Morgunblaðið - 22.03.1981, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1981
77
Vísa vikunnar
Hunsa gamalt boð og bann,
í bíl með krötum ralla,
þeir sem kosið hafa hann
Höllustaða-Palla.
Hákur
iVj
.r Norðanmrnn loiíftu upp Hl hofuðborgarlnnir I
------
1 Húnvetningar í suðurierð máHjinutiLstuðmngg: I
„MikiU og sívaxandi
áhugi heimamannai
á HlöndiivirkjuiV
Eða gerist ekk-
ert sem er jákvætt
og uppbyggjandi?
E. St. skrifar:
„Góði Velvakandi.
Hvers vegna er ekki hægt
að gefa augnabliks þögn í
útvarpinu, jafnvel þegar „Orð
dagsins" er flutt, sem ætti að
vera viss undirstaða dagsins.
Nei, þá er reynt að kæfa það
með einhverjum lagstúf, bæði
á undan og eftir. Og svona er
þetta alltaf. Það er sama
hvaða málefni er flutt, það
virðist aldrei mega losa
áheyrendur við þennan
glymjanda.
Gáta og svar
við gátu
Eggert Hauksson. Kópavogi,
skrifar:
„Kæri Velvakandi.
Mér þykir alltof vænt um þig og
Morgunblaðið til að láta svona
smekkleysu óátalda.
Kveðja."
Gáta
Einn úr llrútafirði sendil
I Velvakanda þessa gátu. 1
1 Hvað er sameigmlegtl
Imeð Bryndisi Schram ogl
lHrútafirði? Svar birtist]
Ihér í dálkunum á morgun.
Isvar við gátuj
| Svar viö gátu HrútfirðingS.|
I Bæði halda að þau seu falleg^
Ég veit, að margir eru mér
sammála.
Og svo er það annað. Er
ekki hægt að draga svolítið
úr öllum þessum hryðju-
verkafréttum? Eða gerist
ekkert sem er jákvætt og
uppbyggjandi? Hvernig væri
að eitthvert þessara blaða,
sem út eru gefin, fórnuðu
smáreit á síðum sínum fyrir
björtu hliðar lífsins. Mér
þótti t.d. athyglisvert, að í
Morgunblaðinu 18. mars brá
fyrir þessu, sem ég er að tala
um. Þar er vitnað í viðtal við
körfuboltasnillinginn Danny
Shouse um trúarmál. Það
mætti birta meira af hlið-
stæðu efni.
Ég vissi til. að í Bandríkj-
unum byrjaði kona í blaða-
mannsstétt að segja frá
björtu hliðum lifsins í dálki
blaðs nokkurs, og þetta varð
það vinsælt, að það endaði
með því að heilt blað var
gefið út með svoleiðis efni.“
SIGGA V/GGA « VLVEWW
Páll Hallbjörnsson
Efldu
þróttinn,
þor
og dáð
Pall Ilallhjornsson skrifar:
„Stúlkan á myndinni og text-
inn með henni í Morgunblaðinu
13. þ.m. gefa dásamlega hvatn-
ingu.
Þar segir: ... Það þarf ein-
beitni, til að trimma daglega.
Ég, sem skokkað hef í meira en
tvo áratugi, veit að þetta er rétt.
Það þarf einbeitni og mjög
sterkan vilja, til að drífa sig af
stað.
Höfum hugfast, að trimmið er
dásamlegur heilsu- og ham-
ingjugjafi.
Um skokkið og ágæti þess.
(Vísurnar eru frá 22/6 ’71).
Musteri sálar manni er skylt,
að miðla hverskyns þokka.
Ef hugfrjór, hraustur, verða vilt,
víst þú átt að skokka.
Trésmiðir —
Húsbyggjendur
Spónaplöturnar og krossviöinn, sem þiö kaupið hjá
okkur getið þiö sagað niöur í plötusöginni okkar og
þaö er ókeypis þjónusta.
UMIO. „
• ’*avörui.'erzl
BJÖRNINNr
Skúlatúni 4. Simi 25150. Reykjavik
mmúA
ea vm
VMl tfONÖtt
vm m
Hlw