Morgunblaðið - 22.03.1981, Page 10
58
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1981
Pottarím
Umsjón: SIGRUN
DAVÍÐSDÓTTIR
Þejfar kjötbollur eru nefndar
dettur víst flestum í huK bollur
úr kjötfarsi, sem er búið til úr
kjöthakki, eKKjum. mjöli eða
brauömylsnu. En sinn er siður i
hverju landi, ok víða tíðkast að
búa til hollur úr óblönduðu
kjöthakki, Kjarnan vel krydd-
uðu eða fylltu með einhverju
KÓðKæti. ÞannÍK búa t.d. íbú-
arnir krinKum Miðjaröarhafiö
Kjarnan til sínar bollur. Hér
tek pk mið af slíkum bolium ...
í þessar bollur getið þið notað
hvaða hakk sem þið viljið, allt
eftir smekk o.s.frv. En helzt þarf
hakkið að vera magurt, því það
er mun lystugra og bragðbetra,
svo ekki sé minnzt á hollustuna.
Annars er kjöthakk vandmeð-
farin vara, því hakk skemmist
mjög fljótt, svo aðeins ætti að
kaupa það nýhakkað. Þess vegna
skiptir miklu máli að verzla í
búðum þar sem hægt er að vera
fyrir, setti puttann á einn bitann
og puttann síðan upp í sig,
sleikti hann ánægjulega,
kannski til að sannfæra við-
skiptavininn um gæðin, og svar-
aði síðan spurningu hans. Svona
atvik verða ekki beinlínis til að
efla trú og traust á viðkomandi
verzlun ...
Kálfahakk er tilvalið í kjöt-
bollur, en fæst því miður ekki
víða, en t.d. Kjötbúð Suðurvers
býður oft upp á ljómandi kálfa-
hakk. Þar má einnig fá góða
kálfakjötsbita, sem eru tilvaldir
til að steikja á pönnu. Sams
konar bita má fá þar af lamba-
kjöti, hreint lostæti... Það er
einnig góða sögu að segja af
nautakjötinu þeirra. Og ekki má
gleyma lifrarkæfunni þar, sem
þeir búa til sjálfir. Afgreiðslu-
fólkið er hjálplegt og búðin skín
af hreinlæti. En sem sagt, þið
notið eitthvert gott hakk ...
Góða skemmtun!
Þessar kjötbollur eiga vel við
hvunndags, þegar þið viljið hafa
kjöt sem tilbreytingu frá fisk-
inum.
En þær eiga ekki síður við
spari, t.d. á laugardögum eða
sunnudögum, eða þegar gesti ber
að garði. Með þeim er gott að
bera gott brauð, ekki sízt ef það
er heimatilbúið. Bollurnar eru
bragðmiklar, svo annað meðlæti
er óþarfi. Ef þið viljið samt sem
áður meira með, er gott að hafa
grænmetissalat. Skerið t.d.
hvítkál smátt, ásamt t.d. gúrku
og/eða papriku. Bætið kotasælu,
sítrónusafa, nýmöluðum pipar
og e.t.v. hvítlauk. Þar hafið þið
mettandi salat. Hæfilega soðið
pasta, spaghetti, er einnig góð
viðbót. Og svo eru bollurnar
ljómandi góðar kaldar ofan á
brauð.
600 gr gott kjöthakk
5—10 ólífur, gjarnan grænar og
fylitar,
KJÖTBOLLUR
öruggur um að hakkið hafi ekki
legið yfir nótt, jafnvel þó í kæli
sé.
Það er aldrei of oft rifjað upp
hvað góð meðferð og hreinlæti
er nauðsynlegt í kringum mat og
matseld. I vetur stóð ég við
kjötborðið í matvörubúð. Af-
greiðslustúlkan var að svara
spurningu viðskiptavinar um
ólystuga kjötbita, sem svömluðu
í þykkum kryddlegi, svokölluðu
marínaði. Hún gerði sér lítið
Kjötbollur með
ólífum og
öðru góðgæti
(Ilanda fjórum)
Það eru ekki allir jafn hrifnir
af ólífum, en í mat gefa þær
bragð, sem jafnvel þeir, sem ekki
kunna að meta ólífur, geta fellt
sig vel við. Kapers er fyrirtak í
ýmsan mat, t.d. kjötbollur, en
auk þess gjarnan með fiski.
Hvítiauk hef ég vist nefnt áð-
ur ... grænar kryddjurtir eru
góð viðbót í svona bollur. Þessa
stundina held ég mikið upp á
basil (basilikum). Svo er það
bara sama gamla góða sagan um
hugarflugið og dirfskuna. Hún á
við í kjötbollugerðinni eins og
annars staðar.
