Morgunblaðið - 01.02.1981, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1981
6
I DAG er sunnudagur 1.
febrúar, sem er 4. sd. eftir
þrettánda, Brígidarmessa,
32. dagur ársins 1981.
Árdegisflóö í Reykjavík kl.
04.10 og síödegisflóö kl.
16.26. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 10.08 og sól-
arlag kl. 17.16. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.41 og tungliö í suöri kl.
10.42. (Almanak Háskól-
ans).
Þegar sál mín örmagn-
aöist í mér, þá minntist
eg Drottins, og bæn
mín kom til þín, í þitt
heilaga musteri. (Jóas
2,8).
I KROSSGATA _J
LÁRÉTT: — 1 sjivardýrum, 5
hest. 6 opið svæði. 9 eldiviður, 10
ÓHamstæðir, 11 borðandi. 12 of
iitið, 13 hanxa. 15 bókstafur, 17
trjáxróður.
LOÐRÉTT: — 1 hannsynxur, 2
haf. 3 smáseiði, 4 afturxónxuna.
7 Dana. 8 jórturdýr, 12 sigraði,
14 dý, 16 fanxamark.
LAUSN SlÐÉSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 hæía, 5 ótal, 6
róla, 7 ar, 8 arður, 11 ðæ, 12 rif,
14 usli, 16 rifnir.
LÓÐRÉTT: — 1 hermaður, 2
fólið, 3 ata, i alur, 7 ari, 9 ræsi,
10 urin, 13 fár, 15 lf.
| FRfeTTIR |
Brigidarmessa er í dag, 1.
febr., „til minningar um heil-
aga Brígidi, sem var abbadís
á írlandi um 500 e. Kr. og er
mjög í hávegum höfð þar í
landi, segir í stjörnufræði/
Rímfræði.
Lektorsstaða. — í nýju Lög-
birtingablaði augl. mennta-
málaráðuneytið lausa til um-
sóknar Stöðu lektors í tann-
vegsfræðum í tannlæknadeild
Háskóla ísiands. — Verður
þessi staða veitt til þriggja
ára og er umsóknarfrestur til
20. febrúar næstkomandi.
Fuglaverndarfélag íslands
heldur fyrsta fund sinn á
þessu nýbyrjaða ári á mið-
vikudagskvöldið kemur, 4.
febr. í Norræna húsinu.
Fundurinn sem er opinn öll-
um almenningi hefst kl. 20.30.
Grétar Eiríksson mun þá
sýna úrval litskyggna úr
fluglamyndasafni sínu og
landslagsmyndasafni. Eru
þetta myndir sem Grétar
hefur tekið síðastl. tvö ár.
Flugvallarvörð vantar nú til
starfa á Siglufjarðarflugvelli.
Samgönguráðuneytið auglýs-
ir starfið laust til umsóknar í
Lögbirtingablaðinu og er um-
sóknarfrestur til 20. febrúar
Frikirkjan í Reykjavík. —
Kvenfélag safnaðarins heldur
fund mánudagskvöid kl. 20.30
í Iðnó uppi. — Gestur fundar-
ins verður Hanna Johannes-
sen.
Kvenfélag Lágafellssóknar
heldur fund í Hlégaröi annað
kvöld mánudag kl. 20.30 í
Hlégarði. — Kynntir verða
aliskonar réttir úr mjólkuraf-
urðum.
f Ilafnarfirði heldur Kvenfé-
lag Fríkirkjusafnaðarins þar
í bæ, aðalfund sinn nk.
þriðjudagskvöid kl. 20.30.
Kaffiveitingar og spilað
bingó að loknum aðalfund-
arstörfum.
í Garðabæ. — Kvenfélag
Garðabæjar heldur aðalfund
sinn að Garðaholti á þriðju-
dagskvöidið 3. febrúar kl.
20.30. Að fundarstörfum
loknum verða skemmtiatriði.
Dansk Kvindeklub afholder
árlig generalforsamling tirs-
dag 3. februar kl. 20.30 í
Nordens hus.
| MINNINOAR8PJÖLD ~|
Minningarkort Barnaspft-
alasjóðs Ilringsins fást á
eftirtöldum stöðum: Bóka-
verzl. Snæbjarnar, Hafn-
arstr. 4 og 9, Bókabúð Glæsi-
bæjar, Bókabúð Olivers
Steins, Hafnarfirði, Bókaút-
gáfunni Iðunni, Bræðraborg-
arstíg 16, Verzl. Geysi, Aðal-
stræti, Verzl. Jóh. Norðfjörð
hf., Laugavegi og Hverfisg.,
Verzl. Ó. Ellingsen, Granda-
garði, Lyfjabúð Breiðholts,
Háaleitisapóteki, Garðs-
apóteki, Vesturbæjarapóteki,
Apóteki Kópavogs, Landspít-
aianum hjá forstöðukonu og
Geðdeild Barnaspítala
Hringsins v/Dalbraut.
ARNAÐ
HEILLA
Sjötug er í dag Pála Krist-
jánsdóttir. Nóatúni 26, Rvík.
Hún er gift Gunnari Einars-
syni bifreiðastjóra. Þau hjón
eru nú hjá dóttur sinni og
tengdasyni, sem búsett eru í
Seattle í Bandaríkjunum.
Áttræður er í dag, 1. febrúar,
Frímann ísleifsson fyrrum
bóndi á Oddhól á Rangárvöll-
um, nú til heimilis að Foss-
öldu 3 á Hellu. — Hann er að
heiman í dag.
| frA höfninni ]
t fyrrakvöld kom leiguskipið
Borre til Reykjavíkurhafnar
og hafði skipið tafist í hafi.
