Morgunblaðið - 29.01.1981, Síða 10

Morgunblaðið - 29.01.1981, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1981 „Eye oí the Wind“ i lygnum sjó. Drake Þetta var lærdómsrík ferð, segir Börkur. Um- hverfið breytilegt og mjög framandi. Leiðangurinn stóð í tvö ár, skipt í 10 áfanga, og var ætlunin ég yrði aðeins einn. En svo fékk ég tilboð um báts- mannsstöðu, ef ég yrði út ferðina og gekk ég að þvi, svoleiðis heimkoman frestaðist nokkra mánuði. Börkur Arnviðarson kom á daginn, að þessar minjar voru líklega allt frá 9. öld. Þetta duglega fólk tók því til við að grafa, og hætti ekki fyrr en það sat uppi með 1,5 tonn af forn- minjum inn í miðri Kenya. Svo sigldum við Rauða- hafið til Súdan. Þá svitnuð- um við fyrst fyrir alvöru. Hitinn hafði verið erfiður, en þarna varð hann óþol- andi — alltaf yfir 40 stig. Meira að segja tveir Keny- a-búar, svartir frá hvirfli til ilja, voru aðframkomnir af hitanum. Svo ætluðu horngrýtis moskítóflugurn- ar að drepa mann þarna sem annars staðar í þessu hitabelti. Frá Súdan sigld- um við síðan til Egypta- lands. Það var ekkert hægt að versla í þessum löndum. Allt fullt af vasaþjófum og öðrum óþjóðalýð. Svo létu prangararnir mann aldrei í friði. Það var maður hafður í því meðan við vorum í Egyptalandi að halda þess- um lýð frá borði. Frá Egyptalandi komum við til Italíu og þar var aðalverkefnið, mengunar- rannsóknir á vegum Sam- einuðu þjóðanna. Þá var kominn miður nóvember. Við reyndum þarna nýja ljósmyndatækni við að lesa sjávarlög. Svo yfirfórum við skipið, fyrir heimkomuna, við Gibraltar. Svo komum við loks til Plymouth, sem Drake forð- um og var tekið með við- höfn. „Operation Drake“ var lokið. Við sigldum „Eye of the Wind“ til Lundúna og þann 13. desember yfirgáf- um við skipið og hver hélt til síns heima. Þannig er í fáum dráttum ferðasaga Barkar Arnviðar- sonar frá Húsavík. Börkur, sem lokið hefur stúdents- prófi, hyggur á frekara nám, en nú er hann kominn útá sjó aftur. Hann ætlar að vera togarasjómaður í vet- ur. Skonnortan „Eye of the Wind“. rannsaka tjaldbúðirnar okkar á nóttum. Okkur var tjáð — það kann að vera lygisaga — að félagar okkar sem unnu við rannsóknir á fornleifum í Kenya, hefðu gert einn merkasta fornleifafund á austurströnd Afríku. Þeir fundu einhverjar minjar, sem þeim í fyrstunni fannst heldur ómerkilegar; héldu þær ekki eldri en frá því um 1750. Við nánari athugun Skonnortuna mönnuðu 12 yfirmenn og 12 hásetar, sem kallaðir voru „young explor- ers“, eða ungir landkönnuð- ir. Eg var „young explorer" áður en ég gerðist bátsmað- ur. Það voru ekki allir leið- angursmenn útá sjó — held- ur voru ævinlega 'hópar í landi, hvar sem við komum, við rannsóknir undir stjórn vísindamanna. Skonnortan lá við í Djak- arta í Indónesíu, þegar ég kom um borð og þá var Einn af fáum ennstarfandi reiðameisturum! Sir Francis Drake — fyrstur manna sigldi hann undir ensku flaggi umhverfis jörðina. Hann varð ungur frægur sæfari, og þrjátiu og sjö ára, eða 1577, lagði hann upp í hnattferð sina, sem stóð þrjú ár. Þann 26. september 1980 kom hann til heimahafnar í Plymouth, og var tekið með viðhöfn. Fjögur hundruð árum síðar, í desember 1980, sigldi skonnortan „Eye of the Wind“ inn til Plymouth-hafnar og hafði þá siglt í kjölfar Francis Drake umhverfis jörðina. „Operation Drake“ var hann kallaður þessi leiðangur, farinn til minningar um frækinn sæfara, og styrkt- ur af góðum mönnum um allan heim. Unglingar frá 28 þjóðlöndum mönnuðu skipið, þaraf fimm frá Islandi. Börkur Arnviðarson, 22ja vetra Húsvíkingur, er nýl- ega kominn til landsins eft- ir 6 mánaða siglingu með „Eye of the Wind“. — Ég las um leiðangur- inn í íslenskum blöðum, segir Börkur, og lagði inn umsókn til nefndar nokk- urrar hér á landi, skipaðrar til að velja íslenska ungl- inga í leiðangurinn. Mér er sagt það hafi 60 sótt um, en einungis fimm fengu að fara. Þetta var því einskon- ar happdrætti. Þeir sem völdust til fararinnar, voru Guðjón Arngrímsson úr Reykjavík, Bjargey Ingólfs- dóttir frá Akureyri, Hrafn- hildur Helgadóttir úr Garðabæ, Úlfar Daníelsson frá Vestmannaeyjum, ásamt mér frá Húsavík. kominn júlí. Við sigldum Indlandshaf og komum þar við á nokkrum eyjum, áður en við stoppuðum í Kenya. I Kenya dvöldust við heilan mánuð og héldum til í Mass-Avara þjóðgarðinum, þar sem við töldum dýr og lékum vísindamenn, byggð- um líka göngubrú fyrir stjórnvöld til að afla farar- eyris. Það var hálf ónotalegt fyrir íslendinga a.m.k., að vakna við þrammandi fíla- hjörð rétt við nefið á sér. Svo voru þarna buffaló- dýr sem áttu það til að í kjölfar Francis

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.