Morgunblaðið - 01.02.1981, Side 10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1981
10
Opið 1—3
Miðbær — Einstaklingsíbúðir
Til sölu þrjár einstaklingsíbúöir í góöu steinhúsi á
bezta staö í bænum. íbúöirnar eru algjörlega
endurnýjaöar og sérlega vel útfæröar. Fast verö. Til
afhendingar strax, til sýnis um helgina.
K jöreign r
Ármúla 21.
Dan V.S. Wiium, lögfraaðingur.
85988 • 85009
Húseigendur við
Smiöju- eða Skemmuveg
Vegna ótyrirsjáanlega vaxandi umsvifa starfstofu minnar í umboöi 73ja
fyrirtækja auk fjölmargra einstaklinga vantar mig tilfinnanlega strax, vegna
aukins starfsliös, stærra skrifstofuhúsnæöi í austurhluta Kópavogs, 90—150
fm.
Þarf samning strax til aö koma breytingu í væntanlega símaskrá, en þarfnast
ekki húsnæöisins fyrr en í síöasta lagi i apríi n.k.
Lögmanns-, eigna-, féumsýslu- og fyrirgreiösluskrifstofa
Þorvalds Ara Arasonar hrl.,
Smiðjuvegt D9, Kópavogi, sími 40170.
Vihubyggia
MEin 100 A
UTANMAL 100 m 7
INNANMAL 92 mz
RÚMTAK 350 m 3
LENGO lOoom
BREIDD lOoom
ARKITEKT
HROBJARTUR HR0BJART5S0N
SKÓLAVOROUSTÍG 19
REYKJAVÍK
SÍMI 91- 26999
FRAMLEIOANDI
SAMTAK hf
AUSTURVEGI 38. SELFOSSI
SÍMI 96-2333
Samtak hf. hefur hafið framleiðslu á
nýjum einingahúsum, teiknuðum af Hró-
bjarti Hróbjartssyni, arkitekt.
Húsin eru af stærðinni frá 100 m2 til 150
m2 úr vel viðuðum einingum með
bandsagaðri, standandi klæðningu.
Húsin eru auöflytjanleg hvert á land
sem er.
SÍMI 99-2333
AUSTURVEGI 38
800 SELFOSSI
Eignahöllin
2885028233
Hverfisgöhj76
í smíðum í miðborginni
Höfum til sölu eina 3ja herb.
íbúö á 1. hæö í þríbýlishúsi í
miöborginni. íbúöin selst fok-
held til afhendingar í júli. Útb.
150 þús. á byggingartimanum
Beöiö eftir hluta af húsnæöis-
stjórnarláni. Fast verö. Teikn-
ingar og nánari uppl. á skrif-
stofunni.
Fokhelt einbýlishús
í Seláshverfi
Höfum til sölu og afhendingar
nú þegar fokhelt 170 ferm.
einbýlishús á einni hæö. Húsiö
skiptist í 4 svefnh. stofu, sjón-
varpshol, eldhús, baó og bíl-
skúr meö geymslu. Teikningar
og nánari uppl. á skrifstofunni.
Vesturbær
3ja herb. góð risíbúö meö sér
hita ásamt herb. í kjallara meö
sér snyrtingu. Laus strax.
Opiö 1—3 í dag.
Thoodór Ottósson, vióskiptafr.
Haukur Pétursson, hoimaalmi 35070.
öm Haildórsson, hoimasimi 33919.
KRUMMAHÓLAR
Mjög góö 4ra herb. íbúö. 3
svefnherbergi.
STELKSHÓLAR
3ja herb. íbúó á 3. hæö.
ÁSBRAUT, KÓP.
4ra herb. íbúö á 3. hæö.
VESTURGATA
3ja herb. íbúö á efri hæö, ca. 90
fm.
KLEPPSVEGUR
3ja til 4ra herb. íbúö á 3. hæö,
ca. 105 ferm.
HLAÐBREKKA, KÓP.
3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 90
ferm.
RAÐHUSí GARÐABÆ
Raöhús á tveim hæöum ca. 200
ferm. Bílskúr 48 ferm fylgir.
MOSFELLSSVEIT
RISHÆÐ
3ja herb. rishæö ca. 80 ferm í
timburhúsi.
