Morgunblaðið - 01.02.1981, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 01.02.1981, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1981 IFASTEIGNASALA I I I I I ■ I I I KOPAVOGS Sími 42066, 45066. HAMRABORG 5 Guðmundur Þorðarson hdl. Guðmundur Jonsson löglr Raðhús m/bílskúr — Kópavogur Til sölu nýlegt ca. 130 fm. endaraðhús á einni hæð ásamt bílskúr í suöurhlíö Austurbæjar Kópavogs, í næsta nágrenni miöbæjarins. í húsinu eru 4 svefnherb., m/skápum. Allar innréttingar mjög vandaðar. Hús og lóö sérstaklega snyrtilega um gengin. Glæsilegt útsýni. Ákveöið til sölu. Allar frekari uppl. á skrifstofunni. Opiö í dag sunnudag 1—3 Opið virka daga 1—7 Austurstræti Fasteignasala Sími17266. Opið í dag frá 1—4. Einbýlishús — Garóabæ Stórt og glæsilegt einbýlishús á tveimur hæöum. Húsiö er fullgert aö utan og rúmlega fokhelt aö innan. Gert er ráö fyrir 2 íbúöum í húsinu. Einbýlishús í Mosfellssveit Rúmlega fokhelt timburhús 159 ferm. ásamt bílskúrssökkli. 1300 ferm. eignarlóö á mjög góöum staö. Litaö gler, arinn. Verö: tilboö, skipti möguleg. Raöhús við Laugalæk Stórglæsilegt raöhús á þremur hæöum ca. 260 ferm. sem er rúmlega tilbúiö undir tréverk. Raöhús — Seláshverfi Húsiö er ca. 160 ferm. á tveimur hæöum ásamt bílskúr. Húsiö er fullgert aö utan, en fokhelt aö innan. Verð 600 þús., eignaskipti möguleg. 5 herb. íbúö viö Flúöasel íbúöin er 4 svefnherb., stofa, hol, eldhús og baö. Bílskýli. Verö 460 þús. 3—4 herb. íbúö viö Fífusel Mjög falleg íbúö á tveimur hæöum, 94 ferm. sem skiptist í 1—2 herb. á efri hæö, á neöri hæö, stofa, svefnherb., baö og eldhús. Panelklætt loft. Verö 400 þús. Gunnar Guömundsson hdl. LAUFAS SÍMI 82744 |SvaraöísímakL1—3 í dag. Húsafell — Sumarbústaöír Höfum fengiö til sölumeöferöar nokkur hús Kristleifs Þorfinnssonar í Húsafellsskógi. Húsin eru af ýmsum stærum og fylgir þeim byggingarréttur á allt aö 45 ferm. heildarstærö húss á hverri lóö. Húsunum fylgir allur búnaöur sem í þeim er, s.s. húsgögn, rúmstæöi, eldunartæki, búsáhöld o.s.frv. Húsin eru öll tengd meö rafmagni og rafmagn er til eldunar og Ijósa. Hverju húsi fylgir leigusamningur um lóöarréttindi til 20 ára. Grunnverö húsanna er frá 63 þús. upp í 175 þús. Húsin og sú aöstaöa sem boöiö er uppá er tilvalin fyrir félagasamtök og starfshópa. Viö höfum einnig fengiö til leigumeöferöar land í næsta nágrenni þjónustumiöstöövarinnar í Húsafellsskógi ætlaö undir bústaöi, en leyft veröur aö hafa hjólhýsi á þessum lóöum til aö byrja meö. Þetta er mjög gott tækifæri fyrir einstaklinga. Þessi þjónusta er nú þegar fyrir hendi á staönum: Sundlaug, Ijósaböð, sauna, verzlun, benzínsala, flugvöllur, hestaleiga, veiöi- leyfi á Arnarvatnsheiöi, merktar gönguleiöir. varöeldasvæöi, eftirlit með sumarbústöðunum o.fl. o.fl. A framkvæmdaáætlun er: Heilsuhæli, ráðstefnuaöstaöa, mótel, bætt íþróttaaöstaóa, golfvöllur, skíöalyfta o.fl. o.fl. Þar sem fjölmargar pantanir liggja fyrir um dvöl í húsunum næsta sumar er áskilinn réttur til að afgreióa þær pantanir ef sala hefur ekki fariö fram fyrir febrúarlok og þá yröi afhending húsanna til kaupanda ekki fyrr en í sept. n.k. Uppdrættir og nánari uppl. á skrifstofunni. Guðmundur Reykjalín. viósk fr S-azE VIÐ SÓLVALLAGÖTU 4ra herb. 100 ferm. snotur íbúö á 2. hœö. Sér hiti. Laus strax. Útb. 300 þús. í HÓLAHVERFI 3ja herb. 80 ferm. góö fbúö á 2. hœö (miöhæö). Ðílskúr fylgir. Útb. 300—320 þús. Á SELTJARNARNESI 3ja herb. 80 ferm. íbúö á 2. hæö viö Skerjabraut. Útb. 230 þús. VIÐ ÁLFHEIMA 3ja herb. 96 ferm. góö fbúö á 1. hæö. Útb. 300 þús. VIÐ NJÁLSGÖTU 2ja—3ja herb. 90 ferm. snotur risfbúö. Útb. 200 þús. VIÐ BRAGAGÖTU 2ja herb. 65 ferm. snotur fbúö á 2. hæö. Útb. 190—200 þús. VIÐ NÝBÝLAVEG 2ja herb. góö fbúö á 2. hæö. Bflskúr fytgir. Útb. 260—270 þús. VIÐ SKÚLAGÖTU 2|a herb 50 ferm. góð íbúð á 2. haað m. svölum. Útb. 180—180 þús. VIÐ HRAUNBÆ 2ja herb. 60 ferm. fbúö á 3. hæö (efstu). Útb. 230 þús. SKÓVERSLUN