Morgunblaðið - 01.02.1981, Síða 13

Morgunblaðið - 01.02.1981, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1981 13 Til sölu viö Viðjugerði einbýlishús á tveimur hæöum. Samtals um 300 ferm. 1. hæö bílgeymsla, 4 góð herb., anddyri og skáli. 2. hæö eldhús, góðar stofur, hjónaherb., inn af því fataherb., fjölskylduherb., 4 barnaherb. og baðherb. Góö eign. Árni Grétar Finnsson hrl., Strandgötu 25, Hafnarfiröi, sími 51500. Baldursgata — 2ja herb. Öll ný endurnýjuð íbúö á 1. hæö í stelnhúsi. Til afhendingar nú þegar. Verö 250 þús., útb. 190 þús. Nýlendugata — 3ja herb. Nýstandsett risíbúö. Útb. 160 þús. Blesugróf 100 ferm. einbýlishús ásamt byggingarframkvæmdum. Húsnæöi sem gefur möguleika. Æskileg skipti á 3ja—4ra herb. íbúö og milligjöf. Laugarnesvegur 5 herb. íbúð á 2. hæö í snyrtilegu fjölbýlishúsi. Verö 430 þús., útb. 310 þús. Reynigrund Endaraöhús (viölagasjóöshús) á tveimur hæöum. Vandaöar innréttingar. Verð 700 þús., útb. 550 þús. ^ FASTEIGNASALAN ^SkálafeD 29922 ‘zT 31710-31711 Asparfell Góö 3ja herb. ca. 87 ferm. íbúö á 1. hæö. Góöir skápar. Notuö innrétting í eldhúsi. Verð 370 þús. (Gkr. 37 millj.). Vesturberg 3ja herb. ca. 85 ferm. endaíbúö á 2. hæð. Búr eöa þvottahús innaf eldhúsi. Verö 380 þús. (Gkr. 38 millj.). Sólvallagata Glæsileg þriggja herbergja ca. 112 ferm. íbúö á 2. hæð. Tvær stórar stofur, stórt og gott eldhús. Tvennar svalir. Verö 450 þús. (Gkr. 45 millj.) Álftahólar Mjög falleg 3ja herb. ca. 90 ferm. íbúö á 2. hæð í þriggja hæöa húsi. Góöar innréttingar, nærri fullbúinn 30 ferm. bílskúr. Verö 380 þús. (Gkr. 38 millj.). Vesturberg Mjög góö 4ra herb. ca. 110 fm. íbúö á 1. hæð. 2 stofur eða 3 svefnherb., sér lóö. Gæti losnað fljótlega. Verö 410—420 þús. (Gkr. 41—42 millj.). Bárugata Góö 4ra herb. íbúö ca. 110 fm á 3. hæö, í þríbýlishúsi aö hluta undir súö. Ný standsett. Verð 450 þús. (Gkr. 45 millj.). Vesturberg Mjög falleg og góö 4ra herb. íbúö ca. 110 fm á 2. hæö. Góöar innréttingar. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Verð 410 þús. (Gkr. 41 millj.). Sogavegur Elnbýlishús ca. 110 ferm. á tveim hæöum. Stór sambyggöur bílskúr ca. 50 ferm. Stór lóð. Verö 650—700 þús. (Gkr. 65—70 millj.). Ásbúö Fokhelt einbýlishús ca. 400 ferm. á tveim hæöum. Innbyggöur bílskúr ca. 50 ferm. Til afhendingar nú þegar. Teikningar á skrifstofunni. Verð 700 þús. (Gkr. 70 millj.). Malarás Glæsilegt fokhelt einbýlishús ca. 300 ferm. Innbyggöur bítskúr. Ca. 50 ferm. Til afhendingar í marz lok. Teikningar á skrifstofunni. Verö 700 þús. (Gkr. 70 millj.). Eignir úti á landi Selfoss Glæsileg 4ra herb. 110 ferm íbúö. Bílskúrsréttur. 