í HLÍÐUNUM
6 herb. íbúö á jarðhæö ca. 136
ferm. 4 svefnherb.
SELTJARNARNES
FOKHELT RADHUS
Rúmlega fokhelt raöhús á tveim
hæöum. Verö 650 þús.
NJÁLSGATA
3ja herb. íbúö á efri hæö ca. 65
ferm.
LAUFÁSVEGUR
2ja og 3ja herb. íbúöir í risi. Má
sameina í eina íbúö.
ÁLFTAHÓLAR
4ra herb. íbúö 117 fm. Bílskúr
fylgir. Verð 520 þús.
HVERFISGATA
Efri hæö og ris, 3ja herb. íbúöir
uppi og nióri.
VESTURBERG
4ra—5 herb. (búö á 3. hæö.
Verö 400 þús.
Vantar á
söluskrá
sérhæðir, einbýlishús,
raðhús, 2ja, 3ja og 4ra
herb. íbúðir á Reykja-
víkursvæðinu, Kópavogi
og Hafnarfirði.
Pétur Gunnlaugsson, lögfr
Laugavegi 24,
simar 28370 og 28040.
A fasteignasalan
^Skálafell
29922
Opið í dag.
Gaukshólar
2ja herb. 70 fm íbúð á 4. hæö.
Vestursvalir. Fallegt útsýni. Útb.
220 þús.
Engjasel
2ja herb. 70 ferm. íbúö á
jaröhæö. Bílskýli fylgir. Verö
320 þús.
Garöavegur Hafnarf.
2ja herb. samþykkt risíbúö meö
sér inngangi. Verö 220 þús.,
útb. 140 þús.
Furugrund Kópav.
2ja herb. 60 ferm. samþykkt
íbúö á 2. hæö í nýlegri blokk.
Suóursvalir. Útb. 220 þús.
Vesturberg
3ja herb. 80 ferm. endurnýjuö
íbúö á 2. hæö. Verö 370 þús.
Njálsgata
3ja herb. 80 ferm. endurnýjuö
íbúö á 2. hæö. í fjórbýiishúsi.
Verð tilboö.
Uthlíð
3ja herb. 90 fm risíbúö f góöu
fjölbýlishúsi. Útb. 280 þús.
Markholt
Mosfellssveit
3ja herb. efri sérhæð í endur-
nýjuðu húsi. Bílskúrsréttur. Útb.
230 þús.
Miðbraut Seltjarnarnesi
3ja herb. ca. 100 fm snyrtileg
íbúð, efri hæð í þríbýli. 32 fm
bílskúr. Til sýnis laugardag.
Verö tilboö.
Asparfell
4ra herb. rúmlega 105 fm íbúö
á 2. hæö meö suöur svölum.
Verð tilboö. Sórkostlega falleg
íbúö.
Rauöalækur
Ca. 100 fm 4ra herb. kjallara-
íbúö í fjórbýlishúsi. Sér inn-
gangur. Snyrtileg og vel um
gengin eign. Veró tilboð.
Bólstaöarhlíð
4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæð
m/ suður svölum. Laus nú
þegar. Verð 500 þús. Möguleiki
á aö taka 2ja herb. íbúö uppí.
Háteigsvegur
4ra herb. 120 fm efri hæð í
fjórbýlishúsi. Endurnýjuð eign
aö hluta. Fallegt útsýni. Verö
ca. 580 þús.
Stórageröi
4ra herb. 113 fm íbúð á 4. hæö
ásamt bfiskúr. Verö 520 þús.
Krummahólar
4ra—5 herb. endaíbúó á 4.
hæö. Vandaöar innréttingar.
Suöursvalir, fallegt útsýni. Utb.
320 þús.
Vesturbær
110 ferm. jaröhæö í tvíbýlishúsi
meö sér inngangi. Eign sem
þarfnast breytinga. Verö tilboö.
Sérhæó Seltjarnarnesi
5 herb. 140 fm efri sérhæö.
Bílskúrsréttur. Viö Miöbraut.
Verö ca. 650 þús.
