Morgunblaðið - 29.01.1981, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1981
iuiö^nu-
ípá
HRÚTURINN
|f!m 21. MARZ—19.APRIL
LoluinR færAu fréttir sem þú
hefur beAið allt of lentfi eftir.
NAUTIÐ
áwm 20. APRlL-20. MAf
Ef þér verður boðið i sam-
kvcmi skaltu ekki hika við
>0 þiicxja það.
^3 TVlBURARNIR
LWS 21. MAl—20. JÚNl
Notmðu tima þinn vel og þá
munt þú koma ótrúlega
miklu i verk.
jíK KRABBINN
<9* 21. JÚNl-22. JÍILl
Ef þú skipulegðir tima þinn
betur þá gstir þú komið mun
meiru i verk.
M
LJÓNIÐ
23. JÚLl-22. AGÚST
Þú hefur komlð illa fram
xagnvart vini þinum. reyndu
að bæta fyrir það.
QH MÆRIN
W3ll 23. ÁGÚST-22. f
SEPT.
Taktu daifinn snemma ok
gerðu likamsæfinxar áður en
þú ferð til vinnu.
6*0 VOGIN
W/i?T4 23.SEPT.-22.OKT.
Þér hættir oft til að vera of
XÓður við sjálfan þix. þú
gætir haft meiri sjálfstjórn.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Vertu ekki að bera söxur út
um besta vin þinn, hann á
það ekki skilið.
WTM BOGMAÐURINN
•Nái 22. NÓV.-21. DES.
Ef þú værir hreinskiiinn þá
þyrftir þú ekki að hafa neln-
ar áhyggjur.
ffl
STEINGEITIN
22.DES.-19. JAN.
Einhver úr fjðlskyldunni
þarfnast hjálpar þlnnar.
Vertu tillitssamur.
ffjÍ VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Þetta er tiivalinn dagur til
þess að taka húsið f gegn.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MAR7,
Farðu varlega næstu daga ef
peningar eru annarsvegar.
OFURMENNIN
ss/. m i i m— | D'ti' bo'æö B, ' • N . N \\ \ . ■M -*
5EM BK UM Bo*P--
KASIMSSl E« HAHU HEO
TU- Af> HJÓÍUAIWI.
A&TKMK/1 S*/f>ST7ÖKA„
HA?
TOMMI OG JENNI
Umsjón: Páll Bergsson
Telja verður einkennilegt,
að íslenskar ferðaskrifstofur
hafi ekki enn séð sér hag í að
bjóða bridge-ferðir til sólar-
landa. Um alla Norður-
Evrópu er þetta sjálfsagður
hluti af þjónustu slíkra fyrir-
tækja og þykir mörgum
skemmtilegt, að taka þátt i
meiri háttar mótum, sem
fullt er af í miðjarðarhafs-
löndunum. Og ef vel gengur
eru myndarlegar fjárfúlgur í
verðlaun.
Spilið í dag er frá Mara-
bella-mótinu á Spáni. Vestur
gaf, allir á hættu.
Norður
S. KD
H. DG973
T. K872
L. D9
Vestur
S. 10
H. K52
T. DG5
L. KG10973
Austur
S. Á875432
H. -
T. 6
L. Á6542
Suður
S. G%
H. Á10864
T. Á10943
L. -
í sveitakeppni spiluðu N-S
á öðru borðinu game.
Vewtur Noróur Austur Suöur
p&88 1 hjarta 1 apaói 4 hjörtu
P&88 pa88 PA88
Þó norður tapaði spilinu
var hann ekki óánægður með
árangurinn. Austur spilaði út
spaðaás og aftur spaða, sem
vestur trompaði og síðan beið
vörnin róleg eftir slögum á
tígul og trompkóng.
Á hinu borðinu urðu sagn-
irnar fleiri.
Vestur Norður Austur Suður
1 luuf 1 hjarta 2 hjörtu 4 hjörtu
pass pass 4 spaöar 5 hjörtu
dobl pass 6 lauf pass
pass pass
Norður spilaði út hjarta og
vestur fékk sína 13 upplögðu
slagi. Og slemma á öðru
borðinu þýddi góð stiga-
sveifla þó 100 hefðu tapast á
hinu borðinu.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á opnu alþjóðlegu skák-
móti á grísku eyjunni Rhodos
í fyrra kom þessi staða upp í
skák þeirra Akvists, Svíþjóð,
sem hafði hvítt og átti leik,
og Pandavos, Grikklandi.
26. Hxe6! — fxe6, 26. IIxg6+
- Kf8 (Eða 26. - Kh7 27.
Df6) 27. Dh8+ og svartur
gafst upp. Eftir 27. — Ke7,
28. Dg7+ - Kd6, 29. Hxe6+! -
Kxe6, 30. Rd4+ - Kd6+, 31.
Df6+ — Kc5, 32. b4+ er hann
mát í næsta leik.