Morgunblaðið - 08.02.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.02.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1981 9 EINBÝLISHÚS FOSSVOGUR Afar vandaö hús á einni hæö, samtals um 260 ferm. auk bílskúrs. í húsinu eru m.a. 2 stofur og 5 svefnherbergi. Faliegur garöur. Laust fljótlega. RAÐHUS KÓPAVOGUR Mjög skemmtilegt viölagasjóöshús á 2 hæöum. í húsinu eru m.a. stofur og 3 svefnherbergi, alls ca. 130 ferm. Laus í aprí). Verö ca. 680 þúa. SÉRHÆÐ SELTJARNARNES Nýleg og afburöa falleg efri hæö í tvfbýlishúsi alls um 153 ferm. Á hæöinni eru m.a. 2 stofur meö arni, 4 svefnher- bergi, eldhús, þvottaherbergi, búr o.fl. Fallegt útsýni. Suöursvalír. Ákveöin aala. VESTURBÆR HÆO OG RIS Stórglæsileg eign, alls um 215 ferm. Á aöalhæö eru m.a. 2 stofur, 2 herbergi, eldhús og baöherbergi. í risi eru 4 herbergi og sjónvarpshol og snyrting. Allt nýstandsett. Laust fljótlega. TJARNARBOL 5 HERBERGJA Glæsileg íbúö á 1. hæö meö tvennum svölum. íbúöin skiptist m.a. í stofur og 3 svefnherbergi. HÆÐ OG BÍLSKÚR HJARÐARHAGI Stórfalleg íbúö á 2. hæö í 4-býlishúsi, aö grunnfleti 135 ferm. íbúöin er meö 2 stofum og 3 svefnherbergjum. Sér þvottaherbergi á hæöinni. Sér hiti. Góöur bflskúr. EINBYLISHUS í SMÍÐUM Höfum í sölumeöferö stórglæsilegt ein- býlishús viö Sæbraut. Húsiö er 170 ferm. aö grunnfleti á 2 hæöum. Á aöalhaaö er 5 herbergja íbúö ásamt einstaklingsfbúö. í kjallara er tvöfaldur bflskúr og 2 fbúöaherbergi. íbúöarhaaö- in er rúmlega fokheld og einstaklings- fbúöin tilbúin undir tréverk. Arkitekt Sigurlaug Sæmundsdóttir F.A.Í. KÓPAVOGUR EINBÝLISHÚS — BÍLSKÚR Sérlega fallegt einbýlishús sem er hæö, ris og kjallarí um 82 ferm. aö grunnfleti, f Kópavogi. Nýlegur rúmgóöur bflskúr fylgir. Stór ræktuö lóö. HLÍÐAR 4RA HERB. — SÉRHÆÐ Falleg ca. 130 ferm. sérhæö á 1. hæö í fjórbýlishúsi. íbúöin skiptist í 2 stofur, skiptanlegar og 2 svefnherb. og rúm- gott hoL Nýtt gler. Bflskúr fylgir. ÓSKAST 4ra—5 horb. Á söluskrá óskast 4ra—5 herb. vönduö íbúö miösvaBÖis meö suöursvölum fyrir kaupendur sem eru tilbúnir aö kaupa strax. ÓSKAST 3JA HERBERGJA Okkur vantar nýlega 3ja herbergja fbúö á hæö í nágrenni viö Kleppsholt eöa Sundin. íbúöin mætti gjarnan vera meö bílskúr eöa bflskúrsrétti, en þaö er þó ekki skilyröi. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SÖLUSKRÁ ^ö)/eép>?ie&)cz/cz AtU VaKnsson lögfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 Til sölu Bræðraborgarstígur 3ja herb. snyrtileg lítiö niður- grafin kjallaraíbúð. Þvottaherb., hiti og inngangur, allt sér. Grettisgata 3ja herb. 95 ferm. falleg íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Nýtt á baöi. Ný teppi. Spóahólar 3ja herb. glæsileg íbúö á 2. hæð. Bílskúr fylgir. Bergstaöastræti 4ra herb. ca. 110 ferm. snyrtileg íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Bárugata 4ra herb. ca. 110 ferm. góð íbúð á 3. hæð í steinhúsi. Ný standsett baðherb. Melabraut Seltj. 