Morgunblaðið - 01.02.1981, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1981
21
~r
l BÚOIN
AlGI.VSIMiA-
SÍMINN EH:
22480
SteinKerður Guðmundsdóttir
skeikulli hljómnæmri smekkvísi.
Tvö smáljóð eru og í þessari bók,
þar sem hún yrkir undir bragar-
háttum, sem bæði krefjast ljóð-
stafa og endraríms, eru sem sé
„undir gamla laginu.“ Þau sýna,
að hún kann vissulega tökin á því
formi. Lokaljóð bókarinnar sver
sig og svo greinilega í föðurætt
skáldkonunnar, að ættarmótið
leynir sér ekki fyrir neinum, sem
er kunnugur ljóðum Guðmundar
Guðmundssonar. Það heitir Ljós-
geislinn og ber nafn með réttu:
GleAin i hjarta mér ffetalar o« hlær —
fflitrandi morgundöKKÍn tær
fær HÓlblik á nvalan vanga.
Ég lapóÍHt út — hinn leikandi blær
létt á gróðurhörpuna slær
hvo blómin á balanum anga.
Hver einanta mannssál — hvert agnarntrá —
allt Hem lifir jördu á
vakir i vitund minni.
Gef að mér takist gleðina að tjá
gullrúnum — þannig að hver megi sjá
IjÓHÍð Hem logar þar ínni.
Við lauslegan yfirlestur ljóðanna
mun ýmsum finnast, að þar gæti
meiri einhæfni í formi og tjáningu
viðfangsefna en góðu hófi gegnir,
en þegar betur er lesið, verður það
ljóst, að skáldið er persónuleiki,
sem í allri sinni einsemd og
sjálfsskoðun kemur víða við og er
skyggn á ærið margt. Áberandi
einkenni á lífstjáningu skáldsins
eru annars vegar tilbeiðslukennd
dásömun þeirrar fegurðar, sem
veröldin er gædd, hins vegar
djúpsár tilfinning fyrir hvers kon-
ar lýtum og meinum, sem mann-
legur vanþroski veldur. Svo verður
þá ljós- og lífsást skáldsins stund-
um í þeim vanda stödd, sem lýsir
sér ótvírætt í þessu stutta ljóði,
sem heitir Eirðarleysi:
Fávia — friðlaus
flýjum við ðll i hrinK
hrimcinn i kring um
kjarna lifHÍna.
Með hÍNmið i neati
hef jum við dag
ok leKKjumst til svefns
f sveiflu hrinKNÍns.
Mér til gagns og gamans greip
ég til fyrri bóka Steingerðar og
Gamanleikur í Stykkishólmi
Leikíélag Stykkishólms hefur að undanförnu sýnt gamanleikinn Markólfu og í dag er sýning á leikritinu í
Stykkishólmi kl. 3. Á meðfylgjandi mynd eru Jóhannes Björgvinsson og Guðrún Hanna Ólafsdóttir i
hlutverkum sinum.
Steingerður Guðmundsdóttir:
Log
lsafoldarprentsmiðja. Reykjavik
1980.
Þetta er falleg bók og stílhrein
jafnt yzt sem innst. Hún er
fimmta ljóðabók Steingerðar Guð-
mundsdóttur, sem þrátt fyrir ljúft
látleysi er fagurkeri í hugsun,
ljóðformi og orðavali. Hún notar
yfirleitt ljóðstafi og oftast af lítt
eftir GUÐMUND
G. HAGALÍN
bar saman allmargt ljóðanna í
þeim við þau, sem þessi flytur. í
hinum eldri reyndist allmargt
orða, sem virtust aðeins til upp-
fyllingar. í þessari bók eiga orðin
velflest eitthvert erindi. Saman-
burðurinn sannaði enn einu sinni
málsháttinn:
Svo lengi lærir sem lifir.
o n
CZ)
Jj 200 W
HATALARAR
Allir eru með svokölluðu bassa-reflex kerfi
150
W
100
w
P-1230 Kr. 2750
P-1030 Kr. 2180 P-830 Kr. 1950
PLÖTUSPILARI
TT-6000
Hlífin er meö dempaöar h|arir.
en paö kemur í veg fyrir aö lokiö
skellist. Lokiö er hægt aö taka af
viö hreinsun
Jafnvægisstilltur diskur til pess
aö útiloka titring Sérstök
gúmmimotta er ofan á. sem
eyöir öllum hugsanlegum smá-
titringi. Fjórar raufir auðvelda
þér aö taka plötu af disknum.
„Quartz-Lock/PLL Direct-Drive
System" er rafemdastýrmg á
mótornum, þannig aö hraömn er
krisfalstýröur, en meó því móti
er hægt aö halda geysinákvæm-
um hraöa. þ e 331/3 og 45
snúningum á mínútu Þó spenn-
an í heimahúsum. hiti eöa raki
breytist. þá hefur þaö engin *
áhnf á hraöann Hann er alltaf
lafnnákvæmur. þar af leiöandi
engir falskir tónar
Raunverulega ..hlutlaus" tón-
armur M|ög nákvæmiega iafn-
vægisstilltur. lárétt og lóörétt
* auk vokvadempunar gera þenn-
an arm sérstaklega hlutlausan
Tölvuhannaöur lágb|örgunar
tónarmur Yfirburöa rásná-
kvæmm er aö þakka tölvutækn-
’ inm Meöal rásskekkja er meiri
en 30% lægri en á venjulegum
plötuspilara
Beinn — léttarmur er stööugan
, en t d S-laga armar Léttarmur
fer betur meö nál og plötur
Tónhausskelin er svokallaö
m ..Carbon-Filled Design" og er
mjög auóvelt aö skifta um tón-
haus
Spilarinn
stendur á sérstaklega dempuö-
um fótum, sem útiloka ytri
titring. svo sem frá hátölurum
Allir st|órnartakkar eru framan
vió lokió. þanmg aó ekki þarf aö
• opna tii þess aó komast aö
peim
PM-710 DC MAGNARI
170 WÖTT!
Veró 3349
'Æ
7/0 &Voer(tr
nl
phnn»< pon
ICZJ CZT E3 E23
filt«r« -----uS,Z..
170 RMS wött samtals. Þessi magnari fer sigurför um allan heim.
Utborgun I
Verð á settinu meö P-1230 Kr. 13.689 5.000 5 mán.
P-1030 Kr. 12.549 4.500 5 mán.
P-830 Kr. 12.089 4.000 5 mán.
STUTT YFIRLIT:
1. Moving Coil mögnun.
2. Formagnari - kraftmagn-
ari.
3. innbyggður tónjafnari.
«. Orku-ijósmælar.
5. .High Speed EBT“
orkutransistorar.
8. .Heat-Pipe System", en
það er eingöngu í .sup-
er“-mögnurum.
7. 4 hátalaraúttök.
8. 2 segulbandsúttök.
9. 1 plötuspilara inntak.
10. 1 stereomóttakara inntak
og margt fleira er í pess-
um einstaka magnara.
Verð 4840
TONHAUS EFTIR VALI
3 ára ábyrgð
VERSLIÐ I i'J ?- i
SÉRVERSLUN ----ÆkA
MEO
LITASJÓNVÖRP
OG HLJÓMTÆKI SKIPHOLTI 19 SlMI 29800
Bðkmenntlr
Fegurð og íhygli