1—2 tsk. kapers,
1—3 hvítlauksrif,
1 tsk. basil,
nýmalaður pipar,
salt?
1. Setjið ofninn á 200°.
2. Skerið ólífurnar í smáa bita
og setjið þær ásamt öllu hinu í
hakkið. Hnoðið það svo allt
samlagist vel.
3. Ég mæli eindregið með því
að þið bakið eða glóðarsteikið
bollurnar í ofni, fremur en að þið
steikið þær í feiti á pönnu.
Flestir borða þegar alltof mikið
af steiktum mat, svo það er bezt
að komast sem mest hjá honum.
Mótið hakkið í litlar bollur,
raðið þeim á smurt fat og setjið
inn í heitan ofninn. 10—15 mín.
eru nóg, ef bollurnar eru litlar
og ofninn heitur. Einfalt, ekki
satt...
Ostfylltar bollur
(Ilanda fjorum)
Góður ostur er Ijómandi í
mat, og það er auk þess
skemmtilegt að matreiða úr osti.
Utbúið hakk eins og hér er lýst
að ofan. I stað kapers, getið þið
t.d. notað 50 gr bita af reyktri
skinku, brytjið hann smátt og
sett í hakkið, eða kannski viljið
þið hafa hvort tveggja, kapers
og skinku? Fletjið hakkið út með
höndunum, þunnt þarf það ekki
að vera. Skiptið því í 12 jafna
bita.
Skerið bita af osti, setjið á
hvern hakkbita, og mótið hakkið
utan um ostinn, svo hann lokist
inni. Síðan eru bollurnar, sem
verða býsna myndarlegar, bak-
aðar í vel heitum ofni, við
200—250°, þar til ykkur sýnist
nóg að gert. Þá eru þær bornar
fram eins og lýst er að ofan.
Það er auðvitað ekki sama
hvernig osturinn er. Þeir sem
hafa vanizt því að kaupa ost í
vænum bitum í ostabúð, annað-
hvort á Snorrabrautinni eða á
Bitruhálsi, eru víst sammála um
að það er ekkert vit í öðrum
kaupum, ef ostakaupin eiga að
takast vel. Þá er hægt að biðja
um geymdan ost, sem hefur
fengið bæði ostleika (sbr. per-
sónuleika) og bragð við geymsl-
una. Auðvitað bragðið þið ostinn
í búðinni. Ostur er lifandi vara.
Ýmsir ostamenn halda því t.d.
fram að osturinn hreinlega gefi
upp öndina, missi bragð og
einkenni, ef hann er settur í
lofttæmdar umbúðir. Það þarf
ekki flóknar tilraunir til að
sanna slíkt fyrir sér og sínum í
eldhúsinu heima ...
BREYTT SIMANUMER
frá og meö mánud. 23. mars nk. veröur
símanúmer okkar
i
82755
GRENSASUTIBU
IÐNAÐARBANKA ÍSLANDS HF.
Um leiö og ég hætti rekstri
hárgreiöslustofu Siggu Dóru,
Grímsbæ, Efstalandi 26, vil ég
þakka viöskiptavinum góö sam-
skipti á liðnum árum.
Jafnframt óska ég nýja eigandan-
um velfarnaöar í starfi.
Sigríöur Dóra Jóhannsdóttir
hárgreidslumeistari.
Þaö tilkynnist hér með, aö undirrituö hefur tekiö viö
rekstri hárgreiðslustofu Siggu Dóru, Grímsbæ, Efsta-
landi 26.
Hrönn Helgadóttir
hárgreiöslumeistari.
HEC
Nippon Electric Co., Ltd.
Japan
er í hópi stærstu
framleiðenda
rafeindatækninnar
BOOGARTUM 18
REYKJAVlK SlMI 27099
SJÓNVARPSBÚDIN
Stereo Tuner -MW FM - Ljósadlóðumælar
Magnarl • 2x35 RMS wött - Ljósadlóðumælar
Magnari - 2x45 RMS wött - Ljósadlóðumælar
Magnarl - 2x65 RMS wött - Ljósadlóðumælar
Plötuspilarl - Dlrect Drlve - 65 dB - Seml automatlc
Kassettutæki - Metal - Ljósadlóðumællr - Dolby
Hátalarar - 3 way - 60 RMS wött - 40-35.000 Hz
Hátalarar - 3 way • 60 RMS wött - 40-20.000 Hz
Tónjafnarl - Graph. Equallzer - Tvöfaldur - Ljósadlóðum.
Skápur • Stór - Glerhurölr
Skápur - Minni
2250.-
2200.-
2600,
3550.-
2120.-
2460.-
2715,
3500.-
2240.-
1635,
915,