Morgunblaðið - 27.02.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1981
9
Námskeið í búvís-
indum að Hólum
Bæ, Höfdaströnd 25. febrúar.
í FERÐ að Hólum var mér tjáð
að undanfarnar þr jár vikur hefði
staðið yfir að Hólum námskeið i
búvísindum. sem stjórnað er af
Matthiasi Eggertssyni, ritstjóra
Freys og kennara á Hólum. Auk
hans hafa kennt fleiri kennarar
Skjól, nýtt byggingarsam-
vinnuíélag stofnað í Reykjavík
STOFNAÐ hefur verið nýtt bygg-
ingarsamvinnufélag i Reykjavik.
Heiti félagsins er Byggingarsam-
vinnufélagið Skjól. Félagið var
formlega stofnað 18. nóv. siðast-
liðinn og félagsmálaráðuneytið
samþykkti lög þess 20. febr. '81.
Fyrir stofnfund höfðu yfir hundr-
að manns látið skrá sig sem
stofnendur félagsins Á stofn-
fundinum rikti einhugur félags-
manna um að gera veg félagsins
með mestan. En megintilgangur
félagsins er að reisa íbúðarhús
fyrir félagsmenn sina á kostnað-
arverði i samræmi við gerða
byggingarsamninga.
ÞU AUGLYSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
U (.LVSING \
SIMINN KR:
22480
Frumkvöðlar að stofnun félags-
ins eru fyrrverandi starfsmenn
Byggingarsamvinnufélagsins Að-
albóls (BSAB) sem sagt var upp
störfum frá og með síðustu ára-
mótum. Þessir starfsmenn hafa
margir hverjir starfað saman sl.
sextán ár fyrir BSAB.
Byggingarfélagið Skjól hefur
þegar sent borgarráði Reykjavík-
ur lóðaumsókn undir fjölbýlishús
fyrir félagsmenn sína.
Þeir sem áhuga hafa á að gerast
félagsmenn í Byggingarfélaginu
Skjól hafi samband við Óskar
Jónsson formann félagsins í síma
33387.
Fréttatilkynnlng
frá Hvanneyri og Hólum. Aðeins
10 nemendur voru á þessu nám-
skeiði viða að af landinu, ailt
úrvaismenn að sögn Matthíasar.
Ákveðið var að hafa 2 námskeið,
en þar sem umsóknir um siðara
skeiðið voru ekki nógu margar
var hætt við það. Segir Matthias
aðalorsökina vera vöntun á af-
leysingarhjálp til bænda.
Sú nýbreytni er nú framkæmd í
bændaskólanámi að nemendur eru
sendir út um land í verknám á
heimilum. Stendur það nú yfir í
þrjá mánuði og eru 25 menn á
ýmsum stöðum á landinu og þar á
meðal 7 hér í Skagafirði. Láta allir
aðilar mjög vel af þessu fyrir
komulagi verknáms sem er stjórn-
að af Sigtryggi Björnssyni frá
Hólum. Fer orð af því hve hús-
bændum og nemendum falli þessi
ráðstöfun vel, sem vonandi á eftir
að auka aðsókn að skólunum og
auka kynni búandi fólks.
Því miður fann ég ekki Pétur
laxeldisforstjóra, en í fróðlegu
erindi er hann hélt fyrir Lions-
menn á Hofsósi sagði hann að allt
gengi þar að óskum og 900 þúsund
hrogn væru nú að mynda sinn
kviðpoka. Hvar sem maður fer um
héraðið er óhuggulega mikið svell
á túnum, en snjór lítill, óttast
menn því mjög að tún verði kalin í
sumar.
— Björn í Bæ.
43466
Laugarásvegur — einbýli
alls 250 fm á tveimur hæöum, efri hæö, eldhús, 2
stofur, húsbóndherbergi og snyrting, neöri hæö, 6
svefnherbergi, baöherbergi, þvottur og geymslur,
fallegur garöur, mikið útsýni, bílskúrsréttur. Einka-
sala.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraböfg 1 200 Kopavoqur Simar 43466 4 43805
Sölum. Vilhjálmur Elnarsson. Sigrún Kröyer Lögm
Ólafur Thoroddsen
Vantar einbýli
Höfum kaupanda aö einbýlishúsi í Reykjavík. Bílskúr
er skilyröi. Hugsanlegt aö greiöa hluta kaupverösins
meö glæsilegri 4ra herb. nýlegri blokkaríbúö.
