Morgunblaðið - 22.03.1981, Síða 16

Morgunblaðið - 22.03.1981, Síða 16
64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1981 Samvinnubankinn Sparivelta Nú getur þú stofnað verðtryggðan spariveltureikning í Samvinnubankanum. Um leið og þú verðtryggir pening- ana þína tryggir þú þér rétt til lántöku, - Samvinnu- bankinn skuldbindur sig til að lána þér sömu upphæð og þú hefur sparað að viðbættum vöxtum og verðbótum! Sparivelta Samvinnubankans er jafngreiðslulánakerfi, sem greinist í þrennt: Spariveltu A, skammtímalán; Spariveltu B, langtímalán; og Spariveltu VT, verðtryggð lán. Láttu Samvinnubankann aðstoða þig við að halda í við verðbólguna. Fáðu nánari upplýsingar um spariveltuna hjá næstu afgreiðslu bankans. VERÐTRYGGÐ Sparivelta Fyrirhyggja í fjármálum Glæsilegur C FLUTNINGUR óperunnar Otello eftir Verdi er enn ein sönnun þess, að hér á landi er hægt að færa upp óperur með glæsibrag. Þeir sem hafa skemmtan af söngtónlist mættu hugleiða þá staðreynd, að við flutning óperu þarf fleira en einsöngvara. Þar til þarf stóra hljómsveit og úrvalskóra og um leið vaknar sú spurning, hvað yrði til ráða um flutning óperu, ef Sinfóníuhljómsveit íslands þyrfti að sækja undir þá aðila er vilja veg hennar sem minnstan. Allir þeir sem unna góðri tónlist verða að sameinast um vissa grund- vallarþætti, leggja til hliðar persónulegar deilur og tryggja undirstöður íslenskr- ar tónmenntar og skapa tón- listarmönnum mannsæmandi aðstöðu til að starfa og þroska sig í list sinni. Þeir aðilar sem gegna hér lykil- aðstöðu eru fjölmiðlarnir, skólarnir og kirkjan í land- inu. Stórfenglegur flutningur góðrar tónlistar er viðburður sem hefur mjög mikil áhrif, langt út fyrir raðir þeirra, sem eru viðstaddir hverju sinni. Flutningur óperunnar Otello er einn slíkur atburður og það sem einkum gerir þann atburð merkilegan er frammistaða Sieglinde Kah- mann í hlutverki Desdemónu, Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður útvarpsrá Stytting dagskrár s Rétt þykir að gera í samfelldu máli grein fyrir þeim breytingum á dagskrá sjónvarps, sem sam- þykkt útvarpsráðs frá 17. þ.m. hefir í för með sér. Ályktunin, sem var samþykkt með 3 atkvæðum, 4 sátu hjá, er í heild þannig: „Til þess að ná endum saman við dagskrárgerð í sjónvarpi, eins og fjárhag Ríkisútvarpsins er nú háttað, samþykkir útvarpsráð fyrir sitt leyti: laugardag eftir verzlunar- mannahelgi. 2. í fyrravetur stóð síðdegissjón- varp á sunnudögum í 5 mánuði og í vetur í 4 mánuði. Næsta vetur yrðu þetta 3 mánuðir, nóv., des. og janúar. 3. Á sunnudögum, mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum styttist útsendingartími sjón- varps hvert kvöld um 30 mínút- ur að jafnaði. Ætla má að þessi HAGSTÆÐ varahluta- KAUP 1. Að lengja lokunartíma að sumri um eina viku í ágústmán- uði. 2. Síðdegissjónvarp á sunnudög- um að vetrarlagi, kl. 16.00— 18.00, verði takmarkað við þriggja mánaða tímabil í skammdeginu. Yrðu þá ein- göngu endursýndar bíómyndir, t.d. 13 af beztu myndum ársins. 3. Sjónvarp hætti eigi síðar en kl. 22.30 nema á föstudögum og laugardögum, þá kl. 23.30. 4. Stytt verði tímabii vetrar- dagskrár um hálfan annan mánuð. Vetrardagskrá yrði þá miðuð við tímabilið 15. okt. til 1. maí. Jafnframt lýsir útvarpsráð þeim vilja sínum, að dregið verði úr yfirvinnu almennt og ítrasta aðhalds gætt í öllum rekstri." Breytingar samkvæmt þessu yrðu sem hér segir: 1. I sumar mundi sjónvarp hefjast að nýju eftir sumarlokun laug- ardaginn 8. ágúst, þ.e. næsta Karlakór Akur- eyrar með samsöngva Akureyri 20. mars. KARLAKÓR Akureyrar heldur samsöngva i Samkomuhúsinu á Akureyri á laugardag kl. 15 og 20:30, sunnudag kl. 15 og mánu- dag kl. 20:30. Söngstjóri er Guð- mundur Jóhannsson, undirleik- ari Kári Gestsson og einsöngvar- ar Auður Aðalsteinsdóttir, Hall- dór Þórisson og Hreiðar Pálma- son. Auk þess leikur trió Karls Jónatanssonar undir i nokkrum lögum. Á söngskrá eru 15 lög þar af eru 3 frumflutt. Hið fyrsta er eftir Jón Björnsson við texta eftir Jórunni Ólafsdóttur og er tileinkað Karla- kór Akureyrar 50 ára. Þá er lagið Upp með taflið eftir kornungan höfund, Hjört Steinbergsson, við ljóð Hjartar Hjálmarssonar og loks er Bóndavalsinn eftir Karl Jónatansson við texta eftir Jónas Friðrik. í fólks- og vörubíla: STARTARAR og ALTERNATORAR ásamt tilheyrandi varahl. SPENNUSTILLAR og CUT-OUT í flestar geröir bíla og véla. HÁSPENNUKEFLI BENSÍNDÆLUR RELAIS 6-12-24V FLAUTUR 6-12-24V MIÐSTÖÐVARMÓTORAR ÞURRKUMÓTORAR VIFTUR AFTURRÚÐUBLÁSARAR SPÍSSADÍSUR GLÓÐARKERTI OLÍUSÍUR-LOFTSÍUR ELDSNEYTISSÍUR DRIFSKIPTIMÓTORAR Fyrir búkkahífingu: BÚKKADÆLUR og MÓTORAR SEGULROFAR SKIPTILOKAR LOFTBREMSUKERFI AUK ÞESS sérbúnaö sem eykur bensínnýtlnguna: LUMENITION MARK-II ÞRÝSTIJAFNARA M-M KERTAÞRÆÐI BOSCH „SUPER“ KERTI BREYTINGARSETT í handstýrt innsog. HABERG hf Skeifunni 3E. Sími: 84788. Sv.P.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.