Morgunblaðið - 01.02.1981, Page 25

Morgunblaðið - 01.02.1981, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1981 25 Járnsagir fyrir allt aö 150 mm: ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU \l GLYSINGA- SIMINN KK: 22480 t Þegar kemur að hljómgœðum \ 1 hafa PIONEER bíltækin þá yfirburði, * að við getum fullyrt að þau eru mörgum kílómetrum á undan öðrum bíltækjum. iilliliiltllllll CtÖPIOMEEJR i'nnimmnil larSlrrrn HLJÖMTÆKJADEILD KARNABÆR LAUGAVEG 66 SIMI 25999 honda hefur aflaö sér alþjóðaviöurkenningar vegna frábærrar hönnunar, tæknilegra yfirburða og sérstakrar sparneytni í akstri. honda er 5 gíra eöa sjálfskipt með „overdrive" og aflstýri. honda framhjóladrif, sjálfstæð fjöðrun á öllum hjólum og tannstangarstýri er trygging fyrir öruggum akstri. honda bifreiðir eru hannaðar með eftirfarandi í huga: Fagurt útlit. Vandaðan frágang. Trausta byggingu. Sparneytna vél. Þessir eiginleikar eru hróður honda og einmitt það sem eykur traust eigandans. Kynnist sjálf hvað honda býður. HONDA á íslandi. Suðurlandsbraut 20 Reykjavík, sími 38772.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.