Þá fór togarinn Ásgeir aftur
til veiða og togarinn Guð-
mundur í Tungu frá Patreks-
firði til veiða. Dettifoss lagði
af stað áleiðis til útlanda. í
gær var togarinn ögri vænt-
anlegur úr söluferð til út-
ianda. í gær fór Hofsjökull á
ströndina. í dag er Úðafoss
væntanlegur af strönd. í dag
er 3000 tonna olíuskip vænt-
anlegt með farm. Kyndill er
væntanlegur úr ferð á strönd-
ina í dag. Á morgun mánudag,
er togarinn Snorri Sturluson
væntanlegur af veiðum og
mun togarinn landa aflanum
hér.
Verðbólgu-
hraðinn síðustu
tvo mánuði
Uss. — Þú hefur ekki roð við mér á þessum hrossleggjum þínum, Ólafur minn!
Kvöid-, n®tur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 30. janúar til 5. febrúar aö báóum dögum
meótöldum, veróur sem hér segir: í Lyfjabúöinni lóunni.
En auk þess er Garós Apótek opiö til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar, nema sunnudag.
Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Ónamisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilauverndaratöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—1 ^30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini
Læknastoiur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspttalant alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö lækni í síma Læknafélags Raykjavfkur
11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni Eftlr kl.
17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum tll klukkan 8 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar-
vakt Tannlæknafél. íslands er í Heilsuverndarstöóinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17—18.
Akureyrk Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 2. febrú-
ar til 8. febrúar, aö báöum dðgum meótöldum er f
Apóleki Akureyrsr. Uppl. um lækna- og apóteksvakt f
símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garóabær Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Moróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavfk eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna
Keflevfk: Keflavfkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og aila helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Hellsugæslustöövarlnnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi læknl, eftir kl. 17.
8etfoee: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
laaknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akrsnes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í sfmsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er
oplö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
8.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viólögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Forekfraréögjófin (Barnaverndarráö íslands) SálfraBöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Hjálparstöö dýra (Dýraspítalanum) f Víöldal, opinn
mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu-
daga kl. 18—19. Símlnn er 76620.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyrl sími 90-21840.
SlglufjðrOur 98-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, LandapltaHnn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaapftali Hringains: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tll
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl.
18.30 tll kl. 19. HatnarbúOir Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
ðrsnsásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
vsrndsrstööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fasöingsrheimili
Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Klsppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll
kl. 19 30. — Flókadsild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. —
Kópavogshaliö: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á
helgidögum. — ViHlsstaöir: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sóivangur Hafnarllról:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 tll kl.
20.
8t. Jósetsspitalinn Hafnarflröi: Heimsóknarlfml alla daga
vlkunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúslnu vlö Hvertisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — löstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlanasalur (vegna helma-
léna) opln sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10-12.
Háskóisbókssstn: Aóalbyggingu Háskóla islands Opló
mánudaga — löstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafnió: Opið sunnudaga, þríójudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þrlójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasatn Rsykjavíkur
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þlngholtsstrætl 29a, síml
27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
AOALSAFN — leslrarsalur, Þlngholtsstræti 27. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, síml
aöalsafns Bókakassar lánaöir skipum, hellsuhælum og
8tofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, síml 83780. Helmsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaóa og
aldraöa
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöaklrkju, síml 36270. Oplð
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bæklstöö í Bústaöasafni, síml 36270.
Viökomustaöir vfösvegar um borglna.
Bókaaafn Seltjarnarneu: Oplö ménudögum og miöviku-
dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, limmtudaga og föstudaga
kl. 14—19.
Amerfeka bókaulnió, Neshaga 16: Oplö mánudag til
föstudags kl. 11.30—17.30.
Þýzka bókaufnió, Mávahlíö 23: Opló þrlöjudaga og
föstudaga kl. 18—19.
Árbæiarutn: Oþiö samkvæmt umtali. Uþþlýsingar í sima
84412 mllli kl. 9—10 árdegis.
Áegrimuafn Bergstaöastrætl 74. er opiö sunnudaga.
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypia.
Sædýraufnió er opið alla daga kl. 10—19.
Tæknibókaufnió, Skipholti 37. er opið mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sfml 81533.
Hðggmyndaufn Ásmundar Sveinssonar vlð Slgtún er
oplö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listaufn Einara Jónuonar: Lokað ( desember og
janúar:
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til
13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 tíl
17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. —
Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aó komast f bööin alla daga frá opnun til
lokunartíma. Vaaturbæjarlaugin er opin alla virka daga
kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaöió f Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmérlaug f Moafallaavait er opin mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaöiö oplö). Laugardaga opiö
14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl.
10—12 (saunabaóiö almennur tími). Sími er 66254.
Sundhftll Kaflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöíö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Sfminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og fré kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
þriójudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er
41299.
Sundlaug Hafnarfjaröarer opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla
vlrka daga frá morgnl til kvölds. Sími 50088
8undlaug Akurayran Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla vlrka daga trá
kl. 17 sfödegls til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö
allan sólarhrlnginn. Símlnn er 27311. Tekið er vló
tllkynnlngum um bllanlr á veitukertl borgarlnnar og á
þeim lillellum öörum sem borgarbúar teija slg þurfa aö (á
aöstoö borgarstarfsmanna.