Morgunblaðið - 01.02.1981, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1981
4
Peninga-
markadurinn
GENGISSKRÁNING
Nr. 20 — 29. janúar 1981
Eining Kl. 134» Nýkr. Kaup Ný kr. Sala
1 BondorikjodoHif 6430 6^48
1 Sttftingapund 14,961 15.005
1 KanadadoHar 5,133 5406
1 Dónsk króna 0,9670 0,9696
1 Mor*k króna 1,1562 1,1595
1 Sonsk króna 14715 1,3755
1 Finnakl mark 1,5665 1,5730
1 Franakur tranki 14325 14963
1 Batg. franki 0,1657 0,1662
1 8vi*an. franki 34893 34968
1 Holianak florina 2,7442 2,7521
1 V.-þýzkt mark 24783 T.96fltl
1 ÍIMak Mra 040628 0,00629
1 Austurr. 8ch. 0,4206 04220
1 Portug. Escudo 0,1127 0,1130
1 Spénskur pasati 0,0758 0,0760
1 Japanakt yan 043056 0,03065
1 írskt pund 11,113 11,145
SOft (aératðk dréttarr.) 2S/1 74068 74294
r
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
29. janúar 1981
Nýkr. Nýkr.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkiadotlar 6453 6,873
1 Starlingapund 16,457 16,506
1 KanadadoHar 5,712 5,729
1 Dónak króna 1,0637 1,0668
1 Norsk króna 14718 14755
1 Sasnsk króna 1,5087 1,5131
1 Finnakt mark 1,7254 1,7303
1 Franskur franki 1,4218 14250
1 Balg. franki 04043 04048
1 Sviaan. franki 3,6182 3,6287
1 Holiansk florina 3,0166 3,0273
1 V.-pýzkt marfc 34761
1 itöiak lira 0,00691 0,00692
1 Auaturr. Sch. 04629 04642
1 Portug. Escudo 0,1240 0,1243
1 Spánskur paaati 0,0934 0,0*3«
1 Japanskt yan 0,03362 0,03372
1 Irsfct pund 12424 12460
V
Vextir:
INNLÁNSVEXTIR:.
(ársvextir)
1. Almennar sparjsjóðsbækur.....35,8%
2. 6 mán. sparisjóðsbækur ........31/1%
3.12 mán. og 10 ára sparisjóösb.37,5%
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.....40,5%
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán....46,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningur..194%
7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0%
ÚTLÁNSVEXTIR:
(ársvextir)
1. Víxlar, forvextir ...........34,0%
2. Hlaupareikningar...............36,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa. 8,5%
4. Önnur endurseijanleg afurðalán ... 29,0%
5. Lán með ríkísábyrgð..........37,0%
6. Almenn skuldabréf............38,0%
7. Vaxtaaukalán.................«5,0%
8. Vísitölubundin skuldabréf ... 2,5%
9. Vanskilavextir á mán.........4,75%
Þess ber að geta, aö lán vegna
útflutningsafurða eru verðtryggö
miöaö viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkis-
ins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund
nýkrónur og er lániö vísitölubundiö
meö lánskjaravísitölu, en ársvextir
eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en
getur veriö skemmri, óski lántakandi
þess, og eins ef eign sú, sem veö er í
er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt
lánstímann.
Lífeyríssjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild
aö lífeyrissjóönum 48.000 nýkrónur,
en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3
ár bætast viö lániö 4 þúsund ný-
krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5
ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu
frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö
höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 2
þúsund nýkrónur á hverjum ársfjórö-
ungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 120.000 nýkrón-
ur. Eftir 10 ára aöild bætast viö eitt
þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjórð-
ung sem líður. Því er í raun ekkert
hámarkslán í sjóðnum. Fimm ár
veröa aö líða milli lána.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur með
byggingavísitölu, en lánsupphæöin
ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til
25 ár aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir febrúar-
mánuö 1981 er 215 stig og er þá
miöaö við 100 1. júní’79.
Byggingavísitala var hinn 1. janú-
ar síöastliöinn 626 stig og er þá
miðað viö 100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú 18—20%.
Útvarp Reykjavlk
SUNNUD4GUR
1. febrúar
MORGUNINN
8.00 Morxunandakt. Séra Sig-
urdur PálsKon vígslubiskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Norður-
þýzka lúðrasveitin leikur
gamla og nýja marsa; Heinz
Bartels og Hans Freese
stjórna.
9.00 Morguntónleikar.
a. Sinfónía i g-moll op. 6 nr.
6 eftir Johann Christian
Bach. Nýja filharmoniusveit-
in leikur; Raoymond Lepp-
ard stj.
b. Hörpukonsert nr. 4 i Es-
dúr eftir Franz Petrini.
