Morgunblaðið - 27.02.1981, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1981
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Ljósmæður
Sjúkrahús Akraness óskar aö ráöa Ijósmæð-
ur til sumarafleysinga nk. sumar. Mjög góö
vinnuaðstaða. Húsnæöi fyrir hendi.
Uppl. gefur yfirljósmóöir í síma 93-2311.
Bílstjórastarf
Óskum að ráöa starfskraft til útréttinga.
Upplýsingar veitir deildarstjóri í varahluta-
deild.
Veltir h/f,
Suðurlandsbraut 16, sími 35200.
Sölumaður
Ný bílasala óskar eftir aö ráöa sölumenn til
sölustarfa á notuðum bifreiöum.
Viö leitum eftir röskum sölumönnum.
Uppl. gefur Hrafnkell Guðjónsson í síma
84988 föstudag og laugardag frá kl. 15 til 18
báöa daga.
Bílasalan Blik s/f,
Síðumúla 3—5.
Hafnarfjörður
Karlmenn og konur óskast til starfa viö
fiskvinnslu. Uppl. hjá verkstjóra í síma 52727.
Sjólastöðin hf. Hafnarfirði.
Hjúkrunar-
fræðingur
Hjúkrunarfræðingur óskast á handlækninga-
og kvensjúkdómadeild Sjúkrahúss Akraness
frá 1. apríl til 1. des. nk. Einnig óskast
hjúkrunarfræðingar til sumarafleysinga á
allar deildir sjúkrahússins.
Húsnæði og barnagæsla fyrir hendi.
Nánari uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma
93-2311.
Bókarastarf
Innflutningsdeild Sambandsins óskar eftir að
ráöa mann til bókhaldsstarfa sem fyrst.
Leitaö er aö töluglöggum manni með góða
bókhaldsreynslu.
Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá starfs-
mannastjóra, er veitir nánari upplýsingar.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA
STARFSMANNAHALD
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK
9
tp
I>1 Al'GLVSIR l .M ALLT
LAM) ÞEGAR M Al'G-
LYSIR I MORGl NBLAOIM
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Bútasalan
er I Teppasölunni Hverfisgötu
49.
Teppasalan Hverfisgötu 49, sími
19692.
Njarðvík
Til sölu mjög vel meö farin efri
hæö í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr
við Reykjanesveg.
Keflavík
Raöhús í smíöum sem veröur til
afhendingar næsta sumar.
Teikningar til sýnis á skrifstof-
unni.
Fasteignasalan Hafnargötu 27,
Keflavík, sími 1420.
Vinsælar hljómplötur
John Lennon — Double Fant-
asy, The Beatles Ballads, B.A.
Robertsson, Initial Success,
Goombay Dance Band — Land
of gold, Sun of Jamaica, Bruce
Spreingsteen — The River.
Einnig aörar íslenskar og erlend-
ar hljómplötur og kassettur á
gömlu veröi. Póstsendum.
F. Björnsson, radíóverslun,
Bergþórugötu 2, sími 23889.
Innflytjendur
Get tekió aö mér aó leysa út
vörur. Tilboö merkt: .Vörur —
3333", sendist augld. Mbl.
22 ára súlka
óskar eftir hálfs dags starfi.
Margt kemur til grelna. Er vön
snyrtivöru- og verslunarstörfum.
Tilboö leggist inn á augld. Mbl.
merkt: ,G — 3216”.
Fimir fætur
Dansæfing I Hreyfilshúsinu
sunnudag 1. mars '81 kl. 21.00.
IOOF 1 = 1622278'Ar Fjölt. =
Kvenfélag
Laugarnessóknar
Fundur veröur haldinn mánu-
daginn 2. marz I fundarsal kirkj-
unnar kl. 20. Höröur Sigurösson
kynnir svæöameöferö. Kvik-
myndasýning.
Stjórnin
Félag kaþólskra
leikmanna
heldur kjötkveöjuhátíö í húsi St.
Jósefssystra í Garðabæ, laugar-
daginn 28. þ. mán., kl. 20.00.
Veitingar og skemmtiatriöi.
