Morgunblaðið - 01.02.1981, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1981
Brattakinn
3ja herb. ódýr risíbúö í þríbýlis-
húsi.
Laufvangur
Rúmgóö 3ja herb. íbúö í fjölbýl-
ishúsi. Sérinngangur.
Ölduslóö
3ja herb. íbúö á jaröhæö í
þríbýlishúsi.
Suðurbraut
3ja herb. íbúö á jaröhæö í
þríbýlishúsi.
Kópavogur
Ódýr 3ja herb. íbúö.
Breiövangur
Rúmgóð 4ra—5 herb. íbúö í
fjölbýlishúsi.
Háakinn
4ra herb. hæö í þríbýlishúsi.
Herjólfsgata
4ra herb. íbúö í tvíbýlishúsi.
Lækjarfit
5 herb. jarðhæö í tvíbýlishúsi.
Ásbúö
Raöhús í byggingu.
Holtsbúð
Fokhelt einbýlishús
Smyrlahraun
2ja hæöa raöhús ásamt bílskúr.
Nýlegar innréttingar.
Logmannsskrifstofa ^
INGVAR BJORNSSON
Slrandgotun Halna.l.rð, Por,ltro'MH' S.n., SJ v.n
43466
Opið 13—15
Laugavegur — 2 herb.
45 fm. jaröhæð.
Fannborg — 2 herb.
65 fm. á 1. hæö, sér inng. stórar
svalir. Verö 320 þ.
Hraunbær — 3 herb.
90 fm. á 2. hæð, góö eign. Verð
390 þ.. útb. 290 þ.
Rauöalækur — 3 herb.
95 fm. íbúð á jaröhæö í 3býli.
Verö 380 þ.
Týsgata — 4 herb.
120 fm. íbúð á 3. hæö E 3býli.
Verö 480 þ„ útb. 390 þ.
Bárugata — 4 herb.
110 fm. á 3. hæö. Verö 450 þ.
Dúfnahólar — 5 herb.
130 fm. íbúð á 6. hæð í
lyftuhúsi, sérsmíðaðar ínnrétt-
ingar, mikiö útsýni. Falleg eign.
Skólagerói — parhús
alls 120 fm. á tveimur hæðum.
svefnherb. Skipti koma til
greina á 3—4 herb. íbúö í
Kópavogi.
Brautarás — raóhús
tveimur hæöum 90 fm.
grunnflötur, húslö er fokhelt,
hraunaö utan, gler og opnanleg
fög, útidyr og svalahurö komn-
ar, bílskúr uppsteyptur með
hurö. Teiknlngar á skrifstofunni.
EFasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamrtoerg > MOKooevogur $»>-* *3*U i «180í
Sötum Vrfh}«mut Etwvuon Syun Kröyer Lögm
Ólafur Thoroddsen
A A A A A A A A*é^» A A A A A AAAAAAAAAAAAAAAAAA A|
26933
26933
Opið frá kl. 1—4 í dag.
LAUGAVEGUR
Skrifstofuhúsnæði v/Laugaveg um 200 ferm. í nýju húsi, selst
fokhelt.
SIDUMULI
Skrifstofuhæð um 380 ferm. á besta staö við Síðumúla.
Vantar allar gerðir af atvinnuhúsnæði m.a. skrifstofuhæð ca. 200
ferm. í Múlahverfi eða nágrenni.
íímarkaóurinni
Hafnarstræti 20, nýja húsinu vió Lækjartorg
sími 26933, Knútur Bruun, hrl.
A
A
A
A
A A AAAAAAAAAAAAAAAAA AAAAAAAAAAAAAAAAA
EYÐIJÖRÐ TIL SÖLU
Til sölu er 300 hektara jörö. Um 80—100 hektarar
eru hiö ákjósanlegasta sumarbústaðaland. Auöveld-
ur aögangur að rafmagni, svo og heitu og köldu
vatni.
Atli VagnsHon lðftfr.
Suðurlandshrauf 18
84433 82110
* ^ /\ /-v. i^v í1
26933
Opið 1
26933
4.
Vantar húseign með 2 íbúðum
Höfum veriö beðnir aö útvega fyrir fjársterkan aðila, húseign með
tveim til þrem íbúðum. Eignin þarf aö vera miðsvæðis í Reykjavík.
Höfum ennfremur kaupendur aö öllum gerðum
íbúóa m.a.:
2ja herb. í Hraunbæ, Breiðholti og Hafnarfirði.
3ja herb. í Hafnarfirði, Hraunbæ og viöar.
4ra herb íbúöum í Reykjavík.
Sérhæöum í Vesturbæ, Austurbæ, Hafnarfiröi og víðar.
^5|markadurinr»
tL j
M ^ Hafnarstræti 20, nyja húsinu viö Lækjartorg f
^ sími 26933, Knútur Bruun, hrl.