4ra herb. ca. 110 ferm. falleg risíbúð. Nýjar innréttingar og teppi. Laus strax. Eikjuvogur 190 ferm. glæsileg íbúð á tveim hæöum ásamt 37 ferm. bílskúr. Á neðri hasð eru tvær stofur, húsbóndaherb., eldhús og snyrting. Á efri hæð eru 4 svefnherbergi og bað. Raðhús Hafnarf. Glæsileg 168 ferm. raöhús á tveimur hæðum ásamt 43 ferm. bílskúr við Miðvang. Innrétt- ingar í sérflokki. Skipti á einbýl- ishúsi eða sérhæð möguleg. Fossvogur Glæsileg 207 ferm. einbýlishús ásamt 35 ferm. bílskúr við Haðaland. 2 saml. stofur, hús- bóndaherb., sjónvarpsskáli, 5 svefnherb., 2 baðherb. og snyrtiherb. Þvottaherb. og geymslur. Óvenju fallegur garö- ur. Einbýlishús Garðabæ Höfum í einkasölu mjög glæsi- legt ca. 300 ferm. einbýlishús á tveim hæðum ásamt ca. 54 ferm. bílskúr. Á efri hæð eru tvær stofur, húsbóndaherb., 3 svefnherb., stórt baöherb., snyrting og eldhús. Á neðri hæð eru þvottaherb., baðherb., saunabað, hobbýherb., geymsl- ur og möguleiki á aö hafa þar 2ja herb. íbúð. Óvenju vandaö og fallegt hús. Seljendur athugið Vegna mikillar eftirspurnar höf- um við kaupendur af 2ja—6 herb. íbúöum, sérhæðum, rað- húsum og einbýlishúsum. Mólflutnings & L fasteignastofa Agnar Bústalsson, tirl., Halnarslræll 11 Simar12600.21750 Utan skrifstofutima: — 41028. Einbýlishús til sölu Fokhelt einbýlishús í Seljahverfi, tvær hæöir, samtals 160 fm auk 90 fm kjallara. Steypt botnplata undir tvöfaldan bílskúr. Verö kr. 530.000,-. Upplýsingar í síma 73626 á kvöldin. Sauðárkrókur Fokhelt einbýlishús til sölu. Ein hæö 140 ferm. Góö teikning. Efri loftplata steypt. Hornlóö. Vel staðsett hús fyrir ofan sjúkrahús. Afhent strax. Faste.mat 183.300- nýkr. Söluverð 270—290 þús nýkr. Veðdeildarlán er 80 þús. nýkr. Eignaskipti koma til greina. Kjöreígn r Ármúlí 21, R. Dan V.S. Wiium lögfr. 85988 • 85009 Fasteignasalan Hátúni Nóatúni 17, s: 21870, 20998. Opið í dag frá 2—4 Viö Bergþórugötu 2ja herb. 65 ferm. íbúð á 1. hæö. Viö Hverfisgötu Snyrtileg 65 ferm. 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Laus nú þegar. Viö Sólvallagötu 3ja herb. 112 ferm. íbúð á 2. hæð. Við írabakka 3ja herb. 85 ferm. íbúð á 1. hæð. Tvennar svalir. Við Hjallaveg 3ja herb. 80 ferm. íbúð á jarðhæö. Við Bergþórugötu 3ja herb. 70 ferm. íbúð á 2. hæð. Við Vesturgötu Einbýlishús, 3 herb. og eldhús. Við Bárugötu 4ra herb. 110 ferm. íbúð á efstu hæð í þríbýlishúsi. Við Æsufell Glæsileg 120 ferm. 5 herb. íbúð á 5. hæð. 4 svefnherb. Laus fljótlega. Við Fellsmúla Glæsileg 4ra—5 herb. 120 ferm. endaíbúö á 2. hæð ásamt bílskúr. Viö