Morgunblaðið - 08.02.1981, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.02.1981, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1981 10 Ingólfutrati 18. Sólu«t)óri Benadikt HalldArsson Uppl. kl. 1—3 í dag í síma 71336. | Við Engjasel I Ný glæsileg 2ja herb. íbúö á hæö ca. 76 fm. Verð 280—300 þús. 5 Við Asparfell g Falleg 2ja herb. íbúð á hæð ca. 65 fm. Þvottahús á hæðinni. ■ Barnagæsla. Heilsugæsla í húsinu. ■ Við Hraunbæ | Snyrtileg 4ra herb. kj.íbúð ca. 100 fm. V. 370—390 þús IB Einbýlishús m/bílskúr hæð og ris í Kópavogi. Bílskúr fylgir. Möguleiki á að taka íbúð upp í kaupverö. Uppl. í skrifstofu. Eldra steinhús Parhúsaendi á 3. hæð um 160 fm. nálægt miöbænum. 4 svefnh. Sér inngangur. Laus í maí. Hagstætt verð. Vesturbær — skipti Falleg 4ra herb. hæð í skiptum fyrir stærra í vesturbæ. Háaleiti — Fossvogur Góð 5 herb. endaíbúð m. bílskúr í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í FosavogL Ódýr 2ja herb. íbúð með útborgun 140—150 þús. | Höfum fjársterkan Ikaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð og góðu einbýlishúsi. Góðar greiðslur. ■ Fokheld einbýlishús 2 raöhús, parhús, sala, skipti. HJftltl Slelnþórsson hdl. GúsUf Þór Trvggvason hdl. I Opið 1 Sæviðarsund 2ja herb. sérstaklega góð og rúmgóð íbúð á 1. hæð í fjórbýl- ishúsi. Suður svalir. Einstaklingsíbúðir Ný standsettar íbúðir á jarðhæð við Njálsgötu. 2ja herb. ódýrar Mjög ódýrar 2ja herb. við Rán- argötu og Hrísateig. Laufvangur 3ja herb. góð íbúð á 1. hæð. Sér þvottahús. Skipti á stærri eign í Norðurbænum. Asparfell 3ja herb. ágæt íbúð á 4. hæð. Suöur svalir, mikil sameign. Hraunbær 3ja herb. sérstaklega rúmgóð og vel skipulögð íbúð á 2. hæð. Suður svalir. í smíðum 3ja herb. íbúð í smíöum. Bílskúr fylgir Afhending fullbúið aö utan. Aðeins 3 íbúöir í húsinu. Miðtún 3ja herb. stór íbúð í kjallara. Sér inngangur, nýtt gler. Laugavegur Verslunarhúsnæði við Lauga- veginn, 2 hæðir og ris, geymslu- rými á baklóö. Húsið er aö miklu leyti endurnýjaö. Hentar vel fyrir 2 fasteignir. Æskilegt aö selja eignina í einu lagi. Lítil íbúð í risinu. Dvergabakki Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Hagstætt verö. Efstasund 4ra herb. góö íbúö á jaröhæö. Sér inngangur. Engjasel Sérstaklega vel skipulögð 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Rúmgóö herb. sér þvottahús, fullgerð eign. Skipholt 4ra—5 herb. íbúö á efstu hæð á frábærum stað. Mjög stórar svalir. íbúöin er í sérstaklega góöu ástandi, eldhúsinnrétting og baðherb. nýlegt. Gott fyrir- komulag. Laus 1. maí. Krummahólar Mjög falleg 4ra herb. íbúð á 5. hæð í enda. Rúmgóðar suöur svalir, útsýni, rúmgóð herb. Asparfell 4ra herb. snotur íbúð. Suöur svalir. Mikið tréverk. Eyjabakki 4ra herb. vönduö íbúð á 2. hæð. Gluggalaust þvottahús. Mjög stór geymsla í kjallara hússins. Róiegur staður. Skipti á minni eign möguleg. Bárugata 4ra herb. íbúö i þríbýlishúsi. íbúöin er lítillega undir súö. Snotur íbúö á hagstæöu verði. Útsýni. Ásbraut 