Morgunblaðið - 22.03.1981, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1981
53
ara
tryggingaþjónusta
fyrir bindindisfólk
Nú eru 20 ár síðan ÁBYRGÐ HF hóf rekstur tryggingafélags fyrir bindindisfólk, sem umboösfélag Ansvar International, er nú
starfar í 10 þjóölöndum. Á starfsferli sínum hefur Ábyrgö kappkostaö aö koma fram meö trygginganýjungar til hagsbóta fyrir
viöskiptavini sína og lagt áherslu á góöa þjónustu og skjóta tjónaafgreiðslu. Nú á 20 ára starfsafmæli félagsins viljum viö vekja
athygli á eftirfarandi:
Viö bjóðum:
FULLKOMNAR HEIMILISTRYGGINGAR
ALTRYGGING
VEITIR BESTU FÁANLEGU
TRYGGINGARVERNDINA!
\
ALTRVGGINGIN bætir þér tjón á lausafjármunum
— innbúi — sem kann að henda á heimili þínu
eða á ferðalagi hérlendis sem erlendis, t.d. ef
hlutur brotnar, skemmist í eldi eöa vatni, er stolið
eða af öörum skyndilegum og ófyrirsjánlegum
orsökum skemmist eða eyðileggst.
ALTRYGGINGIN er slysatrygging.
ALTRYGGINGIN er ferðasjúkratrygging.
ALTRYGGINGIN bætir sumarleyfisrof.
ALTRYGGINGIN tryggir rétt þinn til skaðabóta
vegna líkamstjóns.
ALTRYGGINGIN veitir þér réttarvernd.
ALTRYGGINGIN tekur til tryggingartaka og alls
heimilisfólks hans.
ALTRYGGINGIN gildir í öllum heiminum.
Sért þú meö ALTRYGGINGU nýtur þú SOS-
þjónustu á ferðalagi erlendis.
Hefur þú gert þér grein fyrir því, að
ALTRYGGING ÁBYRGÐAR á enga sér líka á
tryggingamarkaðnum?
ALMENN
HEIMILISTRYGGING
ALMENNA HEIMILISTRYGGINGIN bætir þér tjón
á lausafjármunum — innbúi — af völdum
eldsvoða, vatns, þjófnaðar, óveðurs o.fl. Þú og
fjölskylda þín eru ábyrgðartryggð, tryggingin veitir
ykkur réttarvernd og tryggir rétt ykkar til
skaðabóta vegna líkamstjóns.
Verði þið fyrir slysi eða skyndilegum veikindum á
ferðalagi erlendis, bætir tryggingin lækniskostnað
og aukakostnaö vegna fæðis og húsnæðis.
ATHUGIÐ, að viö bjóðum sérkjör fyrir
einstaklinga og aldraða.
Dæmi um iögjöld:
A. TRYGGINGARFJÁRHÆO KR. 100.000
ALTRYGGING
ALM. HEIMILISTR.
Fjölskylda Einstakl. Aldraöur
— 524 438
303 278 219
B. TRYGGINGARFJARHÆÐ KR. 200.000
ALTRYGGING
ALM. HEIMILISTR.
852
482
802
457
716
398
I ofangreindum tölum er innifalið viðlagatr.gjald og
söluskattur.
Hvað er SOS-þjonusta?
Þeir sem vátryggöir eru í ALTRYGGINGU eöa FERÐATRYGGINGU
ÁBYRGÐAR njóta hinnar svokölluöu SOS-þjónustu. SOS-INTERNATION-
AL A/S í Kaupmannahöfn er þjónustufyrirtæki, sem veitir þjónustu fyrir
feröamenn, er lenda í alvarlegum slysum eöa bráöum veikindum á feröalagi
hvar sem er erlendis. Þannig sér SOS um allar nauðsynlegar ráöstafanir í
sambandi viö slys eöa veikindi, annast heimflutning hins slasaöa/sjúka á
öruggan hátt og veitir ráö og hjálp eftir þörfum. SOS greiöir allan kostnaö
og þarf því feröamaöurinn ekki aö hafa áhyggjur af því, aö gjaldeyrir
hrökkvi ekki til aö mæta þeim háa læknis- og sjúkrakostnaöi, sem víöa er
erlendis.
NYSTARLEGA
FERÐA-
TRYGGINGU
sem í eru sameinaðir 7 tryggingaþættir
með það fyrir augum aö ferðafólk fái
sem fullkomnasta tryggingavernd gegn
vægu gjaldi.
Tryggingin tekur til
★ FERÐASLYSS
★ LÆKNIS- OG FERÐAKOSTNAOAR
★ FARANGURS
★ FERÐAROFS
★ FERÐASKAOA BÓT ASKYLDU
★ SKAÐABÓTAÁb Y huiL/Mn
★ RÉTTARVERNDAR
Auk þess njóta hinir tryggðu SOS-þjónustu
Hagstæð fjölskyIduiðgjöld!
0oRseö
| Á |
VL 10 TJÓNLAUS ÁR á
í?
Við heiðrum
gætna ökumenn
Þeir viöskiptavinir Ábyrgðar sem tryggt hafa bíla
sína hjá félaginu í 10 ár eða lengur án þess aö
hafa valdið bótaskyldu ábyrgðartryggingartjóni
eru fluttir uþp í HEIÐURSBONUSFLOKK sem
veitir 65% bónus.
Auk ofangreindra trygginga bjóðum viö fjölbreyttar tryggingar fyrir einstaklinga, ökutæki og fyrirtæki. Viö viljum benda á almenna
slysatryggingu fyrir einstaklinga, ábyrgðar-, alkaskó- og hálfkaskótryggingar fyrir ökutæki og bruna- og frjálsa ábyrgðartryggingu fyrir
fyrirtæki. Vegna húseigna bjóðum við HÚSEIGENDATRYGGINGU og tryggingar fyrir hús í smíðum.
Kannanir Ansvars víða um heim hafa sýnt, að bindindismaðurinn er betri tryggingar„áhætta“ en
áfengisneytandinn. Þess vegna getum við boðið viðskiptavinum okkar sérkjör!
BINDINDI
BORGAR SIO!
ABYRGD
TRYGGINGAFÉLAG FYRIR BINDINDISMENN
Umboðsfélag ANSVAR INTERNATIONAL LTD.
Lágmúla 5 - 105 Reykjavik, sími 83533