íáa
Fasteignaþjónustan,
Austurstræti 17,
Sími 26600.
Allir þurfa hibýli
SIMAR 21150-21370
S01USTJ LARUS Þ VALDIMARS
LOGM J0H Þ0ROARS0N HOL
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Nýlegt einbýlishús í Garðabæ
Húsiö er á einni hæð og stendur á stórri lóö við
Þrastarlund. Stærö hússins er um 145 fm auk bílskúrs 60
fm. Rúmgóö herbergi, vönduð innrétting.
Úrvals íbúð við írabakka
á 1. hæö 120 fm sérþvottahús. Stórt kjallaraherbergi fylgir
meö snyrtingu. Mjög gott verö.
3ja—4ra herbergja íbúð í gamla austur-
bænum.
á 1. hæö í reisulegu timburhúsi. Hæöin er mikiö
endurnýjuð meö sér hitaveitu og sér inngangi. í kjallara er
mjög stór geymsla. Þríbýlishús. Mjög gott verö.
Glæsilegar íbúðir í háhýsum
Höfum á skrá nokkrar nýlegar 2ja herb. íbúðir í háhýsum.
m.a. viö Blikahóla á 6. hæö. Þvottaaöstaöa í íbúöinni.
Mikið útsýni. Fullgerð sameign.
í smíðum við Jöklasel
Eigum enn óselda eina 3ja herb. íbúö í fjórbýlishúsi. íbúðin
er 108,3 fm. Allt sér. Og raóhús 86x2 fm meö innbyggðum
bílskúr. Öll sameign fullfrágengin fyrir eignir þessar. Faet
verö, engin vísitala. Besta verö ó markaðnum í dag.
Til sölu stór sjávarlóð
á Álftanesi
AIMENNA
FASTEIGNAS41AN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
★ Hamraborg, Kóp.
Falleg 3ja herb. íbúö. íbúðin er
1 stofa, 2 svefnherb., eldhús og
baö. Bílskýli.
★ Kleppsholt
3ja herb. íbúð í risi. Sér inn-
gangur, sér hiti.
★ Lynghagi
4ra herb. íbúö á 2. hæö í
tvíbýlishúsi. íbúöin er 2 stofur, 2
svefnherb., eldhús og bað. Ný
eldhúsinnrétting, falleg íbúö.
Bflskúr fylgir.
★ Höfum fjársterkan
kaupanda aö 3ja
herb. íbúö í Álf-
heimahverfi eóa
Kleppsholti
Höfum fjársterkan
kaupanda aó sérhæö
eöa raöhúsi.
HÍBÝLI & SKIP
Garöastrœti 38. Simi 26277
Gísli Ólafsson 20178
Málflutningsskrifstofa
Jón Ólatsson hrt. Skúli Pálsson hrl.
1
Einbýlishús í Kópavogi
190 fm. einbýlishús m. 40 fm. bílskúr
við Kópavogsbraut. Falleg ræktuö ióö
m. trjám Útb. 650 þús.
Einbýli — tvíbýli
Seltjarnarnesi
Til söiu 190 fm. húseign m. tvöf. bflskúr.
Húsiö má nýta sem einbýlishús eöa 2ja
herb. fbúö og 4ra—5 herb. íbúö. Húsið
er steinsteypt meö frág. þaki og
niöurföllum og miöstöövarlögn. Minni
fbúöin er tilb. u. trév. og máln. Til afh.
nú þegar Teikningar á skrifstofunni.
Einbýlishús viö
Löngubrekku
180 fm. einbýtishús. Á hæöinni eru
stofa, hol, 4 svefnherb., baöherb. og
eidhús. Niöri eru innb. bflskúr, þvotta-
herb., geymslur o.fl. Ræktuö lóö. Bein
sala eöa skipti á einlyftu raöhúsi eöa
neöri sérhæö m. bflskúr í Kópavogi,
Garöabæ eöa Hafnarfiröi.
Raöhús í Kópavogi
130 fm 6 herb. raöhús m. bflskúr viö
Vogatungu. Útb. 670 þúe.
Raðhús í Lundunum
6 herb. glæsilegt raöhús sem er m.a.
saml. stofur, 4 herb. o.fl. Vandaöar
innréttingar. Fallegt útsýni. Bflskúr.
Æskiteg útb. 650 þúe.
