Morgunblaðið - 22.03.1981, Side 27

Morgunblaðið - 22.03.1981, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1981 75 Franska sendiráðið mun sýna mánudaginn 23. marz 1981 í Franska bókasafninu, Laufásvegi 12, kl. 21, kvikmyndina: „ALOISE“ frá 1975. Leikstjóri: Liliane de Kermadec. Meö: Delphine Seyring, Isabelle Huppert, Roger Blin, Jacques Weber. Ókeypis aögangur. Enskir skýringartextar. Á undan myndinni verður sýnd fréttamynd. „Aloise fæddist í Sviss í lok 19. aldar. Vegna áhuga á tónlist hafnar hún vænlegu mannsefni og gerist einkakennari í Þýskalandi. Er stríðið brýst út, tapar hún áttum í tilverunni og við komu sína aftur til Sviss, er hún lögð inn á geðsjúkrahús og dvelur þar það sem hún á eftir ólifað. Hún heldur samt áfram að skrifa og mála sér til mikillar hugarhægöar. Verk hennar eru nú til sýnis í listasafninu í Lausanne.“ Klassískt tónlistarkvöld í kvöld með fiunnari Kvaran sellóleikara «K Gísla Magnússyni píanóleikara. Leikin verða létt klassísk verk. Borðapantanir frá kl. 2 í síma 11690. S. Opið frá kl. 18.00 — 22.30. > t ^LÍÐAR€NDj VI ’53 VI ’53 Arshatið MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AOALSTRÆTI • S I M A R : 17152 - 17355 okkar verður í Gafl-inn, Dalshrauni, Hafnarfirði, laugardaginn 28. mars 1981 og hefst kl. 21:00. Skemmtinefndin. . w Jónas Þ Dagbjartsson og Jónas Þórir Leika franskar og léttklassískar melódíur með tilþrifum! FRANSKT KVOLD á la Francaise miðvikudag kl. 21. Fáar sýningar eftir Starfsmannafélög, hópar, skólar Hópafsláttur veittur fyrir 30 manns eöa fleiri. Miöaverö kr. 50. Pantanir í síma 1-31-91 virka daga kl. 10—6, einnig í Austurbæjarbíói mánudag, þriöjudag og miðviku- dag í síma 1-13-84 kl. 16—21. Úr blaðadómum: „Grettir er alveg æði . . . aldrei dauöur punktur . . . músíkin mikið stuð . . . spennandi og stór- skemmtileg sýning." (Magdalena Schram í VÍSI). „Leiksigur hjá LR . . . með þessu verki vinna Leikfélagið og aðrir aðstandendur þessarar sýningar mikinn listrænan sigur, því að Grettir er stórkostlegt verk, logandi af snilli. Atburöarás verksins er meistaralega ofin . . . atburðir mjög ýktir og spaugið er það sem situr í fyrirrúmi . . . Þursaflokkurinn var í þrumustuði . . . Þessi sýning mælir örugglega best með sér sjálf." (Jónas Guðmundsson, TÍMINN). „Fagnaðarlátunum ætlaði seint að linna . . . fólk virtist alls ekki búið að fá nóg . . verulega „profession- al" söngleikur, sem allir hljóta að geta notið." (Bryndís Schram, ALÞ.BL). „Það er ár og dagur síðan undir- ritaður hefur skemmt sér jafn vel í leikhúsi og við að horfa á GRETTI." (Siguröur Svavarsson, HELGAR- PÓSTINUM). LEIKFÉLAG Vjfli REYKJAVÍKUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.