Morgunblaðið - 01.02.1981, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1981
5
Hljóðvarp mánudag kl. 15.20:
„Guðrún Guðmunda
og grunnskólinn"
— smásaga eftir Jennu Jensdóttur
Hljóðvarp kl. 21.15:
Aðal mannlegra samskipta
Á dagskrá hljóðvarps á mánu-
dag kl. 15.20 er smásaga eftir
Jennu Jensdóttur, „Guðrún Guð-
munda og grunnskólinn". Höfund-
ur les.
— Jú, þetta er ný saga, sagði
Jenna, — ég samdi hana fyrir
jólin og hreinritaði hana núna í
mánuðinum. Þetta er ádeiiusaga
og fjallar um eina grein þeirra
vandamála sem sköpuðust með
tilkomu grunnskólalaganna. Guð-
rún Guðmunda er greind og dug-
leg kona, sem hefur fylgst með
farsælli skólagöngu eldri barna
sinna. En yngsta barnið hennar,
Ólafur, sem er 9 árum seinna í
skóla en hin, verður fórnardýr
hins nýja skipulags, ef svo má að
orði komast, og verður að sitja
ólæs í 9. bekk með bráðduglegum
nemendum og nema tvö tungumál
erlend — á svo að taka samræmda
prófið sem lagt er fyrir alla
nemendur jafnt, á því ári sem þeir
verða 16 ára.
Ég vona, að ég veki einhverja til
umhugsunar um menntakerfi
okkar nú og þá ánauð sem margir
nemendur okkar búa við í
grunnskólanum. Það skyldi þó
enginn halda, að brotalamir hafi
ekki verið í menntakerfi okkar
áður, en meinið er, að þeim hefur
bara fjölgað en ekki fækkað.
Jenna Jensdóttir
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.45 er
ellefti og næstsíðasti þáttur
bandaríska myndaflokksins Land-
nemarnir. Þýðandi er Bogi Arnar
Finnbogason.
Smábændum í héraðinu vegnar
vel um hríð, en þeir verða hart úti
A dagskrá hljóðvarps kl. 21.15
er erindi, Aðal mannlegra sam-
skipta. Dr. Gunnlaugur Þórðarson
flytur.
— Það var framtakssemi Kópa-
vogsbúa við að koma upp hjúkrun-
arheimili fyrir roskið fólk, sem
varð kveikjan að þessu erindi,
sagði Gunnlaugur. Ég fjalla m.a.
um fjársafnanir og meting í
kringum þær sem mér finnst
óviðeigandi. Þá ræði ég um
skilningsleysi stjórnvalda á nauð-
syn þess að taka með í reikninginn
þegar uppskerubrestur verður.
Þeim er engin miskunn sýnd, er
þeir geta ekki staðið í skilum með
afborganir bankalána. Charlotte
kemst að því, hve illri meðferð
Mexíkanar sæta og berst dyggi-
lega fyrir málstað þeirra.
þá staðreynd, að fleiri og fleiri
þurfa umönnunar með, aðstoðar
og hjúkrunar. Ég bendi á það hvað
einkaframtakið gæti hér gegnt
veigamiklu hlutverki og vísa í því
sambandi til Elliheimilisins
Grundar. Og svo eru fleiri hugleið-
ingar mínar um þessi mál.
Dr. Gunnlaugur bórðarson
Engin miskunn
DOLBY SYSTEM
om 4S5QO
BUÐIIM
Verð nýkr.
Lægsta útborgun
Eftirstöövar lengst
Staðgr.verð
7.046,-
2.500-
4 mán
6.693,-
5.017.-
1.500,-
4 mán
4.766.-
4 mán
5.936.-
w * -1
• • • .A) ,4% -j* ■' • • • ,4%, ,4%,
Stereo-útvarp 1 Já 2 Já 3 Já *
Stereo-magnari Já Já Já
Stereo-segulband Já Já Já
Styrkur (W) 100 w 32 w 32 w
Hátalarar fylgja Nei Já Já
Stærð (BxHxDt 66x16x43,2 60x16x42,5 60x16x42,5
Útvarpsbyigjur L M FM L M FM I. M FM
J Spóluval Metal/ Cro2 * Cro2 Cro2
fTVtWO MUS'C CINTCM VtC CRÖWN MMn " ' ' — "»»* '' I
| —'**■ VJÍ-V*.-•*»« , - .«.•«»** ••««*;».» # # # 'Vffwt fr, fS PS Fi fi r fi f vx«« - ^«»>' é é é é
SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800