótel Sögu í kvöld, fimmtudagskvöld, og hefst það kl. 20.30. Félagsvist verður spiiuð í kvöld ki. 21 í féiagsheimili Langholtskirkju við Sól- heima, til ágóða fyrir kirkju- bygginguna. Kvenféiag Háteigssóknar heldur aðalfund sinn á þriðjudaginn kemur, 3. febrú- ar næstkomandi. Hefst hann í Sjómannaskóianum kl. 20.30. Akraborg fer nú daglega milli Akraness og Reykja- víkur sem hér segir: Frá Ak: Frá Rvík: 8.30-11.30 10-13 14.30-17.30 16-19 UMSKIPTINGURINN Kanntu enga mannasiði, maður. — Auðvitað eigum við að sitja hérna megin við hann núna!! Kvöid-, natur- og hulgarþjónusta apótekanna í Reykja- vlk, dagana 23.-29. janúar, að báðum dögum meðtðld- um. verður sern hér segir: í Laugavega Apótaki, — En auk þess er Holtt Apótok opið tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar, nema sunnudag. Slysavarðatofan í Borgarspftalanum. sfml 81200. Allan sólarhringinn. Ónamlaaógorðfr fyrir fulloröna gegn mænusótt tara fram f Hailauvarndaratðð Raykjavfkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmlsskírteinl Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandl vlö lækni á Göngudeild Landapftalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 síml 21230. Göngudeild er lokuö á helgldögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vlö læknl í sfma Læknafóiaga Reykjavfkur 11510, en þvf aóeins aö ekkl náist í heimlllslasknl. Eftlr kl. 17 virka daga III klukkan 6 aö morgnl og frá klukkan 17 á töstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúölr og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18688. Neyóar- vakt Tannlæknafél islands er í Heflauvarndarstöóinni á laugardögum og helgldögum kl. 17—18. Akureyrl: Vaktþjónusta apótekanna vaktvlkuna 26. janúar tll 1. febrúar, aó báöum dðgum meötöldum er í Stjörnu Apótekl. Uppl. um lækna- og apóteksvakt ( símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garðabær: Apótekin I Hafnarflrðl. Hafnarljarðar Apótsk og Noróurbæjar Apótok eru opln vlrka daga tll kl. 18.30 og tll sklptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavfk eru gefnar f sfmsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavfk: Kaflavikur Apótek er opió vlrka daga tll kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgldaga kl. 13—15. Sfmsvarl Hellsugæslustöövarinnar f bænum 3360 getur uppl. um vakthafandi læknl, eftir kl. 17. SeHoes: Salfosa Apótek er oplö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í sfmsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi læknl eru f sfmavara 2358 eHlr kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarlns er oplö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sélu- hjáip í vlólögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17—23. ForeMraráðgjðfin (Barnaverndarráð Islands) Sélfræðllog ráðgjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. HJfUparstóð dýra (Dýraspítalanum) f Vfðldal. oplnn mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Sfminn er 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfml 10000. Akureyrl sfmi 96-21840. Siglufjðröur 96-71777. SJUKRAHUS Heimsóknarlímar. LandepftaHnn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 tll kl. 20. BamaapHall Hrlngalna: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúófr Alla daga kl. 14 til kl. 17. — GrentáadaHd: Mánudaga tll föstudaga kl. 18—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heileu- vamdaralðófn: Kl. 14 til kl. 19. — Fæófngarhelmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 III kl. 16.30. — Klappsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókedotld: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælló: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgldögum — VHilaslaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 III kl. 20. — Sólvangur Hafnarllröl: Mánudaga tll laugardaga kl. 15 tll kl. 18 og kl. 19.30 til kl. 20. St. JósofsepHalinn Hafnarflrói: Helmaóknartfmi alla daga vlkunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasatn íalanda Safnahúslnu vlö Hverflsgötu: Lestrarsallr eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánaaalur (vegna helma- lána) opln sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Háakólabókaaafn: Aóalbygglngu Háskóla islands. Oplö ménudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útlbú: Upplýslngar um opnunarlfma þelrra veittar í aöalsafni. sfml 25088. bjóómlnjaaafnió: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga. flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Þjóómlnjasafnið: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Raykjavfkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þlngholtsatrætl 29a, sfmi 27155 oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AÐALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstrætl 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18. sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgrelösla f Þlngholtsstrætl 29a, sfml aöalsafns. Bókakassar lánaöir sklpum, hellsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sfmi 36814. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, sfml 83780. Helmaend- Ingarþjónusta á prentuöum bókum vlö fatlaöa og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sfml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Búataðaklrkju, sfml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö ( Bústaöasafni, síml 36270. Viökomustaöir vfðsvegar um borgina. Bókaaafn Saltjarnamasa: Opló mánudögum og mlöviku- dögum kl. 14—22. Þrlöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amerfaka bókasafnló, Neshaga 16: Opió mánudag til fðstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafnið, Mávahlfö 23: Opiö þrlöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjaraafn: Opiö samkvæmt umtall. Upplýslngar f sfma 84412 mllll kl. 9—10 árdegla. Aegrfmaaafn Bergstaöastræti 74, er oplö sunnudaga. þrlójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypls. Sædýrasafnió er opió alla daga kl. 10—19. Tæknibókasafnið, Skipholtl 37, er oplö mánudag tll föstudags fré kl. 13—19. Sfml 81533. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vló Slgtún er opió þrlöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lietasafn Einara Jónaeonar: Lokaö f desember og janúar. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö fró kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö fró kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mónudaga til föstudaga fró kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hasgt aö komast í bööin alla daga fró opnun tll lokunartfma. Veaturbaaiarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbœjarlauginnl: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Varmértaug f Moafallaavait er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatfmi ó fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tfmi). Sfmi er 66254. 8undhöll Keflavfkur er opin mónudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tfma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö fró kl. 16 mónudaga-föstudaga, fró 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfminn 1145. 8undlaug Kópavogs er opin mónudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er oplö 8—9 og 14.30— 18 og ó sunnudögum 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Sfminn er 41299. 8undlaug Hafnarfjaröarer opin mónudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla virka daga fró morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akurayrar: Opin mónudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuila borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 siödegls tll kl. 8 árdegls og á helgldögum er svaraö allan sólarhrlnglnn. Síminn er 27311. Tekló er vió tllkynnlngum um bllanlr á veltukerfi borgarlnnar og á pelm tllfellum öórum sem borgarbúar telja slg þurfa aó fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.