Morgunblaðið - 01.02.1981, Síða 24

Morgunblaðið - 01.02.1981, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1981 og birgir þig upp af ódýrum og góðum vörum. Opið til kl. 22 á föstu- dögum og til hódegis á laugardögum í Mat- vörumarkaöi og Raf- deild. JIB Jón Loftsson hf. /a a a a a a J t_ CZ j. 3 ijl 11__I J i “ ~ j U' in Hringbraut 121 Sími 10600 4RHÚS Ástþór Runólfsson, byggingameistari, Gnoðarvogi 60,104 Reykjavík Sími: 33910 MATVÖRUMARKAÐNUM Eigum nú fyrirliggjandi hin vinsaelu ÁR-orlofshús. Falleg í útliti, þægileg í allri umgengni. Húsin eru timburhús, smíöuð á stálgrind. Staölaöar stæröir eru 42,5 m2 og 34 m2. Öll vinna unnin af fagmönnum. Getum afgreitt nokkur hús fyrir sumariö. Nánari upplýsingar og teikningar á staðnum. Orlofsparadís fyrirþigog fjölskyldu þína Þú verslar í HÚSGAGNADEILD e\nu paw og/eöa TEPPADEILD og/eða RAFDEILD og/eöa BYGGINGAVÖRUDEILD Þú færö allt á einn og sama kaupsamninginn/skuldabróf og þú borgar alit niöur í 20% sem útborgun og eftirstöövarnar færöu lánaðar allt aö 9 mánuöum. Nú er aö hrökkva eöa stökkva, óvíst er hvaö þetta tilboö stendur lengi. (Okkur getur snúist hugur hvenær sem er). Þegar þú hefur reitt af hendi útborgunina og ritaö nafniö þitt undir kaupsamninginn kemur þú auövitaö viö í Brldge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Keppnisreglur fyrir íslandsmót Þættinum hafa borist ítar- legar reglur fyrir íslandsmót í sveitakeppni og tvímenning. Verður fyrirkomulag sveita- keppninnar með svipuðu sniði og undanfarin ár en tvímenningur- inn eitthvað breyttur. í reglum um undanúrslit tvímenningsins og úrslit segir svo: Undanúrslit í undanúrslitum spila 64 pör í fjórum 16 para riðlum, samtals 90 spil. Mótanefnd dregur í riðla í 1. umferð, en í 2. og 3. umferð er slönguraðað eftir árangri. Rétt til þátttöku hafa: 1. íslandsmeistarar í tvímenn- ingi frá fyrra ári, að því til- skyldu að parið sé óbreytt. Þessi réttur færist ekki niður ef ís- landsmeistarar missa rétt sinn. 2. Þau svæðasambönd sem áttu pör í 2, —10. sæti í úrslitum síðasta árs eiga rétt á jafnmörg- um pörum, óháð liðum 1 og 3. 3. Þeim parafjölda sem óráðstaf- að er samkv. liðum 1 og 2 skal skipt á milli svæðasambanda í beinu hlutfalli við fjölda félags- bundinna spilara á hverju svæði. 4. Hvert svæði á þó rétt á þremur pörum í undanúrslitum. Úrslit í úrslitum spila 24 efstu pör úr undanúrslitum. Spiluð verða 115 spil í seríukeppni (barómeter) í 4 umferðum, 5 spil á milli para. Undirrituðum þykir ástæða að geta einnig um fyrsta kafla keppnisreglanna að gefnu til- efni? Þátttökuréttur Rétt til þátttöku í íslandsmóti hafa einungis þeir spilarar sem eru í bridgefélagi innan Bridge- sambands íslands. Spilari telst aðalfélagi í því félagi sem hann er skráður í á skrá meistara- stiganefndar. Spilara er óheimilt að taka þátt í úrtökumóti á öðru svæði en þetta félag er á. Spilari sem óskar eftir að taka þátt í úrtökumóti á öðru svæði en hann tilheyrir þarf samþykki stjórnar þess svæðis sem hann ætlar að keppa á fyrir þátttöku sinni, enda spili hann ekki á öðru svæði í hliðstæðu móti í sömu keppnisgrein. Taf 1- og bridge- klúbburinn Sl. fimmtudag voru spilaðar 7. og 8. umferð í sveitakeppninni og er staða efstu sveita þessi: Ingvar Hauksson 124 Sigurður Steingrímsson 122 Ragnar Ólafsson 112 Þórhallur Þorsteinsson 107 Guðmundur Aronsson 98 Guðmundur Sigursteinsson 98 Næsta fimmtudag verða tvær næstu umferðir spilaðar. Spilað er í Domus Medica og hefst keppni kl. 19.30 stundvíslega. Skattaframtal 1981 Tek aö mér aö telja fram til skatts fyrir einstaklinga og rekstraraöila. Lögfræöiskrifstofa, Jón Þóroddsson hdl., Klapparstíg 26, III. hæö, Reykjavík. Sími11330. Lækningastofa Hef opnaö stofu sem heimilislæknir viö Laugaveg 43, 2. hæö. Upplýsingar um viötalstíma í símsvara 21186. Skráning hjá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur. Þóröur Theodórsson læknir. Árshátíð Stangaveiðifélags Reykjavíkur veröur haldin í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn 20. febrúar og hefst meö borðhaldi kl. 20. — O — Ljúffengur veislumatur — O — Vandaöir skemmtikraftar — O — Verði aðgöngumiða stillt í hóf. — O — Aðgöngumiðasala er hafin á skrifstofunni Háaleitisbraut 68. Sími 86050. Tryggiö yður miöa tímanlega. Skemmtinefnd S. V.F.R.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.