40 ferm innréttaö rými í kjallara. Skipti möguleg á eign á Reykjavíkursvæðinu. Verö 350 þús. (Gkr. 35 millj.). Þorlákshöfn 2ja herb. ca. 65 ferm. nýleg íbúð. Verö 210 þús. (Gkr. 21 millj.). Eyrarbakki Einbýlishús ca. 87 ferm. úr timbri. Mikiö endurnýjað. Verö 180 þús. (Gkr. 18 millj.). Ný söluskrá vikulega. Grensásvegi 11 Vesturbær — Hagar Vorum aö fá til sölu, glæsilegt einbýlishús á tveim hæöum rúml. 250 ferm, ásamt bílskúr og fallegum garöi. Allar upplýs- ingar á skrifstofunni. Æsufell Breiöholti 170 ferm. hæö í fjölbýlishúsi, 3. hæö. Mikil sameign. Vesturberg 2ja herb. tbúö í mjög góöu ástandi. Vesturberg 4ra herb. íbúö, 3 svefnherb. og stofa. Falleg eign. Vesturberg 3 herb. íbúð ca. 72 ferm, 2 svefnherb. og stofa. Asparfell 4 herb. íbúð ca 102 ferm, 3 svefnherb, og stofa þvottaaö- staöa á hæðinni. Bragagata 2ja herb. íbúð (65 ferm.) ásamt sameign. Mávahlíð 4ra herb. efri hæð, ásamt bflskúr. Laugavegur 2ja, 3ja herb. íbúðir í sama húsi, önnur laus strax. Framnesvegur Verzlunarhúsnæöi á tveim hæöum. Vesturbær — Melar Glæsileg efri hæö ásamt bflskúr til sölu. Ræktuö lóö. Stórageröi 3ja herb. íbúö ásamt bílskúr. Sporðagrunn Falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæð í skiptum fyrir 5—6 herb. sér- hæð í Laugarneshverfi. Miötún 2ja herb. íbúö í kjallara, sam- þykkt. Laugarnesvegur 2ja herb. íbúö í risi, samþykkt. Sörlaskjól 3ja herb. íbúö, 2 samliggjandi stofur og svefnherb. Holtsbúð — Garöabær Einbýlishús, fokhelt, á 3 hæöum ásamt bílskúr. Til greina kemur að taka minni íbúð upp í. Kópavogur 3ja herb. íbúö við Engjahjalla, þvottaherb. á hæðinni. Noröurbær — Hafnarfjöröur 3ja herb. íbúö, mikil sameign. Norðurbær — Hafnarfjöröur Falleg sérhæð ca. 150 ferm. ásamt aöstöðu í kjallara. Nesbali — Seltjarnarnes Lóö undir raöhús. Byggingar- framkvæmdir byrjaöar. Álftanes Einbýlishús á byggingarstigi, ásamt bílskúr. Ytri-Njarðvík 3ja herb. 72 ferm íbúö, 2 svefnherb. og stofa falleg íbúð. Vantar einbýlishús, sérhæöir, raöhús í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi og Hafnarfiröi. Mjög fjársterkir og góöir kaupendur. Vantar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöir í Reykjavík. HÚSAMIÐLUN fastaignasala, Templarasundi 3. Símar 11614 og 11616. Þorvaldur Lúövfksson hrl. Heimasímí 16844. MYNDAMÓTHF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • - SlMAR: «7152-17355 31800 - 31801 FASTEIGNAMIÐLUN Sverrir Kristjánsson HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆÐ Opiö í dag kl. 1—5 Einbýlishús — Sunnubraut Til sölu ca. 190 fm. einbýlishús á einni hæð ásamt bflskúr við Sunnubraut. Falleg lóö. Mikiö útsýni. Tómasarhagi — sérhæö Til sölu 120 fm. sérhæö ásamt mjög góöri geymslu í kjallara. Bflskúrsréttur. Laus fljótt. Vogatunga — raðhús Til sölu ca. 250 fm. raöhús á tveimur hæöum ásamt bílskúr. Á efri hæö er