Raufasel
210 fm raöhús á tveimur hæö-
um meö innbyggöum bíiskúr tii
afhendingar nú þegar. Fokhelt
meö járni á þaki og múraö aö
utan aö hluta. Verö tilboö.
Hofgaröar
136 fm 2ja ára gamalt einbýlis-
hús á einni hæö ásamt 60 fm
biiskúr. Vandaöar innréttingar.
Frágengin lóö. Útb. ca. 800 þús.
Dalsel
Tvær hæöir og kjallari meö
fullbúnu bílskýli. Til afhendingar
fljótlega. Verö ca. 700 þús.
Möguleiki á skiptum á 5 herb.
íbúö í Breiöholti.
Nesbalí Seltjarnarn.
Byggingarframkvæmdir aö par-
húsi, timbur fylgir. Skemmtileg-
ar teikningar. Verö tilboó.
/V FASTEIGNASALAN
^Skálafell
MJÓUHLÍO 2 (VIO MIKLATORG)
Sölustj Valur Magnússon.
Vióskiptafr Brynjólfur Bjarkan
29922
Bújörð óskast
Skipti koma til greina á einbýl-
ishúsi á stór-Reykjavíkursvæö-
inu.
FASTEIGNASALAN
^Skálafell
MJOUHLIO 2 (VIO MIKLATORG)
Sölustj Valur Magnússon
Viöskiptafr. Brynjólfur Bjarkan
Svarað í síma
kl. 1—3 í dag
LAUGAVEGUR 50 FM.
2ja herb. íbúö í járnklæddu
timburhúsi á baklóó viö Lauga-
veg. All mikiö endurnýjað. Verö
220—230 þús.
BREIÐVANGUR 137 FM.
Glæsileg 5—6 herb. íbúð á 4.
hæö. Sérsmíðaöar innréttingar.
Aukaherb. í kjallara. Þvottahús
inn af eldhúsi. Góöur bílskúr.
Verö 530—550 þús.
ASPARFELL 105 FM.
Falleg 4ra herb. íbúð meö
vönduöum innréttingum. Stórar
s.svalir. Verð 420 þús.
ASPARFELL 90 FM.
Rúmgóó 3ja herb. íbúð, góöar
innréttingar. S.svalir. Verð
370—380 þús.
LAUGAVEGUR 86 FM.
Skrifstofuhúsnæöi á 3. hæö,
einnig möguleiki aö innrétta
sem íbúð.
LAUFVANGUR 96 FM.
3ja herb. ágæt íbúð á 1. hæð.
Þvottahús og búr innaf eldhúsi.
Verö 400 þús.
FREYJUGATA 5 HERB.
Efri hæð í 3býlishúsi 117 fm.
Þarfnast standsetningar. Laus
strax. Verð 380 þús.
SELTJARNARNES
Tii sölu er parhús á bygg-
ingarstigi. Búió er aö slá upp
fyrir kjallara. Timbur fylgir meö,
svo og allar teikningar. Mögu-
leiki er á aö láta þessa eign upp
í góöa sérhæö í skiptum auk
milligjafar.
HÁALEITISBRAUT
117 FM.
Björt og rúmgóö 4ra herb. íbúö
á 3. hæö.
RAUÐALÆKUR 96 FM.
3—4ra herb. kj.íbúó í 4býlis-
húsi. Ágætar innréttingar, sér
inngangur, sér hiti. Nýtt gler.
Verö 400 þús.
RAUFARSEL
Fokhelt raöhús á tveim hæöum
auk riss, innbyggöur bílskúr.
Milliveggir hlaönir, járn á þaki
og ofnar fylgja meö. Teikn. á
skrifstofu.
NESBALI
Fokhelt raöhús á einni hæö.
Innbyggöur bilskúr. Húsió er
tilbúiö aö utan. Teikningar á
skrifstofunni.
BRAGAGATA
Lftiö og vinalegt einbýlishús úr
timbri. Húsiö er miklö endurnýj-
aö og býöur upp á möguleika til
stækkunar. Gæti losnaö fljót-
lega. Verð 370 þús.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
. (LITAVERSHÚSINU 3HÆÐ) (
Guömundur Reykjalín. vidsk.fr.
AUGLVSÍNGASIMINN ER:
22410
jfiargunbtabib