Annie Challan leikur með
Antiqua Musika kammer-
sveitinni; Marcel Couraud
stj.
c. Trompetkonsert í D-dúr
eftir Leopold Mozart. Theo
Mertens og Konserthljóm-
sveitin í Amsterdam leika;
André Rieu stj.
d. Konsert í Es-dúr fyrir tvö
horn og hljómsveit eftir Jos-
eph Haydn. Zdenék og Bed-
rich Tylsar leika með Kamm-
ersveitinni í Prag; Zdenek
Kosier stj.
10.06 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Út og suður: „Á ferð með
hrakfarapokann“. ómar
Ragnarsson segir frá verzl-
unarmannahelgi 1972. Um-
sjón: Friðrik Páll Jónsson.
11.00 Messa i Dómkirkjunni.
Prestur: Séra Árni Bergur
Sigurbjörnsson í Áspresta-
kalli. Organleikari: Kristján
Sigtryggsson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
Baidur Simonarson i Reykja-
vik. Dómari: Haraldur
ólafsson dósent.
19.50 Harmonikuþáttur.
Bjarni Marteinsson kynnir.
20.20 Innan stokks og utan.
Endurtekinn þáttur sem
Árni Bergur Eiríksson
stjórnaði 30. f.m.
20.50 „Flower Shower“, hijóm-
sveitarverk eftir Atla Heimi
Sveinsson. Sinfóniuhljóm-
sveit Isiands leikur; Páll P.
Pálsson stj.
21.15 Aðal mannlegra sam-
skipta. Dr. Gunnlaugur
Þórðarson flytur erindi.
21.35 Ilana Vered leikur píanó-
lög eftir Frédéric Chopin.
21.50 Að tafli. Guðmundur
Arnlaugsson flytur skák-
þátt.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.30 Kvöldsagan: „Sumarferð
á Islandi 1929“ eftir Oiive
Murray Chapman. Kjartan
Ragnars sendiráðsfulltrúi
les þýðingu sina (3).
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
bórarinn Guðnason kynnir
tónlist og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
A4M4UD4GUR
2. febrúar
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn. Séra Árni Bergur
Sigurbjörnsson flytur.
7.15 Leikfimi. Valdimar örn-
ólfsson leiðbeinir og Magnús
Pétursson pianóleikari að-
stoðar.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiðar
Jónsson og Birgir Sigurðs-
son.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.).
Dagskrá.
ERP" RDI HEVRRi
Morgunorð: Séra Karl Sigur-
björnsson talar. Tónleikar.
9.00 FréttÍF.
9.05 Morgunstund barnanna:
Jóna Þ. Vernharðsdóttir
byrjar að lesa söguna
„Margt er brallað“ eftir
Hrafnhildi Valgarðsdóttur.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar.
9.35 Landbúnaðarmál. Um-
sjónarmaður: Óttar Geirs-
son. Rætt við Agnar Guðna-
son blaðafulltrúa um störf
mjólkurdagsnefndar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Islenzkir einsöngvarar
og kórar syngja.
11.00 íslenzkt mál. Gunnlaug-
ur Ingólfsson cand. mag tal-
ar (endurtekn. frá laugar-
degi).
11.20 Morguntónleikar. Osian
Ellis og Sinfóniuhljómsveit
Lundúna ieika Hörpukon-
sert op. 74 eftir Reinhold
Moritzovitsj; Richard Bon-
ynge stj./ Sinfóniuhljóm-
sveit rússneska útvarpsins
leikur „Nótt á nornagnýpu“
eftir Modest Mussorgský;
Nathan Rachlin stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar. Mánudags-
syrpa — Þorgeir Ástvalds-
son og Páll Þorsteinsson.
SÍDDEGID
15.20 „Guðrún Guðmunda og
grunnskólinn“, smásaga eft-
ir Jennu Jensdóttur. Höfund-
ur les.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Cleve-
land-hljómsveitin leikur Sin-
fóníu nr. 97 i D-dúr eftir
Joseph Haydn; George Szell
stj./ Itzhak Perlman og Kon-
unglega fílharmoniusveitin i
Lundúnum leika Fiðiukon-
sert nr. 1 í Ddúr eftir
Niccolo Paganini; Lawrence
Foster stj.
17.20 Úr þjóðsagnasafni Jóns
Árnasonar. ólafur H. Jóns-
son sér um barnatima. (Áður
útv. 1976).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Daglegt mál. Böðvar
Guðmundsson flytur þátt-
inn.
19.40 Um daginn og veginn.
Guðsteinn Þengilsson læknir
talar.
20.00 Súpa. Elin Vilheimsdóttir
og Hafþór Guðjónsson
stjórna þætti fyrir ungt fólk.
Aðstoðarmaður: Þórunn
Óskarsdóttir. M.a. er litið
inn i unglingaathvarfið i
Reykjavik.
20.40 Lög unga fólksins. Hild-
ur Eiriksdóttir kynnir.
21.45 Útvarpssagan: „Min Iilj-
an fríð“ eftir Ragnheiði
Jónsdóttur. Sigrún Guðjóns-
dóttir les (10).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 „Hafið bláa miðjarðar“,
ljóðaflokkur eftir Sigurð
Pálsson. Höfundur les.
