Morgunblaðið - 08.02.1981, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.02.1981, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1981 31 Hermenn bíöa í flutningabíl viö járnbrautarstööina í Legnica. fræðingar telja þó að sovéskir hermenn í Póllandi séu fleiri en það og að þeim hafi verið fjölgað til muna eftir að verkföllin í landinu hófust. Sovétmenn treysti ekki pólsku hermönnun- um til að berjast við verkamenn- ina ef til þess kæmi. í Póllandi ræddi Cagnoni við nokkra pólska hermenn um sam- skipti þeirra við sovésku her- mennina. Þeir sögðust aldrei skiptast á orðum við þá. Þeir Sovétmenn sem í Póllandi væru væru nokkurs konar fangar í bækistöðvum herdeildanna. En hvernig stendur á því að þessum ítalskættaða Lundún- abúa tókst að ná þessum ein- Pólland fara öll samskipti Sovét- manna við heri Varsjárbanda- lagsins í vestri, Austur-Þýska- landi. I byrjun janúar birti hug- myndafræðirit sovéska kommún- istaflokksins, „Kommúnistinn", grein þar sem segir að Pólland sé þjakað af efnahagslegri ringul- reið og tilraunum vestrænna ríkja til að grafa undan stjórn- kerfi kommúnismans. Þá segir blaðið nokkuð sem Sovétmenn gætu hugsanlega notað sem „ástæðu" fyrir innrás. „Heims- valdasinnar eru að notfæra sér andrúmsloft það sem skapast hefur í landinu vegna umrótsins « Hópur hermanna viröir fyrir sér varning í pólskri verslun. Vegfarendum viröist starsýnt á þá. stæðu myndum? Hann ferðaðist um Pólland í 17 daga með vega- bréfsáritun ferðamanns. Um ára- mótin halda Rússar mikla hátíð og vegna þessa slaka þeir alls staðar á öryggiskröfum. Þetta notfærði Cagnoni sér og tók sumar myndirnar af hermönnun- um af stuttu færi, rétt við nasirnar á þeim. Aðrar tók hann út um glugga á bifreið sem hann hafði á leigu. Takmörkin En hafa Sovétmenn í raun í hyggju að skerast í leikinn í Póllandi? Ritari miðnefndar sov- éska kommúnistaflokksins hefur sagt svo ekki vera. Vestrænir sérfræðingar telja þó að til þess geti komið að Sovétmenn sjái sig knúna til íhlutunar. Til dæmis ef Pólverjar stefndu hernaðarlegri samvinnu Austur-Þýskalands og Sovétríkjanna í hættu. í gegnum Síðan víkur blaðið að „andsósí- alískum athæfum andsósíalískra afla sem séu tengd eyðandi vest- rænum öflum". Pravda hefur minnst á hve Pólland sé hernaðarlega mikil- vægt. Blaðið hefur í því sambandi vitnað í málgagn pólska hersins og lýst ánægju með þá yfirlýs- ingu þess um að „breytingunum í Póllandi verði að halda innan vissra takmarka". En hvar eru þessi takmörk. Vestrænn stjórnarerindreki í Varsjá sagði að þau gætu verið járnbrautin sem liggur gegnum Pólland frá austri til vesturs. „Verkfall við þá járnbraut gæti leitt til innrásar," sagði hann. „Hún tengir Sovétmenn við heri Varsjárbandalagsins í vestri." En eru þetta einu takmörkin? Og hversu lengi láta Sovétmenn sér það nægja að horfa einungis á það sem gerist í Póllandi? (Þýtt Ofl endurtagt úr tímar. NOW). Sjötugur: Jón Björnsson Reyðarfirði Jón Björnsson er fæddur 8. febrúar 1911 að Gröf Reyðarfirði, sonur hjónanna Björns Gíslasonar skipstjóra og útgerðarmanns og konu hans Rannveigar Jónsdóttur. Hann ólst upp í föðurhúsum ásamt tveim systrum sínum Þór- unni og Maríu. Ungur að aldri fór hann að aðstoða föður sinn við beitingu og verkun aflans og síðar á sjónum. Jón er giftur Nönnu Þorsteins- dóttur og eiga þau einn kjörson Björn. Þau hafa búið allan sinn búskap að Gröf. Þeir feðgar Arafat býður milligöngu London, 6. febrúar. — AP. YASSER Arafat leiðtogi Palest- ínumanna bauðst i dag til að miðla málum i Afganistandeil- unni, ef „afganska þjóðin færi fram á slíkt“. í viðtali við brezka blaðið The Times segist Arafat reiðubúinn að fara til Moskvu. „Það er byggðu sér tvíbýlishús, þegar Jón hóf búskap sinn. Framan af ævi stundaði Jón sjómennsku á vetrum á línu og handfæraveiðum og á sumrin jafnhliða var hann nótabassi á síldveiðum og var hann mjög laginn og útsjónarsamur við veið- arnar, og aflabrögð eftir því góð, og hann eftirsóttur til þessa starfa. Þegar nýsköpunartogararnir komu til Austfjarða varð mikil þörf fyrir netagerðarmenn. Jón tók sér forstöðu fyrir veið- skylda min, að vinna að lausn Afganistandeilunnar." sagði Arafat. Hann sagði að eina raunhæfa lausn Afganistandeilunnar væri að Rússar hyrfu þaðan með allt herlið sitt. Hann sagði að í samkomulaginu yrði að fást viður- kenning á því að Afganistan heyrði til Múhameðsríkja og jafn- framt að það væri í hópi hlut- lausra ríkja. Loks yrði að fást fyrir því trygging að ekki yrði hlutast til um innanrikismál Afg- anistan. arfæragerð á Reyðarfirði, og þóttu trollin frá verkstæði hans með ágætum og voru mjög eftirsótt. Um tuttugu ára skeið hefur Jón unnið hjá fiskmati ríkisins og þar af um langt árabil yfirfiskmats- maður. Við fiskmatið hefir Jón getið sér góðan orðstýr. Hann hefir reynst mjög samviskusamur í starfi og með sinni alkunnu lagni hefir hann komist hjá óvinsældum með sanngjörnum dómum sínum í þessum efnum og viðurkennt er að af hans áhrifasvæði sé eitt hið öruggasta fiskmat á landinu. Jón Björnsson er maður vinsæll, og vinamargur, enda alltaf glað- vær og hjálpsamur og heimili hans rómað fyrir gestrisni hjá hans ágætu konu Nönnu Þor- steinsdóttur. Við sendum Jóni innilegar ham- ingjuóskir með afmælið. Björgvin og Ólafur. LADA ^^mwoo JF mest seldi bíllinn w\ á íslandi ár eftir ár Tryggiö ykkur LADA á lága verðinu. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Lada 1200 Lada 1200 station Lada 1500 station Lada 1500 Topas Lada 1600 Lada Sport IJ 2715 sendibíll Verö ca. kr. 44.860. Verö ca. kr. 50.110. Verö ca. kr. 54.280. Verö ca. kr. 52.925. Verö ca. kr. 55.450. Verö ca. kr. 84.075. Verö ca. kr. 36.835.' Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hi. IfjgaSTN SaðoHanésbraHl M - Reykjavík - Simi 38600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.