TIL SÖLU Vorum aö fá til söiu þekkta skóverslun í verslanasamstæöu á mjög góöum staö f Reykjavfk. Upplýsingar aöeins veittar á skrlfstofunni RAÐHÚS ÓSKAST í FOSSVOGI OG HÁALEITI 4RA—5 HERB. SÉR HÆÐ ÓSKAST í VESTUR- BORGINNI 2JA HERB. ÍBÚÐ ÓSKAST í FOSSVOGI EÍGnðmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Krlstinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 FASTEIGNASALAN Óöinsgötu 4, Rvík. Símar: 15605 og 15606. Höfum kaupanda aö góöri einstakl. íbúö eöa lítilli 2ja herb. íbúö. Greiðsla vió samning 150 þús. Hrísateigur Mjög snotur 2ja herb. íbúó í kjallara, allt sér. Fossvogur Vönduö 2ja herb. íbúö á jarö- hæö. Orrahólar Góö 2ja herb. ibúö á 1. hæó. Laugavegur 3ja herb. íbúö á 3. hæö í stelnhúsi. Mjög hags’ætt verö. Karlagata Mjög snotur 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Bílskúr. Kópavogur Austurb. 1. fl. 4ra—5 herb. íbúð í nýlegu húsi. Frábært útsýni. Njálsgata Fremur lítiö en gott steinhús (Parhús) á tveimur hæöum. Vogahverfi Gott einbýlish. ásamt bilskúr og fallegum garöi. Mosfellssveit Mjög vandaö einbýlishús ásamt bílskúr. 1. flokks eign. Vel staðsett. Höfum kaupanda aö góðri 3ja herb. íbúö í Smáíbúöahverfi. Óskum eftir öllum gerö- um fasteigna á sölu- skrá. Friðbert Páll Njálsson, Sölustjr. heimasími 12468. Lögmaóur Friðrik Sigur- björnsson. AUGLÝSINCASÍMINN KR: 22410 kjí' jnereunblabib Lítil sérverzlun til sölu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Ágætir möguleikar fyrir þann sem vill stunda sjálfstæöa atvinnu. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín inn á augld. Mbl. merkt: „Sérverzlun — 3454“. Til sölu eru nokkrar íbúöir í II byggingaráfanga félagsins viö Kjarnmóa, Garöabæ. Uppl. í síma 45510. Byggung Garðabæ. I i ^Eiánaval 29277 Hafnarhúsinu' Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson (20134) Opiö 1—3. íbúóir óskast 3ja herb. íbúö í Hafnarfirði fyrir mjög traustan kaupanda. 2ja—3ja herb. íbúö sem ekki þarf aö losna í bráö. Raöhús í Fossvogi fyrir mjög fjársterkan aöila. 4ra herb. íbúö mætti þarfnast standsetningar. 43466 Opiö í dag 13—15. Eikjuvogur — tvær hæðir Verulega faileg 7—8 herb. íbúð, 4 svefnherbergi á etri hæö, nýtt baöherbergi, niöri 45 ferm. stofa. húsbóndaherbergi, eldhús og þvottahús, snyrting, verksmiöjugler. Húsiö er nýmálaö aö utan. Stór bíiskúr. Glæsileg eign. Barrholt — Mosfellssveit — einbýli á einni hæö 143 ferm. 4 svefnherbergi, stofa og hol, vandaðar innréttingar, 40 ferm. bílskúr. Birkigrund — raöhús 189 ferm. pallahús, 4 svefnherbergi, stór stofa, bílskúrsréttur. Verö 850 þús. Utb. 650 þús. Furugrund — 3 herb. — 85 ferm. tilbúln undir tréverk nú þegar, endaíbúö á 4. haaö, vestur svalir. Verö 370 þús. EFasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 200 Kopavogur Simar 43466 4 43805 Sölum Vilh|álmur Einarsson. Sigrún Kröyer Lögm Ólafur Thoroddsen MhÐBORG' fasteignasalan j Nýja bíóhúsinu Reykjavík Símar 25590,21682 Upplýsingar í dag hjá sölustjóra í síma 52844 frá kl. 1—3. Laugavegur Lítil 3ja herb. íbúð á 1. haBÖ. Sér inngangur. Sér hiti. Nýstandsett. Verö 230—240 þús. Útb. 170 þús. Seljahverfi Fokhelt einbýlishús, samtals ca. 280 ferm. Húslð er fokhelt nú þegar. Möguleiki á lítilli íbúö á neðri hæö hússins. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö. Verö 670 þús. Útborgun tilboö. Sólvallagata 3ja herb. ca. 110 ferm. íbúö í fjölbýlishúsi. Aöeins 3 íbúöir í stigagangi. Sér hiti. Nýstandsett. Verö 440 þús. Útborgun tilboö. Hafnarfjörður Viö miðbæinn t Hafnarfiröi, lítil 3ja herb. neöri hæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. Verö 300—320 þús. Útborgun 210 þús. Garðavegur I2ja herb. risíbúö. Sér hiti. Sér inngangur. Verö 200—220 þús. Útborgun 140 þús. Eignir úti á landi Einbýlishús á Þingeyri og Bolungavtk. Hæð og ris í tvíbýlishús á Ólafsfiröi. Jón Rafnar sölustjóri Guðmundur Þóröarson hdl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.