Morgunblaðið - 22.03.1981, Qupperneq 22
70
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1981
ic;o^nu-
apá
§9 IIRÚTURINN
21.MARZ-l9.APRl!.
I daK reynir á þolinmæðina.
Vertu ekki art erKja þÍK aA
óþörfu.
NAUTIÐ
a«a 20. APRfl.—20. MAÍ
Nú duKar ekkert vil eða vol.
Þú veróur aó vera manneskja
til art axla þa r hyrrtar sem þú
hefur fundið þér.
TVÍBURARNIR
21. MAl-20. jíinI
Vertu virtbúinn art eitthvart
óvænt Kerist i daK. Kviddu þó
enKU.
KRABBINN
<9* 21. JÚNf—22. JULl
Vissir hæfileikar munu trú-
leKa koma sér vel fyrir þÍK i
daK. Vertu ekki svona hlé-
dræKUr.
LJÓNIÐ
23. JÍILl-22. ÁGÍ/ST
fckki þýrtir art Kráta orðinn
hlut. Þú lærir af mistokun-
um.
M/ER
MÆRIN
í. ÁGÍIST—22. SKI’T.
Þú hefur vanmetið vissa per-
sónu. Láttu hana njóta sann-
mælis.
VOGIN
WitTÁ 23. SF.PT
r/l?T4 23. SEPT.-22. OKT.
I daK hittir þú trúleKa per-
sónu sem á eftir að hafa áhrif
á framtið þina þér i haK.
DREKINN
23. OKT.-2I.NÓV.
Vertu móttækileKur fyrir
nýjum huKmyndum. Ekki
veitir af.
W5l bogmaðurinn
tfCia 22. NAV.-2I. DES.
Þetta hefur verið óvenju
annasamur timi að undan-
förnu ok mái til komið að þú
takir lifinu með ró.
fflí
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
lAttu ekki skipa þér fyrir
verkum. Þú ert fullfær um að
ráða fram úr málum þinum
sjálfur.
VATNSBERINN
20. J.AN.-I8. FEB
Littu til vinar þíns sem á i
erfiðleikum. Hann á það svo
sannarleKa inni hjá þér.
FISKARNIR
19. FEB.-20. M ARZ
Þú átt i einhverjum erfiðleik-
um með manneskju sem þér
finnst óþarfleKa áKenK. Forð-
astu að láta það leiða til
vandræða.
OFURMENNIN
tfElDUH&O AÐ
4>*/RS'£U 1
LAt/f/R M*
’jSípF*
- . T* » •* Wa
4.
\ \—: - ~ J TCTA ÞÁ .. FN WÚI
TOMMI OG JENNI
iiiiiiiii:;iiriiiiiiiiiiii::;:iii::i.
LJOSKA
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Þú spilar þrjú grönd í suður
eftir að austur hafði vakið á
einu bláa-laufs-hjarta (lofar
aðeins 4-Iit). Vestur spilar út
tígul-gosa.
Norður
s K763
h 92
t -
1 ÁKG8753
Suður
sÁ5
h D1076
t KD86
11064
Austur tekur á ásinn, leggur
síðan niður ás og kóng í hjarta
og spilar meira hjarta. Set-
urðu drottninguna eða tíuna?
- O -
Þetta er hálfgerður póker.
Eða hver er austur? Það ér
sanngjarnt að þú fáir að vita
það: Benito Garozzo. Spilið
kom fyrir í leik á milli ítala og
Bandaríkjamanna fyrir all-
löngu síðan. Sagnhafi var Ro-
bert Jordan og hann lét ekki
Garann plata sig, setti tíuna.
Norður
s K763
h 92
t -
1 ÁKG8753
Vestur Austur
s DG109 s 842
h 854 h ÁKG3
t G109532 t Á74
1 - I D92
Suður
s Á5
h D1076
t KD86
1 1064
Eina skýringin á þessari
undarlegu vörn var sú að
Garozzo væri með lauf-
drottninguna þriðju og
hjarta-gosann. Því ef Garozzo
ætti ekki hjarta-gosann spil-
aði hann örugglega undan AK,
og ef hann ætti AKGx í hjarta
og ekki von á laufslag mundi
hann sennilega líka reyna lítið
hjarta (til að stífla ekki litinn
ef makker væri með Dx).
FERDINAND
SMAFOLK
YE5, MA'AM?Y0U lUANT
METOREAPMYTE(?M
PAPER TO TME CLA55?
I 5AIP, I MAY MAVE
A LITTLE PIFFICULTY
REAPIN6 ITI!
Já, fröken? Viltu að ég lesi
einkunnirnar tnínar upp-
hátt fyrir bekkinn?
ó, nei!
Já, það er erfiðleikum
bundið, að lesa þær...
Ég sagði: „Það er erfiðleik-
um bundið að lesa þær“!!
En hvað sem því líður, ætla
ég að reyna að muna
nokkrar þeirra ...
Ekki gleyma leikfiminni!
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Eftirfarandi staða kom
upp i skák Velimirovic og
Ljobojevic á skákmóti sem
haldið var í Júgóslavíu í
fyrra. Hvítur átti leik og
gerði nú út um taflið:
30. Rxf7! - Bcxh6, 31.
Rxh6+ - Kg7, 32. Df6+! -
Kxh6, 33. IIle3 og svartur
gafst upp þar sem hann er
varnarlaus gegn máthótun-
inni á h3.