AAAAAAAAAAAAAAAAAA AAAAAAAAAAAAAAAAAA.
X16688
Toppíbúö
135 ferm. lúxus íbúö á efstu
hæö fjölbýlishúss í Kópavogi.
Bílskýli. Bein sala. Verð 720
þús.
Húseign meö 2 íbúðum
Höfum til sölu húseign viö
Nökkvavog sem skiptist þannig
á hæö eru 3 herb. eldhús og
bað. í risi 5 herb. eldhús og
baö. Kjallari er undir hálfu
húsinu og leyfi fyrir tveimur
bílskúrum.
lónaöar-
verzlunarhúsnæöi
Höfum til sölu 180 ferm. hús-
næöi á 1. hæö viö Hverfisgötu.
Hagstætt verö.
Hamraborg
3ja herb. 104 ferm. glæsileg
íbúö á 4. hæð (efstu). Bílskýli.
Vesturbær
3ja—4ra herb. skemmtileg íbúö
í blokk. Laus fljótlega.
Stóriteigur Mos.
Vandaö endaraöhús með inn-
byggöum bílskúr. Góöum garöi
og garöhýsi. Verö 800 þús.
LAUGAVEGI 87, S: 13837 1AAÍISI
Heimir Lárussor s. 10399|,,/VC,t/
higóltur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl
Til
sölu
Melabraut Seltj.
4ra herb. ca. 110 ferm. falleg
risíbúö. Nýjar innréttingar og
teppi. Laus strax.
Bárugata
4ra herb. ca. 110 ferm. góð
íbúö á 3. hæö í steinhúsi.
Nýstandsett baöherb.
Eikjuvogur
190 ferm. glæsileg íbúð á tveim
hæöum ásamt 37 ferm. bilskúr.
Á neðri hæð eru tvær stofur,
húsbóndaherb., eldhús og
snyrting. Á efri hæö eru 4
svefnherb. og bað.
Raöhús — Hafnarf.
Óvenju fallegt 168 ferm. raöhús
á tveim hæðum ásamt 43 ferm.
bílskúr við Miövang. Innrétt-
ingar í sér flokki. Skipti á
einbýlishúsi eöa sér hæð mögu-
leg.
Fossvogur
Glæsilegt 207 ferm. einbýlishús
ásamt 35 ferm. bílskúr við
Haöaland. Tvær samliggjandi
stofur, húsbóndaherb., sjón-
varpsskáli, 5 svefnherb., tvö
baðherb. og snyrtiherb. Þvotta-
hús og geymslur. Óvenju falleg-
ur garöur.
Húseign Vesturbæ
Höfum í einkasölu fallegt stein-
hús í Vesturbænum. Ca. 96
ferm. grunnflötur. Kjallari, tvær
hæöir og ris. ( húsinu er 2ja
herb. kjallaraibúð og 8 herb.
íbúö. Bflskúr fylgir.
Litli Hvammur
iónaðar- og íbúöarhús
viö Reykholt. í húsinu er 277 fm.
iönaðarhúsnæöi, hentugt fyrir
alls konar iönaö. Hefur undan-
fariö veriö notað fyrir bifreiöa-
viögeröir og yfirbyggingarverk-
stæöi. Auk þess er í húsinu 4ra
herb. íbúö.
Seljendur ath.
Vegna mikillar eftirspurnar höf-
um viö kaupendur aö íbúöum,
sér hæöum, raöhúsum og ein-
býlishúsum.
Máfflutnings &
L fasteignastofa
Agnar eústaisson, hri.
Halnarslrætl 11
Sfmar 12600, 21750
Utan skrifstofutfma:
— 41028.
MWBOR6
tasteiqnasalan i Nýja bióhúsinu Reykjavik
Simar 25590,21682
Upplýsingar í dag hjá
sölustjóra í síma 52844.
Vantar — Vantar
Vegna mikillar eftirspurnar og
sölu undanfarið vantar okkur
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir,
raöhús og einbýlishús í Hafnar-
firöi og Reykjavík. Nú er rétti
tíminn til aö láta skrá fasteign-
ina.
AI GI.YSINC ASIMINN ER:
22480
JWorflunblebib
Austurstræti 7
•ftir lokun ». Gunnar Björnas. a. 38119
Jón Batdvinas. s. 27134
Sigurður Sigfúss. t. 30008
Opiö 1—3
Einbýlishús:
Hæðarbyggö, stærö 400 ferm.
2 íbúðir, selst fokhelt, skipti á
íbúö koma til greina.
Keilufeli (viölagasjóöshús)
stærö 133 term.
Eyktarás, í smíöum selst fokhelt
með gleri og miöstöövarlögn.
Kleifarás, selst fokhelt.
Heiöarás, lóö meö sökklum.