22.45 Á hljómþingi. Jón Örn
Marinósson kynnir sigilda
tónlist.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SÍÐDEGIÐ
13.20 Alfred Wegener, aidar-
minning. Dr. Sigurður Þór-
arinsson flytur hádegiser-
indi.
15.00 Frá Sambíu óg Simbabve.
Árni Björnsson segir frá og
ræðir við Eddu Snorradótt-
ur, sem bjó lengi á þessum
slóðum.
16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Um suður-ameriskar bók-
menntir; — fimmti þáttur.
Guðbergur Bergsson les sög-
una „Danskurinn“ eftir Jose
Donoso og flytur formáisorð.
17.00 Þjóðsaga dagsins.
Dagskrá frá 1960 i umsjá
Stefáns Jónssonar og Jóns
Sigurbjörnssonar. Spjallað
um álfa og sagðar drauga-
og furðusögur. Rætt við Sig-
urjón Björnsson, Halldór
Pétursson, Haildór Ár-
mannsson, Eyjólf Her-
mannsson og séra Ingvar
Sigurðsson.
18.00 Suisse Romande-hljóm-
sveitin leikur tónverk eftir
Chabrier; Ernest Ansermt
stj.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.25 Veiztu svarið? Jónas Jón-
asson stjórnar spurninga-
þætti, sem fram fer samtímis
í Reykjavik og á Akureyri. í
ellefta þætti keppa Sigurpáll
Vilhjálmsson á Ákureyri og
SKJÁNUM
SUNNUDAGUR
1. febrúar
16.00 Sunnudagshugvekja.
Séra Valgeir Ástráðsson,
prestur i Seljasókn, flytur
hugvekjuna.
16.10 Húsið á sléttunni.
Viska Salómons. Þýðandt
óskar Ingimarsson.
17.05 Ósýnilegur andstæðing-
ur.
Leikin heimildamynd I sex
þáttum um jafnmarga
menn, sem á siðustu öld
lögðu að verulegu leyti
grunn að nútimalæknis-
fræðl. Fyrsti þáttur er um
Ignacz Semmelweis og leit
hans að orsökum barnafar-
sóttar.
Þýðandi Jón O. Edwald.
18.00 Stundin okkar.
Kynntur verður eini leik-
listarskóli barna, sem er
starfandi hér á landi.
Skólastjóri er Sigríður Ey-
þórsdóttir. Fylgst er með
kennslu og rætt við nem-
endur, sem sýna leikritið
„Prinsessan sem átti 365
kjóla“. í tilefni 15 ára
afmælis kórs öldutúns-
skóla er farið á kóræflngu,
rætt við söngfólk, og við
sjáum brot úr mynd sem
var tekin á tónleikum i
haust. Einnig verður sýnd
mynd frá Sædýrasafninu.
^ ____________________________
Umsjónarmaður Bryndis
Schram. Stjórn upptöku
Andrés Indriðason.
18.50 Skiðaæfingar.
Fjórði þáttur endursýndur.
Þýðandi Eirtkur Haralds-
son.
19.20 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáH.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.45 Erfiðir timar.
Vilborg Dagbjartsdóttir les
ijóð úr Ijóðabók sinnl,
Kyndllmessu.
20.50 Leiftur úr listasögu.
Myndíræðsluþáttur. Staða.
stefna og hreyfing i mynd-
fleti. Umsjónarmaður Björn
Th. Björnsson.
21.10 Landnemarnir.
Ellefti og næstsiðasti þátt-
ur. Efni ttunda þáttar:
Charlotte Seccombe vill
giftast Jim Lloyd. en
Clemma Zendt er komin
heim og þvi er Jim á báðum
áttum. Hans Brumbaugh
fær nýtt verkafólk. Það eru
ættingjar Mexikanans
Nachos, sem lent hafa i
miklum mannraunum á
leiðinni til Colorado. Leik-
arinn Wendell braskar
með jarðir fyrir illa fengið
fé sitt og græðir á tá og
fingri.
Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
22.40 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
2. febrúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.35 Frá dögum goðanna
Fimmti þáttur. Midas
Þýðandi Kristtn Mantylá.
Sögumaður Ingi Karl Jó-
hannesson.
20.45 íþróttlr
U msjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.15 Endurfundir
Breskt sjónvarpsleikrit eít-
ir Michael Frayn. Leik-
stjóri Kenneth Ives. Aðal-
hlutverk Penelope Kcith.
Gamlir háskólafélagar,
sem hafa ekki sést i mörg
ár, ákveða að koma saman i
gamla skólanum, en þar er
einn úr hópnum orðinn
rektor.
Þegar að endurfundum
kemur, er rektor i útlönd-
um, og þvi lendir á konu
hans að taka á móti gestun-
um. Þýðandi Björn Bald-
ursson.
22.35 Dagskrárlok