Morgunblaðið - 29.01.1981, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Garðabær
Blaðberi óskast á Sunnuflöt og Markarflöt.
Uppl. í síma 44146.
*
Vanan stýrimann
vantar á góðan netabát frá Grindavík. Uppl. í
síma 92-8062 — 8035.
St. Jósefsspítali
Landakoti
Hjúkrunarfræðing vantar á göngudeild nú
pegar eða eftir samkomulagi.
Uppl. veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra
kl. 11 — 12 og kl. 14—15.
Reykjavík, 27. janúar 1981,
Hjúkrunarforstjóri.
Hálfsdags vinna
Óskum eftir aö ráða starfskraft vanan
almennum skrifstofustörfum. Góð ensku- og
vélritunarkunnátta nauösynleg. Vinnutími frá
kl. 1—5 e.h.
Umsóknir sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir
3. febr. merkt: „H — 3164“.
Vanur
bókhaldsmaður
óskast til afstemminga á bókhaldi í stuttan
tíma.
Hótel Borg.
Þroskaþjálfar
Skálatúnsheimilið Mosfellssveit óskar að
ráða þroskaþjálfa nú þegar eða eftir sam-
komulagi. Um er aö ræða verkstjórn.
Uppl. gefur forstöðukona í síma 66249 á milli
kl. 10 og 12 á daginn.
Hafnarfjörður
Starf baðvarðar við Sundhöll Hafnarfjarðar
er laust til umsóknar.
Góö sundkunnátta er nauösynleg.
Umsóknir þurfa að hafa borist til undirritaðs
fyrir 4. febrúar og gefur hann nánari
upplýsingar.
íþróttafulltrúinn Hafnarfirði.
Matreiðslunemi
Viljum ráða nema í matreiðslu nú þegar. Þarf
að hafa lokið grunnskólanámi. Reglusemi og
snyrtimennska áskilin.
Uppl. gefur yfirmatreiðslumaður milli kl. 5—6
í dag, ekki í síma.
Veitingahúsið Naust.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
þjónusta
R R ^...^ ^ ^
Arinhleösla
Mngnús Aðalsteinn Ólafsson,
sími 84736.
j □ Helgafell 598129017 — VI
I -------------------------------
IOOF 5 = 1621298VJ =9, I
Skattaframtöl
Fyrirgreiösluskrifstofan
Þorieifur Guömundsson
Vesturgötu 17 s. 16223, 12469.
dieselrafstöð
af gerömni Cummings 125 kva.
árg 1977. Uppl. í síma 94-3903.
Ný komið
stórglæsilegt úrval af enskum og
belgískum mottum og teppum.
Margir veröflokkar Margar
stæröir og geröir. Teppasalan.
Hverfisgötu 49, símí 19692.
IOOF 11 =16201298V4 = Umr
Leðurvinnukvöld
veröur fimmtudaginn 29. janúar
kl. 20 aö Laufásvegi 41.
Kvenfólag Fríkirkju-
safnaðarins í Reykjavík
heldur sitt árlega spila- og
skemmtlkvöld fimmtudaginn 29.
þ.m. kl. 20.30 aö Hótel Sögu,
Lækjarhvammi og er þaö fyrlr,
allt safnaöarfólk og gesti þeirra.
Næsti félagsfundur kvenfélags-
ins veröur mánudaginn 2. febrú-
ar í Iðnó uppl.
Stjórnin.
[ydlfl
| Flúölr — Hrunamannahreppur á
! föstudagskvöld. Góö gisting,
hitapottar. Gönguferöir, kvöld-
vaka, þorrablót. Fararstj. Jón I.
Bjarnason. Farseölar á skrlfst.
j Lækjarg. 6A, sími 14606.
Útivist.
Skíðakennsla (svig
og ganga)
Skiöakennsla Skíöafélags
Reykjavíkur viö Skíöaskálann í
Hveradölum, heldur áfram nk.
laugardag 31. janúar og sunnu-
daginn 1. febrúar kl. 2 e.h báöa
dagana. Kennarar veröa skíöa-
menn frá Skíöafélagi Reykjavík-
ur. Áríöandi er aö allir láti skrá
sig á skrifstofu félagsins í Skíöa-
skálanum klukkutíma áöur en
námskeiöiö hefst. Upplýsingar f
Reykjavík eru í síma 12371.
Stjórn Skfóatélaga Reykjavfkur.