Akurholt Mosfellssveit, ein hæð
stærö 137 ferm.
Hagaland Mosfellssveit, lóö
undir einbýlishús.
Parhús (miðborg)
Parhús viö Hverfisgötu stærö
87,8 ferm. 5 herbergja íbúö.
Raöhús
Bollagaröar Seltjarnarnesi,
selst fokhelt með gleri og fl.
Nesbali, grunnur undir raöhús
Brekkutangi, fullbúiö.
Ásbúö, 200 term. Tilb. undir
tréverk.
Holtsbúð, 172 ferm. Næstum
fullbúiö.
Réttarholtsvegur, stærð 138
ferm.
Seljahverfi, vandaö raðhús.
Laust strax.
5—7 herbergja íbúðir:
Miöstræti, 5 herb. íbúö á 2
hæðum. Bflskúr.
Æsufell 6—7 herb. stærð 158
ferm. Hægt að taka minni íbúö
uppí.
Dúfnahólar 5 herb. Stærð 140
ferm.
Krummahólar, toppíbúö 6 herb.
stærö 150 ferm. Skipti koma til
greina á minni íbúö.
4ra herbergja íbúö
Kaplaskjólsvegur, skipti á 3ja
herb. íbúö á 1. hæð koma til gr.
Kleppsvegur 3. h. 105 ferm.
Kleppsvegur jarðhæð stærð 95
ferm.
Ljósheimar 8. hæð stærö 100
ferm.
Ljósheimar 3. hæð.
Langholtsvegur, rishæö, stærð
80 ferm.
Stelkshólar 2. hæð
3ja herbergja íbúðir.
Álfheimar 4. hæð. Stór.
Rauðalækur jaröhæö, stærö 90
ferm.
Reynimelur 2. hæð, stærö 90
ferm.
Vesturberg, jarðhæð, stærö 90
ferm.
2ja herbergja íbúöir:
Víöimelur kjallari, stærð 55—60
ferm.
Bjargarstígur kjallari, stærö 50
ferm., ósamþykkt.
Höfum kaupendur aö 3ja her-
bergja íbúðum í Breióholti.
15
82455
Opið 2—4
Týsgata — 5 herb.
Verulega góö ca. 120 ferm
íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi
(steinhúsi). Tvöfalt verk-
smiójugler. ibúðin er tvær
stórar samliggjandi stofur, 3
svefnherb., þvottahús meó
annarri íbúó. Mikiö geymslu-
rými. Veró 500 þús (50 millj
gkr.).
Suðurgata 4ra herb.
Góö íbúö á 2. hæö í steinhúsi
ca. 100 ferm. Laus fljótlega.
Alftanes — Sjávarlóð
Höfum til sölu sjávarlóö á Álfta-
nesi 940 ferm. Upplýsingar að-
eins veittar á skrifstofunni, ekki
í síma.
Æsufell — 5 herb.
sérstaklega vönduö íbúö í lyftu-
húsi. Mikiö útsýni. Suö-austur-
svalir. Vélaþvottahús, frystihólf
og sauna í sameign.
Kríuhólar 3ja herb.
Góð íbúö á 3. hæð. Verð 350
þús.
Krummahólar
— 2ja herb.
Vönduö íbúö í lyftuhúsi. Getur
losnað fljótlega.
Njálsgata
— Verzlunarhúsnæði
Höfum til sölu 2x50 ferm. verzl-
unar og skrifstofuhúsnæói í
steinhúsi viö Njálsgötu. Hentar
vel fyrir heildverzlun, teiknistof-
ur eða læknastofur. Verö 300
þús.
Dísarás — Raðhús
Höfum til sölu rúmlega fokhelt
raöhús við Dísarás.
Selás — Einbýli
Höfum til sölu fokhelt einbýlis-
hús í Selási. Teikningar og
nánari uppl. á skrifstofunni.
Dalsel — Raðhús
Höfum til sölu raöhús viö Dalsel
ásamt bflskýli. Selst tæplega
tilbúiö undir tréverk.
Hvassaleiti — 2ja herb.
Verulega góö kjallaraíbúö.
Höfum kaupendur
aö öllum geröum eigna, skoö-
um og metum samdægurs.
Einbýli óskast
Höfum verulega fjársterkan
kaupanda aö einbýlishúsi á
Seltjarnarnesi eða í Garöabæ.
CIONAVER
Suóurlandabraut 20,
•imar 82455 - 82330
Árnl Elnarsson lögfræómgur
ólatur Thoroddsan tögfrasóingur
Verzlunarhúsnæöi
viö Laugaveginn
Til leigu verzlunarhúsnæöi viö Laugaveginn á
besta staö.
Þeir sem áhuga hafa leggi inn uppl. á augld. Mbl.
merkt: „Laugavegur — 3455“.