Ásbraut 4ra herb. 100 ferm. íbúö á jarðhæð. Við Krummahóla penthouse 140 ferm. íbúð á tveimur hæð- um. Við Dalsel Glæsilegt raðhús, tvær hæðir og kjallari. Fullbúið bílskýli. Garöabær Glæsilegt einbýlishús 140 ferm. ásamt 50 ferm. bílskúr. Við Lindarsel Fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bíl- skúr. Samtals 270 ferm., skemmtileg teikning. Hllmar Valdimarsson fasteignaviöskipti. Jón Bjarnarson hrl. Brynjar Fransson sölustj. Heimasími 53803. Austurstræti 7 •ftir lokun «. Gunnar Björnaa. a. 38119 J6n Baldvinaa. a. 27134 Sigurftur Sigfúaa. a. 30008 Opiö 1—3 Parhús — Hverfisgötu 5 herb parhús á tveimur hæð- um, nýstandsett. Raöhús — Dalsel 2 hæöir og kjallari, húsió er aö mestu fullgert. Laust strax. Raöhús — Bollagarðar Selst í smíöum. Verð 570 þús. Raðhús — Ásbúð Húsiö er 200 fm. á tveim hæðum, selst án tréverks að mestu leyti. Raðhús — Holtsbúð 172 fm á 2 hæðum að mestu fullgert. Einbýlishús Eiktarási Ca. 330 fm. selst einangrað með miðstöð. Keilufell 5 herb. viölagasjóöshús. Kleifarás Ca. 172 fm. 6 herb. hæð, á neðri hæð er tvöfaldur bílskúr og stórt óráðstafað pláss. Krummahólar 6 herb. toppíbúö á tveim hæö- um. Gaukshólar 5 herb. íbúð á 4. hæö í lyftuhúsi. Dúfnahólar 5 herb. 140 fm. íbúð í lyftuhúsi. 4ra herbergja íbúðir viö Álfheima, Dvergabakka. Kleppsveg, Kaplaskjólsveg, Ljósheima lyftuhús, Langholts- veg, Stelkshóla. 3ja herbergja íbúðir viö Bólstaöarhlíö risíbúð, Rauöa- læk lítiö niöurgrafin kjaliara- íbúö, Hverfisgötu, Framnesveg, Njálsgötu 3—4ra herb., Sundlaugarveg risíbúð í sér- flokki, Bræöraborgarstíg stór og góö lítiö niöurgrafin kjallara- íbúð. 2ja herbergja íbúðir við Víðimel góð kjallaraíbúö, Bjarg- arstíg, Laugaveg, Hrísateig. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ 1ARUS Þ VAL0IMARS 10GM J0H Þ0RÐARS0N HDL, Til sölu og sýnis m.a.: Góðar íbúðir — Lausar strax við Gaukshóla 2ja herb. íbúö. Ný sérsmíöuö innrétting. Við Hraunbæ 2ja herb. íbúö 1. hæö. Hiti sér stilltur. 4ra herb. íbúðir við: Engihjalla Kóp. 100 fm. Fullgerö úrvals íbúö. Útsýni Blöndubakka 3. hæö um 100 fm. Teppalögð. Stór geymsla fylgir. Engjasel 3. hæö 115 fm. Stór og góö. Sér þvottahús. 3ja herb. íbúðir við: Asparfell um 80 fm úrvals innrétting. Mikil sameign. Bólstaöarhlíö ris 85 fm. Endurnýjuö. Sér hiti. Svalir. Laus fljótl. Rauöarárstíg jaröhæö 70 fm. Vel meö farin, nokkuð endurnýjuö. 2ja herb. íbúðir viö: Dúfnahóla 6. hæö 65 fm. Fullgerö úrvals íbúö. Valshóla 75 fm í enda. Sér þvottahús. Útsýni. þangbakka 5. hæö 63 fm. ný og góö. Mikið útsýni. Góð nýleg einbýlishús til sölu í Garðabæ og Mosfellssveit og í smíðum í Breiöholti. Þurfum að útvega 2ja herb. jaröhæö í gamla bænum. 3ja til 4ra herb. íbúö á 1. hæö eöa í háhýsi. 