forstofa, forstofuherbergi, gestasnyrting, skáli meö arni, borðstofa, eldhús, stofa og á sérgangi eru 2 svefnherbergi og baö. Á jaröhæö er stór skáli, 4 svefnherbergi, geymsla, þvottaherbergi, baö o.fl. Til greina koma skipti á góöu einbýlishúsi eöa raðhúsi, ca. 140—150 fm. á einni hæö. Sérhæð óskast Hef traustan fjársterkan kaupanda að sérhæð. Losun samkvæmt nánara samkomulagi. Til greina kemur aö staögreiöa vandaöa eign á 6—8 mán. Arnarnes — sjávarlóð Til sölu einbýlishús sem er 150 fm. hæö, sem skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, stofu með arni, forstofuherbergi, boröstofu og eldhús er opið. Á sérgangi eru 2 svefnherbergi, baö og þvottaherbergi. Neöri hæö sem er ca. 200 fm. óinnréttuð. 3ja fasa raflögn. Lofthæö 2,70 m. Upplýsingar um þessa eign eru ekki í gegnum síma. Hraunbær Til sölu 108 fm. 4ra herb. íbúð á 1. hæö. Laus fljótt. Til greina kemur aö taka góöa 2ja herb. íbúö uþþí. Reynimelur Til sölu góð 3ja herb. íbúö á 3. hæð. Alftahólar Til sölu 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt rúmlega fokheldum bflskúr. Hlaðbrekka Til sölu 3ja herb. íbúó. Hraunbær Til sölu 90 fm. 3ja herb. íbúö. Háteigsvegur Til sölu 4ra herb. íbúö á jarð- hæð. Sólvallagata Til sölu 4ra herb. íbúö á 2. hæð. Álftahólar Til sölu 120 fm. 4ra—5 herb. íbúó á 6. hæö, ásamt rúmlega fokheldum bflskúr. MALFLUTNINGSSTOFA: SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN BALDVINSSON hrl. ■ FASTEIGN ASAL A ■ i ■ ■ ■ ■ ■ I I I I I I I I I I I I HAMRAB0RG 5 Guðmundur Þorðarson hdl. Guðmundur Jónsson lögfr KOPAVOGS P7B Sími ■4145066 42066 Engihjalli Fullbúin 5 herb. íbúð á 1. hæð. Verö 500 þús. Reynigrund Viðlagasjóöshús á tveimur hæöum. Verð 700 þús. Reynihvammur Einbýlishús meö tvíbýlisaö- stööu. Efri hæö rúmgóö 5 herb. íbúð. Neðri hæð 2ja herb. íbúö og stór, innbyggöur bflskúr. Holtageröi Ca. 90 fm. neöri hæð í tvíbýlis- húsi ásamt bílskúr. Efstihjalli Vönduö 4ra herb. íbúö ásamt herb. í kjallara í sexbýlishúsi. Hófgerði Rúmgóö 4ra herb. risíbúö. Verö 400 þús. Lundarbrekka Rúmgóö 3ja herb. vönduö íbúð í stigahúsi. Nesvegur Ódýr, ósamþykkt 2ja herb. íbúö í kjallara. Verð 200 þús. Holtsbúð 2x85 fm. fullbúiö raöhús meö innbyggöum bflskúr. Verö 820 þús. Skipti möguleg á sér hæö í Kópavogi með bflskúr. Seljahverfi Ca. 300 fm. fokhelt einbýlishús til afhendingar nú þegar. Skemmtileg staösetning. Verð 720 þús. Furugrund 3ja herb. (búö í skiptum fyrir 2ja herb. íbúö í Kópavogi. Kaplahraun Trönuhraun Skemmuvegur Iðnaðarhúsnæði á ýms- um byggingarstigum. 2ja herb. íbúðum og Höfum kaupendur að sérhæðum með bílskúrum í Kópavogi. Opið í dag 1—3. Opiö virka daga 1—7. ■ I I I I I I I I I I I I I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.