í smíöum
í Skerjafiröi
150 fm. neöri hæö í tvfbýtishúsi í
Skerjafiröi. íbúöin afh. fokheid f júní-júlí
nk. Teikn. og allar upplýsingar á
skrifstofunni.
Sérhæö viö Goðheima
6 herb. 150 fm vönduö sórhæö (1.
hæö). Útb. 650 þús.
Sérhæö á Melunum
4ra herb. 110 fm. góö sérhæö (1. hæö).
Útb. 470 þús.
Húseign viö
Grettisgötu
Höfum til söiu timburhús, sem er tvær
hæöir og ris viö Grettisgötu. 60 fm
skúrbygging fytgir m. 3 herb., w.c. og
eldunaraöstööu. Ræktuö baklóö m.
trjém. Útb. 480 þús.
Viö Flókagötu
4ra herb. 100 fm falleg rishæö. Yfir allri
fbúöinni er gott geymsluris. Tvöf. verk-
smiöjugl. Sér hitalögn. Æskileg útb.
Viö Furugrund
3ja herb. 90 fm ný og fullbúin íbúö á 6.
hæö. Laus ftjótlega. Útb. 320 þús.
Við Melabraut
3ja herb. 93 fm góö íbúö á jaröhæö.
Sér inng. og sér hiti. Útb. 280 þús.
Viö Eskihlíð
2ja—3ja herb. 70 fm góö íbúö á
jaröhæö Sér inng. Útb. 230 þús.
Viö Hraunbæ
2ja herb. 55 fm. góö fbúö ó 3. hæö. Útb.
220 þúa.
Viö Rofabæ
2ja herb. 55 fm. góö íbúö á 2. hæö. Útb.
220 þús.
Við Skúlagötu
2ja herb. 50 fm. góö fbúö á 2. hæö m.
svöium. útb. 160—190 þús.
3ja og 4ra herb. íbúöir
óskast í Norðurbænum
Hf.
Verslunar- og skrif-
stofuhúsnæði
Vorum aö fá til sölu heila húseign nærri
miöborginni undlr verslun og skrifstof-
ur. Húsiö er fjórar hæöir auk kjallara.
Hver hæö um 140 fm. Selst f heilu lagi
eöa hlutum. Nónari upplýsingar á
skrifstofunni.
EicnnmiÐLunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjóri Sverrlr Krlstinsson
Unnsteinn Beck hrl. Síml 12320
Al'GLÝSINGAStMINN F.R:
22410
7»ergunI>Ut>iþ
P7EWJR1
sem duga
Við Kaplaskjólsveg
Til sölu góö 2ja herb. 60 ferm. íbúö á efstu hæö í
blokk, ásamt 40 ferm. panelklæddu risi yfir íbúöinni.
Geta veriö tvö svefnherb. uppi. Mjög gott útsýni.
Verö 420 þús. Útb. 300 þús., sem gæti lækkaö
verulega gegn góöri greiöslu viö samning. Laus
fljótlega.
EIGMdV
UfTIBODIDkn u
LAUGAVEGI 87, S: 13837 1£CQO JHi / MÆ I J WÆ WÆ
Heimlr Lárusson s. 10399 /ÖOOO IqI “ 4/ 1/
^ISID^
GRINDEX
miðflóttaaflsdælur með eins
eða þriggja fasa rafmótor
Skjót og örugg viðgerftarþjónusta
GfSLI J. JOHNSEN HF. IfrM
SmMjuwgi 8 - S4mi 731
fflltú
BRISTOL
BUICK
CADILLAC
CHEVROLET
CHEVROLET
CHRYSLER
DAIHATSU
DATSUN
DODGE
FERRARI
HONDA
INNOCENTI
INTERNATIONAL
JAGUAR
LAMBORGHINI
LEYLAND
LINCOLN
LOTUS
MAZDA
MERCURY
MITSUBISHI
MONTEVERDI
MORRIS
OLDSMOBILE
PEUGEOT
PLYMOUTH
PONTIAC
PORSCHE
ROLLS ROYCE
ROVER
SUBARU
TOYOTA
TRIUMPH
VOLVO
WHITE
astceöo
f yrir bví að
lang flestir
bifreiða-
leiðendur
s
nota TRIC0
rúðuþurrku
Spyrjið þvi um
TRICO
Sverrir Þóroddsson,
Sundaborg 7—9
Sími 82377.