Morgunblaðið - 08.02.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.02.1981, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1981 4 Dr. Gunnlaugur i heimsókn á lógmannsstufu hjá indverskum starfsbróður, R.K. Garg hæstaréttariöKmanni. Á milli þeirra situr ritari R.K. Gargs. Út og suður kl. 10.25: I Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.25 er þátturinn Út og suður í umsjá Friðriks Páls Jónssonar. Þessi þáttur nefnist: „Hvernig á ekki að ferðast?" Dr. Gunnlaugur Þórðar- son hrl. segir frá. — Ég hef flutt marga ferða- þætti í útvarpinu, nærri tuttugu talsins, sagði dr. Gunnlaugur, — þar af voru átta frá ferð minni til Auturlanda og um Evrópu og nefndi ég þá þáttaröð „Leit að vissum sannleika". Þá var ég að kanna á eigin spýtur, hvaða undir- tektir 50 sjómílna landhelgi mundi fá hjá vissum yfirvöldum. I þessum ferðum lenti ég í ýmsum atvikum sem ég lít nú á sem dæmi um það hvernig menn eiga ekki að haga sér á ferðalögum. Ég segi í þættinum frá fjórum dæmum um „Svona á ekki að ferðast“ þetta, en hef mál mitt á því að segja frá ferð sem ég fór í til Indlands. í Nýju Delhí lenti ég í einu klandrinu. Ég kom aðeins í svip inn á hótelið þar sem ég hafði fengið herbergi, en hentist svo út í skoðunarferð um borgina án þess að skrifa hjá mér nafnið á hótel- inu. Síðan mátti ég leita fram á nótt að týnda hótelinu og var að því kominn að gefa upp alla von. Þá sé ég fyrir hreina tilviijun skilti á dyrum húss nokkurs þar sem stóð: No admittance — að- gangur bannaður, og þá gat ég mér þess til að þarna mundi þó að minnsta kosti vera einhver sem talaði ensku. Innandyra var þá krikkettklúbbur borgarinnar að halda aðalfund og átveisla í full- Útvarp Reykiavfk /MhNUDdGUR 9. FEBRÚAR MORGUNINN____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. Séra Árni Bergur Sigurbjörnsson flytur. 7.15 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Séra Karl Sigur- björnsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jóna Þ. Vernharðsdóttir heldur áfram að iesa söguna „Margt er braliað“ eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: óttar Geirsson. Rætt við héraðsráðunautana Hjaita Gestsson og Steinþór Runólfsson um starfsemi Búnaðarsambands Suður- lands. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 10.40 íslenzkt mái Dr. Guðrún Kvaran talar (endurtekn. frá laugardegi). 11.20 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa Þorgeir Ástvaldsson 15.20 Miðdegissagan: „Dans- mærin frá Laos“ eftir Louis Charles Royer. Þýðandi, Gissur Ó. Erlingsson. byrjar lesturinn. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.20 Skólabókasöfn Barnatimi í umsjá Kristínar Unnsteinsdóttur og Ragn- hildar Helgadóttur. Kynnt er markmið skólahókasafna og starfsemi þeirra. Skóla- bokasafnið f Laugarnesskóla heimsótt og rætt við kennara og nemendur þar. (Áður útv. 1974). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Böðvar Guðmundsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Sigurjón Sigurbjörnsson tai- ar. 20.00 Hljómsveit Lennards Báckmans leikur gamla og nýja dansa. 21.15 Fróðleiksmolar um ill- kynja æxli (Áður útv. 16. febrúar 1979). 20.40 Lög unga fóiksins Ilildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Rósin rjóð“ eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Hreppamál, — þáttur um málefni sveitarfélaga. Stjórnendur: Kristján 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Valgeir Ástráðsson, prestur í Seljasókn, flytur hugvekjuna. 16.10 Húsið á sléttunni Vorferð — fyrri hluti. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 17.05 ósýnilegur andstæðing- ur Leikinn heimildamynda- flokkur i sex þáttum um menn, sem á siðustu öld grundvölluðu nútimalækn- isfræði með uppgötvunum sinum. Annar þáttur er um Louis Pasteur og Robert Koch. Þýðandi Jón O. Edwald. 18.00 Stundin okkar Slegið er upp grfmuballi i sjónvarpssai, dansað og íarið f leiki. Börn úr Laug- arnesskóla og Hólabrekku- skóla skemmta. Sýnd verð- ur teiknisaga eftir Jónu Axfjörð um Tomma og snæ- álfana. Ilerra Fráleitur fer á kreik og Binni er hrókur alls fagnaðar að vanda. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 18.50 Skíðaæfingar Fimmti þáttur endursýnd- ur. Þýðandi Eiríkur Ilar- aldsson. 19.20 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli ^OJWFréttirogveður^,^,^ Hjaltason og Árni Sigfússon. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar íslands i Há- skólabiói 5. þ.m. Siðari hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Maur- ice Bourgue. a. Konsert fyrir óbó eftir Richard Strauss. b. „Rósariddarinn“, svíta eft- ir Richard Strauss. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 8. FEBRÚAR. MORGUNINN____________________ 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. .15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Morguntónieikar. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Leðurblakan ópcretta í þremur þáttum eftir Meilhac og Halevy við tónlist eftir Johann Strauss. Fyrsti þáttur. Flytjendur Lucia Popp, Er- ich Kunz, Brigitte Fas- sbánder, Josef Hopferwies- er, Walter Berry, Edita Gruberova, Karin Goett- ling, Ilelmut Lohner, Karl Caslavsky, hljómsveit og ballettflokkur Rikisóper- unnar i Vinarborg. Hljómsveitarstjóri Theodor Guschlbauer. Annar og þriðju þáttur óperettunnar verða fluttir mánudag 9. febrúar kl. 21.15. Þýðandi Óskar Ingimars- son. (Evróvision — Austurriska sjónvarpið) 21.45 Landnemarnir Tólfti og siðasti þáttur. Efni ellefta þáttar: Smábændum i héraðinu vegnar vel um hríð, en verða hart úti þegar upp- skerubrestur verður. Þeim er engin miskunn sýnd, er þeir geta ekki staðið í skilum með afborganir hankalána. Charlotte kemst að þvi, hve illri meðferð Mexíkanar sæta og berst dyggilega fyrir málstað þeirra. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður: „Svona á ekki að ferðast“. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl. segir frá. Umsjón: Frið- rik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Reyðarfjarðar- kirkju. Prestur: Séra Davið Bald- ursson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Alfred Wegener, fram- hald aldarminningar. Dr. Sigurður Steinþórsson jarðfræðingur flytur hádeg- iserindi. 14.00 Tónskáldakynning. Guðmundur Emilsson ræðir við Gunnar Reyni Sveinsson og kynnir verk eftir hann; — fjórði og siðasti þáttur. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 00.05 Dagskrárlok Mánudagur 9. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sponni og Sparði Nýr teiknimyndaflokkur í þrettán þáttum frá tékkn- eska sjónvarpinu um kan- inurnar Sponna og Sparða sem búa í hatti töframanns. Fyrsti þáttur. Þýðandi og sögumaður Guðni Kol- beinsson. 20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður Jón B. Stefánsson. 21.15 Iæðurblakan. Óperetta í þremur þáttum eftir Meilhac og Halevy við tónlist eftir Johann Strauss. Annar og þriðji þáttur. Flytjcndur Lucia Popp, Er- ich Kunz, Birgitte Fas,s- bánder, Josef Hopferwies- er, Walter Barry. Edita Gruberova, Karin Goett- ling, Uelmut Lohner, Karl Caslavsky. hljómsveit og ballettflokkur Ríkisóper- unnar i Vínarborg. Hljómsveitarstjóri Theodor Guschlbauer. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (EvnV vision — Austurríska sjón- varpið) 23.20 Dagskrárlok. SKJANUM SUNNUDAGUR 8. febrúar 15.10 Hvað ertu að gera? Böðvar Guðmundsson ræðir við Svanlaugu Löve formann Kattavinafélagsins. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um suður-amerískar bók- menntir; sjötti þáttur. Guðbergur Bergsson les „Þjóðsöguna um Tatóönnu“ eftir Miguel Angel Astúrias í eigin þýðingu og flytur formálsorð. 16.45 Kvöldstund á Hala i Suð- ursveit. (Áður útv. fyrir 15 árum). Steinþór bóndi Þórðarson á tali við Stefán Jónsson. 17.25 Núvist. Ingimar Erlendur Sigurðs- son les birt og óbirt trúar- Ijóð, frumort. 17.40 Drengjakórinn í Regens- burg syngur þýzk þjóðlög með hljómsveit; Theobald Schrems stj. 18.00 Filharmoníusveitin i Israel leikur balletttónlist úr óperum; Istvan Kertesz stj. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID _____________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti, sem fer fram samtímis i Reykjavík og á Akureyri. í tólfta þætti keppa Baldur Simonarson í Reykjavík og Valdimar Gunnarsson á Akureyri. Dómari: Haraldur Ólafsson dósent. Samstarfsmaður: Margrét Lúðvíksdóttir. Sam- starfsmaður nyrðra: Guð- mundur Heiðar Frímanns- son. 19.50 Harmonikuþáttur. Sigurður Alfonsson kynnir. 20.20 Innan stokks og utan. Endurtekinn þáttur. 20.50 Þýzkir pínaóleikarar leika samtimatónlist, svissn- eska. Guðmundur Gilsson kynnir. Fyrri hluti. 21.30 „Byggingarvinna“, smá- saga eftir Jón frá Pálmholti. Höfundur les. 21.50 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt og birtir lausnir á jólaskák- dæmum þáttarins. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sumarferð á íslandi 1929“. Kjartan Ragnars les. þýð- ingu sína á ferðaþáttum eft- ir Olive Murray Chap- man(6). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Ilaraldur Blöndal kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.