4ra herb. falleg íbúö á jaröhæö. Sér þvottahús. Skipti á stærri eign í Kópavogi. Snæland 4ra herb. mjög glæsileg íbúö. Miðbraut Efsta hæö í þríbýlishúsi. Sér inngangur og hiti. íbúöin er í góðu ástandi. Sér þvottahús og búr innaf eldhúsi. Stórkostlegt útsýni í allar áttir. Sólarsvalir. Bílskúrsréttur. Sanngjarnt verð. Raöhús Kópavogur Hús á tveimur hæðum við Reynigrund. Vandaö endahús. Innréttaö ris, hóflegt verð. Tjarnarstígur Efsta hæöin í þríbýlishúsi, sér inngangur, gott ástand á íbúö- inni, stórar stofur.'rólegur stað- ur, rúmgóöur bílskúr. Arnartangi Raöhús á einni hæö um 110 ferm. bílskúrsréttur. Skipti á ibúð möguleg. Kópavogur 4ra herb. 116 ferm. íbúð á neðri hæö í tvíbýlishúsi. Inngangur og hiti sér. Bílskúrsréttur. Laust. Garðabær — raðhús Raðhús við Ásbúð. Skipti æski- leg á 4ra herb. íbúö i Noröur- bæ. Hlíðar Neöri sérhaéð um 120 ferm. Bílskúrsréttur. Laus. Furugrund Stórglæsileg íbúö á besta staö í Kópavogi. Allar innréttingar sérstaklega vandaöar. Einstakl- ingsherb. í kjallara fylgir. Staðarbakki Endaraöhús á besta staö í Bökkunum. Innbyggöur bílskúr. Vel skipulagt hús. Allt utanhúss fráfengið að fullu. Birkiteigur Einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið er ekki frágengiö en vel íbúðarhæft. Innbyggður bílskúr. Kjöreign f 85988 • 85009 Ármúla 21. Dan V.S. Wiium, lögfræðingur. Eignarlóðir Tilboö óskast í raöhúsalóöirnar Melbæ 38 og 40 Rvk. Lóö nr. 38 er 268 ferm og á henni má byggja raöhús 2x96 ferm. Lóö nr. 40 er jafn stór hinni fyrri og má einnig byggja á henni raöhús 2x96 ferm. Lóðirnar eru í óskiptri sameign meö lóðum nr. 30—40. Ef viöunandi tilboð fæst seljast lóðirnar einar sér eöa sameiginlega. Tilboöum sé skilaö til Jóns Ragnars Þorsteinssonar, bæjarfógetaskrifstofunni í Vest- mannaeyjum fyrir 20. þ.m. og veitir hann allar frekari uppl. íbúðir til sölu Nökkvavogur Stór 4 herbergja risíbúö í timburhúsi við Nökkvavog. Hefur veriö endurnýjuö aö miklu leyti, t.d. nýtískuleg eldhúsinnréttlng. Danfoss-lokar. Sér hiti. Raufarsel Glæsilegt raöhús við Raufarsel. Tvær stofur, 4 svefnherb. o.fl. Bílskúr. Gott útsýni. Fokhelt, neöri hæö pússuð aö utan, ofnar fylgja. Afhendist strax. Teikning til sýnis. Efstasund 2ja herbergja íbúö á hæö í forskölluöu timburhúsi. Er í góöu standi og á góöum staö. Útb. ca. 190 þúsund. Kleppsvegur — Skipti 4ra herbergja íbúö á 2. hæö í sambýlishúsi viö Kleppsveg, selst í skiptum fyrir góöa 2ja eða 3ja herbergja íbúð. Ýmsir staðir koma til greina. Fjögurra herb. íbúöin er í góöu standi, meö sér þvottahúsi á hæðinni. Tjarnarstígur — Sérhæð 5 herbergja ibúö á miöhæö í 3ja íbúöa húsi viö Tjarnarstíg, Seltjarnarnesi. Sér inngangur. Sér hiti. Bílskúr. Danfoss-hitalokar. Upplýsingar gefnar á sunnudag í síma 34231. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Skrifstofuhúsnæði — Síðumúla Til sölu skrifstofuhúsnæði viö Síðumúla 62 ferm. Laust nú þegar. Miöborg fasteignasala 25590, 21682. Sölustjóri Jón Rafnar Guómundur Þóróarson hdl. Samtak hf. hefur hafiö framleiðslu á nýjum einingahúsum, teiknuðum af Hró- * bjarti Hróbjartssyni, arkitekt. Húsin eru af stærðinni frá 100 m2 til 150 m2 úr vel viðuðum einingum með bandsagaðri, standandi klæöningu. Húsin eru auöflytjanleg hvert á land sem er. Sveitarstjórnarmenn athugiö Tökum einnig aö okkur smíöi á leikskólum, lausum skólastofum, byggingum fyrir aldraöa og öðrum mannvirkjum. Leitiö nánari upp- lýsinga. Arkitekt Hróbjartur Hróbjartsson. DQQAIITAP I SÍMI: 99-2333 nUlUVI IHIIF AUSTURVEGI : ■hlHUSEININGAR 1800 selfossi K16688 Opið 1—3 í dag Asparfell 2ja herb. 60 ferm. góð íbúð á 3. hæð. Suöur svalir. Grettisgata 3ja herb. íbúð á efri hæð í forskölluöu timburhúsi. Góðar innréttingar. Garöavegur Hafnarf. 3ja herb. hugguleg risíbúö í forskölluöu timburhúsj. Sér inn- gangur. Hamraborg 3ja herb. 104 ferm. vönduð íbúö á 4. hæö (efstu). Bílskýli. Einarsnes — Tvíbýli Vorum að fá húseign með tveimur íbúöum sem skiptast í rúmgóöa 2ja herb. íbúð í kjall- ara með sér inngangi og 3ja herb. íbúð á hæð. Stór bílskúr. Góður garöur. Tvíbýlishús við Nökkvavog, með stórri 3ja herb. íbúð á hæö og 5 herb. íbúö í risi. Bílskúrsréttur. Kaplaskjólsvegur 3ja herb. rúmlega 100 ferm. góö íbúö á 4. hæö. 9Í LAUGAVEGI 87, S: 13837 Heimir Lárusson s. 103991 16688 Ingórtur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl éSsI 82455 Opið frá 1—4 í dag Arahólar 2ja herb. Góð 65 fm íbúö. Nýleg teppi. Verð 290 þús. Útb. ca. 220 þús. Góö eign. Hvassaleiti — 2ja herb. Verulega góð kjallaraíbúð. Efstasund — 2ja herb. Góð 2ja herb. íbúð í kjallara. Góðar geymslur. Sér inngang- ur. Verð ca. 230 þús. Krummahólar — 2ja herb. Vönduö íbúö í lyftuhúsi. Getur losnaö fljótlega. Týsgata 5 herb. Verulega góð ca. 120 ferm íbúð á 2. hæö í þríbýlishúsi (stein- húsi). Tvöfalt verksmiðjugler. íbúöin er tvær stórar samliggj- andi stofur, 3 svefnherb., þvottahús með annarri íbúð. Mikiö geymslurými. Verð 500 þús (50 millj gkr.). Suðurgata 4ra herb. Góð íbúð á 2. hæð í steinhúsi ca. 100 ferm. Laus fljótlega. Álftanes — Sjávarlóö Höfum til sölu sjávarlóð á Álfta- nesi 940 ferm. Upplýsingar að- eins veittar á skrifstofunni, ekki í síma. Æsufell — 5 herb. sérstaklega vönduö íbúð í lyftu- húsi. Mikið útsýni. Suð-austur- svalir. Vélaþvottahús, frystihólf og sauna í sameign Selás — Einbýli Höfum tii sölu fokhelt einbýlis- hús í Selási. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. Dalsel — Raöhús Höfum til sölu raöhús viö Dalsel ásamt bílskýli. Selst tæplega tilbúið undir tréverk. Laugavegur 2ja herb. ca. 50 ferm snyrtileg íbúð í járnklæddu timburhúsi. Verð ca. 220 þús. Höfum kaupendur að öllum gerðum eigna, skoð- um og metum samdægurs. Einbýli óskast Höfum verulega fjársterkan kaupanda aö einbýlishúsi á Seltjarnarnesi eða í Garðabæ. EIGNAVCR Suöurlsndsbrsut 20, •ímar 82455 - 82330 Arnl Elnarsson lögtrwölnour Ólatur Thoroddsen lögtrwöingur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.