Stjórn F.K.L.
Krossinn
Almenn samkoma í kvöld kl.
8:30 aö Auöbrekku 34, Kópa-
vogi. Róbert Hunt og frú frá
Bandarfkjunum tala og syngja.
Allir hjartanlega velkomnir.
Félag Snæfellinga
og Hnappdæla
heldur spila- og skemmtikvöld í
Domus Medica í kvöld, föstu-
daginn 27. febrúar kl. 20.30.
Kristilegt Stúdentafélag
Opið hús í kvöld aö Langageröl
1, en ekki Freyjugötu 27 eins og
stendur í dagskrá. ísraelskynn-
ing.
Stjórnin.
Stórsvigsmót Armanns
Stórsvigsmót Ármanns veröur
haldiö í Bláfjöllum sunnudaginn
1. marz 1981. Keppt veröur í
öllum flokkum barna og ungl-
inga. Keppni hefst kl. 10 I
flokkum barna 10 ára og yngrl.
Síöan 11 — 12 ára og loks 13—
16 ára.
Mótstjórn.
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
ti/boö — útboö
® ÚTBOÐ
Tilboð óskast í smíöi á dyrabúnaði og
hurðum í dælustöö Vatnsveitu Reykjavíkur á
Hraunbrún. Útboösgögn eru afhent á skrif-
stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboð-
in veröa opnuö á sama staö fimmtudaginn
12. mars 1981 kl. 11. f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 8 — Simi 25800
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavíkur o.fl. fer fram opinbert uppboö I
Uppboössal tollstjóra í Tollhúsinu v/Tryggvagötu laugardaginn 28.
febrúar 1981 og hefst þaö kl. 13.30.
Seldir veröa ýmsir munir og áhöld úr dánar- og þrotabúum, svo sem:
alls konar matvara, nýlenduvörur, kaffikvörn, búöarvogir, áleggshníf-
ur, hakkavél, buffhamar, farsvél, reiknivélar, kjöthengi, innkaupa-
vagnar og körfur, hillueyjar, skrifborö, hillur og skápar út tekki,
skrifborösstólar, stálbakkar og föt, stimpilklukka, járnhillur og rekkar
og margt fleira.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki
uppboöshaldara eöa gjaldkera.
Greiösla viö hamarshögg.
Uppboöshaldarinn í Reykjavík
fundir — mannfagnaöir |
íslensk-pólska
menningarfélagiö
Aöalfundur félagsins verður haldinn í Nor-
ræna húsinu á laugardaginn, 28. febrúar,
1981 kl. 14.
Dagskrá:
1) Venjuleg aðalfundarstörf.
2) Ambassador Póllands, hr. Henryk
Wendrowski, flytur ávarp.
3) Önnur mál.
Stjórnin
Hvöt félag sjálfstæðis-
kvenna í Reykjavík
Félagsfundur I tilefni af Alþjóöa ári fatlaöra 1981 veröur haldlnn
mánudaginn 2. marz nk. kl. 20.30 I Sjálfstæöishúsinu Valhöll,
Háaleitisbraut 1, 1. hæö, vestursal.
Fundarefnl: Málefni blindra og sjónskektra á íslandi.
Framsögumenn:
1. Rósa Guömundsdóttir varaformaður blindrafélagsins:
Stiklaö á stóru um sögu blindrastarfsemlnnar fyrr og nú.
2. Halldór S. Rafnar formaöur blindrafélagsins:
áhrlf blindu og endurhæfinar..
3. Ásgerður ólafsdóttir blindraráögjafi:
Hjálpartæki og þjónusta.
4. Ragnheiöur Guömundsdóttir augnlæknir:
Sjónvernd.
5. Gunnar Guömundsson símavöröur:
Aö vera blindur.
6. Almennar umræöur —
Fyrirspurnum svaraö — Veitingar.
Fundarstjóri: Ragnhildur Pálsdóttir.
Fundarritari: Unnur Jónasdóttir.
Allt áhugafólk velkomiö. Unnur
Rósa Halldór Ásgeröur
Ragnheiöur Gunnar Ragnhlldur
/