Freeportklúbburinn
Aöalfundur í kvöld f Bústaöa-
kirkju kl. 20.30. Dagskrá: venju-
leg aöalfundarstörf
Stjórnin.
Skíöadeild
Þrekæfingar 15 ára og eldrl,
mánudögum kl. 18.50, föstudög-
um kl. 20.00. 14 ára og yngri
föstudögum kl. 19.20.
Old Boys miövikud. kl. 21.20.
Þrekæfingar fara fram f Ár-
mannshúslnu.
Skíöaæfingar 11 ára og eldri
þriöjud., miövikud. og fimmtud.
kl. 17—19 og 19—21, laugard.
og sunnud. kl. 11—14.
10 ára og yngri laugard. og
sunnud. kl. 11—14.
Skiöaæfingar fara fram í Blá-
fjöHum.
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 20.30.
Ungt fólk syngur.
Frá Guðspeki-
félaginu
Áakriftarafmi
Qanglera ar
39573.
í kvöld kl. 21.00 veröur Broddi
Jóhannesson meö erlndi .Verö-
lag og kvaröar" (Rvíkst ).
Alllr velkomnir.
A KFUM
Fundur í kvöld kl. 20.30 aö
Amtmannsstíg 2b. Gídóenfélag-
ar sjá um fundinn. Allir karlmenn
velkomnlr.
KFUM & K Hafnarfirði
Kristniboösvikan.
Samkoma f kvöld kl. 8.30 í húsi
KFUM & K, Hverfisgötu 15,
Hafnarfiröi.
Krlstniboösþáttur. Jónas Þóris-
son, ræöa Guölaugur Gunnars-
son og söngur Jóhanna Möller.
Háteigskirkja
Messa og fyrirbænir í kvöld kl.
20.30. Arngrfmur Jónsson.
Kvennadeild Styrktar-
félags lamaðra og
fatlaðra
Aöalfundur félagsins veröur
haldinn fimmtudaginn 5. febrúar
kl. 8.30 ad Háaleitisbraut 13.
Hjálprnðisherinn
I kvöld kl. 20.30 almenn sam-
koma. Lautinat Hrold og Anne
Marie syngja og tala. Alllr vel-
kómnir.
Sunddeild K.R.
Aöalfundur Sunddeildar K.R.
verður haldinn í K.R. heimilinu
viö Frostaskjól fimmtudaginn
29. janúar kl. 20.30.
Stjórnin.
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur haldln
í kvöld f Safnaöarheimilinu kl.
20:30. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Halldór S. Gröndal.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi óskast
Verzlunarhúsnæði
óskast til leigu
Þjónustufyrirtæki óskar eftir að taka á leigu
strax um 150 fm húsnæði fyrir skrifstofur,
afgreiðslu og lager í eða nálægt miðbænum.
Uppl. í símum 43804 og 27130.
Sendiráð
óskar eftir að taka á leigu 1—2 íbúðir í
vesturbænum, 3ja—4ra herb. Fyrirfram-
greiðsla í boði í erlendum gjaldeyri.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „G — 3163“ fyrir
mánudaginn 2. febrúar.
Vinnuskúrar
Til sölu eru tveir vinnuskúrar, 46 og 33 fm.
Upplýsingar í síma 83844.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 106. og 109. tölublaði
Lögbirtingablaösins 1979 og 2. tölublaöi
1980 á húseigninni Túngata 35, Tálknafiröi,
þinglesinni eign Viöars Stefánssonar og
Svandísar Leósdóttur, fer fram eftir kröfu
Gunnars Guðmundssonar hdl. á eigninni
sjálfri föstudaginn 30. janúar 1981 kl. 16.00.
Sýslumaðurinn í Barðastrandarsýslu,
28. janúar 1981,
Jóhannes Árnason.
Lífeyrissjóður
Fél. garðyrkjumanna
Ákveðið hefur verið að veita lán úr sjóðnum
til sjóösfélaga. Umsóknir berist fyrir 15. febr.
1981.
Umsóknareyðublöð eru afhent hjá Guðm. V.
Ingvarssyni, Heiðmörk 1, Hveragerði, sími
99-4277, eða á skrifstofu Fél. garöyrkju-
manna, Oöinsgötu 7 á fimmtudögum ki.
1 $~1 ?• Stjórn L ífeyrissjóös
Fél. garðyrkjumanna.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐENU