Morgunblaðið - 29.01.1981, Page 15

Morgunblaðið - 29.01.1981, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1981 15 mmm- Frystihúsið Kaidbakur á Grenivík við Eyjaf jörð. IjAmn. Pálmar. Grenivík: Kælivatn frystivéla nýtt til upphitunar Grenivik 27. janúar 1981. Á NÆSTUNNI verður settur upp i frystihúsinu Kaldbak á Greni- vík nýstárlegur tækjabúnaður, sem gerir kleift að nýta orku sem fer i að frysta fisk, til þess að hita upp húsnæði frystihússins. Að sögn Knúts Karlssonar framkvæmdastjóra Frystihússins verður með tækjum þessum kæli- vatn frystivélanna nýtt með sér- stökum aðferðum sem hitagjafi í stað þess að hleypa því ónýttu út í sjó. Með þessum tækjum fæst sem svarar 140 kw af orku til upphit- unar í vinnslusölum hússins. Þar sem engin hitaveita er hér í plássinu og lítil von um hana, hefur þurft að kynda frystihúsið með olíu, sem er ærið kostnaðar- samt fyrir svo stórt hús. Miðað við það háa verð á olíu borgar þessi tækjabúnaður sig upp á fáum árum, en búnaðurinn kostar um 40 milljónir gamalla króna. Búnaður þessi er keyptur frá Nor.egi, og er hinn fyrsti sinnar tegundar sem settur er upp hér á landi. Tækin hafa nú verið notuð um nokkurt skeið í Norður-Noregi og hafa þar reynst vel. — Vigdís. Gæðatæki á viðráðanlegu verði SHARP SG-170H: 3 tæki í einu. Meiriháttar steríó samstæöa meö hátölurum, í vinsæla ,,silfur“ útlitinu. Breidd 520 mm. Haeð 125 mm. Dýpt 390 mm. Hátalarar: Breidd 190 mm. Hæð 320 mm. Dýpt 157 mm Verð kr 4.015 /WETAL HLJÓMTÆKJADEILD KARNABÆR LAUGAVEGI 66 SÍMI 25999 Utsölustaðir: Karnabær Glæsibæ-Fataval Keflavík - Portið Akranesi - Eplið Isafirði - Alfholl Siglufirði ■ ' — • ■ i.vnu.m I UI uw riiMUMUUi 1 I i^a IIIVI " nilllUII vJiyiUIII Wl i Cesar Akureyri - Hornabær Hornafirði - Eyiabær Vestmannaeyjum - M M h/f. Selfossi A m—^m^mm^mmmmmm^mm^^mrnmmm Seljendur einbýlis- húsa — Hef fjársterk- an kaupanda sem óskar eftir aö kaupa strax einbýlishús í Garðabæ, Kópavogi eöa Reykjavík. Stærö ca. 140—170 fm. Er með nýkr. 250 þús. (gkr. 25 millj.) viö samning og á fyrstu 41/2 mánuöi nýkr. 450 til 500 þús. (gkr. 45 til 50 millj.). Heildarútborgun samningsatriði. Heildarverð kr. 800 þús. — 1 millj. I (gkr. 80 millj.—100 millj.). Afhendingardagur húss þarf aö vera 1. júní—1. ágúst ’81. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir nk. mánudag merkt: „Trúnaðarmál — 3444“. Mercedes Benz vörubifreið 1971 Til sölu er vörubifreiöin R-21485, sem er Mercedes Benz 1313, árgerð 1971, ekin 120.000 km, án vélsturtu. Tilboðum sé skilaö í pósthólf 517 fyrir 6. febrúar nk. Bifreiðin er til sýnis að Klapparstíg 1. Timburverzlunin Völundur hf., sími 18430. 21. leikvika — leikir 24. janúar 1981 Vinningsröö: X 1 1-X 1 1 — 1 1 2-X 1 X 1. vinningur: 12 réttir — kr. 69.415 - 6711 2. vinningur: 11 réttir — kr. 3.305- 3827 10390 12810 35959+* 3839 12162 25526+ 41003 * =(2/11) Kærufrestur er til 16. febrúar 1981 kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboðsmönnum og á aöalskrifstofunni. Vinnings- upphæðir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — íþróttamiöstööinni — REYKJAVÍK ■ ■ Orfáum bílum óráóstafað Nú er einstakt tækifæri til að gera góð kaup. Höfum örfáa Renault 14, Renault 18 og Renault 20 árg.1980 til afhendingar strax. Nú á tímum síhækkandi bensínsverðs er kostur að eiga Renault bifreið, sem er þekkt fyrir sparneytni. Leitið nánari upplýsinga. Renault 14tl verð kr: 80.000 Renault 18n. verð kr: 81.500 Renault 20n. verð kr: 98.000 KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.