Morgunblaðið - 22.03.1981, Qupperneq 24
72
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1981
4J
1 WSsLsga-
Það cr ósvikið „SI.-fj<>r“
á sólarkvöldunum, stuttog smcllin
skcmmtiatriði, hnitmiðuð og vönduð fcrða-
kynning og síðan dúndrandi fjör á dans gólílnu, þar
sem nægur tími jícfst til þcss að skcmmta sér eins og
hvcrn lystir. Nýjir bæklingar komnir!
Matseðill
I tilefni kvöldsins bjóðum viö upp á
velþekktan hátiðarmat frá Portoroz.
MESANO MESO. Verö aöeins kr. 85.-
Skemmtikraftar frá Portoroz
Viö fáum frábaera skemmtikrafta frá Portoroz
í heimsókn. sérstaklega hingaö komna til þess
að taka þátt i jugóslavnesku ferðakynning-
unni.
Stjúpbræður
Hinn eldhressi karlakor ..Stjupbræður" syngur
vel valin lög undir stjórn Jóns Stefánssonar.
Kvikmyndasýning
i hliöarsal veröur synd einkar vönduö islensk
kvikmynd um ferðir Samvinnuferöa-Land-
sýnar til Rimini. Portoroz og Danmerkur.
Gestur kvöldsins
Heiöursgestur kvöldsins er Mario Valic
hótelstjóri Palace-samsteypunnar.
Glæsileg tískusýning
Módelsamtökin sýna glæsilegan barnafatnaö
frá Bellu og nýjasta tískufatnaðinn frá Capellu.
Spurningakeppni
Dagsbrunarmenn keppa viö bifvelavirkja i
hinni vinsælu og fjörugu spurningakeppni
fagfélaganna. Keppt veröur um sérstaklega
vegleg feröaverölaun og þvi mikiö i húfi og
spennan í hámarki!
Bingó
Að venju verður spilaö bingó
um glæsileg feröaverölaun.
Givenchy Paris
llmvatnskynning og gjafir frá Givenchy Paris-
55
SL-fjör“ á dansgólfinu
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og Helena
leika fyrir dansi og halda uppi „SL-fjöri" til
01 eftir miönætti.
. i.'Tít i
Sólarkvöldin - vönduð og vel heppnuð
skemmtun við allra hæfl
Kynnir Magnús Axelsson - Stjórnandi Sigurður Haraldsson
Skemmtunin hefst kl. 19 meö leik Jóns Ólafssonar á píanó.
Boröapantanir i sima 20221 e.k.l. 16 í dag.
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
7
I Hlöðunnr^l
^ verður ^
^ grísaveisla
1 á vegum
Þar eru allir velkomnir
sem áhuga hafa á aö
kynna sér starfsemi
klúbbsins svo og auövit-
aö allir meölimir. Grísa-
veislan hefst kl. 20.00 og
verðiö meö mat og for-^
drykk er aöeins 75 kr.^
Dagskrá:
★ Stutt kynning á sumaráætlun Útsýnar og Klúbbs 25.
★ Bingó, 2 umferöir, tveir glæsilegir vinningar í boöi.
Ástvaldsson mætir ásamt Pétri Jónassyni
★ Þorgeir
gítarleikara, og þeir taka lagið meö gestum.
★ Texas-tríóið kemur í heimsókn.
Allir grísaveislugestir fá óvæntan glaóning.
Miðapantanir í Oðali sími 11322 frá 12—15 og 18'
AöeinsÓ o£!=*
Staðurinn þar sem
mest er um gm
að vera - fl <
Halldór
Árni
verður í diskótekiriu með
réttu blönduna af réttu
tónlistinni.
I stiganum
kl. 11.15. Hið frábæra
Texas-tríó í sínu besta formi
meö söng og gamanmál.
Stóra spurningin
Spurningasjóiö vinsæla held-
ur áfram. Stærsti vinningur er
stærri en nokkru sinni áöur.
■
V • * | Ái'SS * • »| | A ' 1
I Silfur Dollar klúbbnum verða blómaskreyt-
ingar frá Blómabúðinni Burkna. Allar dömur
sem gleðja okkur með nærveru sinni milli
22.30—23.30 verða heiðraðar með Ijútfeng-
um „Eftirlæti Rebekku".
Spakmæli dagsins:
Jafnvel lengsta ferö hefst meö
einu skrefi.
Af framangreíndu er
Ijóst að við sjáumst í
Oðali
í kvöld.