4ra herb. íbúö meö bílskúr. Skipti möguleg á stærri eign meó bílskúr. Mikil útb. fyrir rótta eign. Opið í dag frá kl. 1—3 AIMENNA FASTEIGHASAUM LAUGAVEG118 SIMAR 21150-21370 EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 2JA HERB. íbúðir viö Langholtsveg. Verö 190—200 þús, Stórageröi, jaröhæð. Verö 270 þús. Laus. Þórsgötu, nýstandsett. Laus. Verð 250 þús. Karlagötu, verö 260— 270 þús. Nýbýlaveg m/bílskúr, verö 370 þús. og Kaplaskjólsveg, (einstakl.íb.) verö um 200 þús. Laus. KÓPAVOGSBRAUT 3ja herb. ný og vönduö íbúö á hæö. Sér þvottaherb. innaf eidhúsi. S.svalir. LAUGAVEGUR 3ja herb. íbúö í járnkl. timburh. (bak- hús). Verö 270 þús. Laus fljótlega. LINDARBRAUT 3ja herb. 80 ferm. jaröhæö. Sér inng. Sér hiti. HÓLAR EINB./TVÍBÝLI Glæsileg húseign m. 2 íbúöum á góöum útsýnisstaö í Hólahverfi. Allar innr. mjög vandaöar Rúmg. bílskúr. Eignaskipti möguleg. í MIÐBORGINNI Lítiö gamalt einbýlishús í miöborginni. Laust fljótlega Verö 300 þús. HJALLABRAUT 147 ferm. glæsileg íbúö í fjölbýlishúsi. Mögul á 4 svefnherbergjum. Sér þvottaherb. innaf eldhúsi. Sala eöa sklptl á 2—3ja herb. íbúö. MOSFELLSSVEIT Glæsilegt fullfrágengiö raöhús á einni hæö. Vandaöar innréttingar, rúmgóöur bílskúr, m. upphituöu plani. Falleg ræktuö lóð. Laus e. samkomulagi. samkomulagi. SMÁLÖND Einbýlishús ca. 90 ferm. á einni hæö. Hesthús sem standa á lóðinni geta fylgt meö. Bílskúr. SOGAVEGUR Einbýlishús, kjallari, hæö og rls. Bílskúr fylgir. Elgnin er öll í góöu ástandi. HÖFUM KAUPANDA aö góörl 3—4ra herb. íbúö í Reykjavík, gjarnan miösvæöis. Fyrir rétta elgn er mjög góö útb. í boöi. Uppl. í síma 77789 kl. 1—3 í dag. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson 43466 Opiö 13—15 Kóngsbakki — 2 herb. verulega góö íbúö. sér þvottur. Verö 300 þ. Kjarrhólmi — 3 herb. 80 fm. á 3. hæö, suður svalir, sér þvottur. Kleppsvegur — 4ra herb. 110 fm. góö íbúð, suður svalir. Verö 470 þ. Týsgata — 4 herb. 120 fm. á 3. hæð í 3býli. Verö 480 þ. Kjarrhólmi — 4 herb. verulega falleg íbúö á 2. hæö. sér þvottur, suöur svalir. Verð 480 þ. Mosfellssveit — einbýli 143 fm. á einni hæð, ásamt 40 fm. bílskúr, verulega vandaöar innréttingar. Eikjuvogur 198 fm. 7 herb. íbúö á tveimur hæöum, bílskúr 36 fm. Víðigrund — einbýli 135 fm. á einni hæð, 3 svefn- herb., sjónvarpsherb., stór stofa, bílskýlisréttur, skipti koma til greina á sérhæö ca. 100 fm. Skólagerði — parhús á tveimur hæöum, bílskúr. Kjalarnes — land 7 ha. skipulagt sem nýbýli. Kópavogur — lóð fyrir einbýli, skipti koma til greina á 2ja herb. íbúö í Kópa- vogi. EFasteignasalan EIGNABORG sf H*nr*6org 1 200 koptvogu' «34éé ( «3805 Sðkim Viihiélmur Elnarsson Sigrun Kroysr LÖgm Ólafur Thoroddsen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.