Morgunblaðið - 22.03.1981, Side 32

Morgunblaðið - 22.03.1981, Side 32
80 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1981 Spánn Costa del SoJ nýr álangastaöur Brott,ör á marara dómi er Marbella fimmtudögum - dagflug. A0 " ;,pnasti baöstaöur Verd frá kr. glæsiiega&u 4.680,00 Evopu í- heztu hótel klúbbur ^“TmARBELLA ríWr aS«^ðÍS''í,S9'eð109 mennsku. Útsýnarferð er besta fjárfestingin LOS JARDINES DEL MAR**** Nýtízkuleg íbúöabygging í fögrum garöi andspænis hinu fræga lúx- ushoteli Melia Don Pepe og undir sömu stjórn. Blómskreyttar sval- irnar gefa byggingunni einstak- lega fallegan svip og nafninu gildi, en það þýðir „garöarnir viö hafiö“. íbúöirnar eru loftkældar og vel búnar í nýtísku stíl — stúdíó eða meö einu svefnherbergi, setu- stofu, eldhúsi, baöherbergi og stórum svölum. í garðinum er góö sólbaösaöstaöa, tvær sundlaugar og örstutt er á ströndina. Nýr matsölustaöur er á jaröhæö, meö inngangi úr garöinum. Aöeins 5 mín. gangur inn í miöborg Mar- bella. Rólegur, mjög góöur gisti- staöur. Hótel ANDALUCIA PLACAtHttrtr Eitt þekktasta hóteliö í Marbella, innréttaö í dæmigeröum andalúsískum stíl. Öll herbergin eru loftkæld meö einka- baöi og svölum. Stór garður meö inni- og útisundlaug og ágætt veitingahús „Garden Griir er viö sundlaugina. Fyrir utan aðalmatsal hótelsins — Cordoba — er veitingastaöur- inn Bodegón de Sancho Panza, þar sem gestir njóta spánskrar matargerðarlistar í sérkennilegu umhverfi. Rúm- góöar, vel búnar setustofur og barir. Hér ríkir glaðvært I Ferdaskrifstofan ÚTSÝN andrúmsloft og starfsfólkið kappkostar aö gera gestum til hæfis undir stjórn hins frábærlega skemmtilega hótelstjóra Sr. Elovic. 20100. MARBELLA CLUB HOTEL - PUENTE R0MAN0A**A* Eitt bezta hótei Spánar — en iengra verður vart komist í lúxusaöbúnaöi og þjónustu... Hvert herbergi hefur einkainn- gang, er búiö öllum þægindum — tvískipt svefnherbergi og setustofa meö litasjónvarpi, síma og mini-bar. Hinir dýrölegu landslags-garöar meö fjölbreytt- um gróöri og tveim sundlaugum eru paradís á jörö. Þrír veitinga- staöir. El Puente, La Tasca og Crystal Room, allir í lúxusflokki. í Puente Romano er frægasta diskótek Spánar, REGINE’S — álfaborg lita og spegla — píanó- bar og setustofa meö bar. Fræg- asti tennisleikari heims, Björn Borg, kennir gestum tennis, gufubaö, snyrtistofa — öll þæg- indi, sem hugsast geta. Vegna margra ára viöskiptasambanda sinna á Costa del Sol hefur ÚTSÝN fengiö fáein herbergi til ráðstöfunar á Puente Romano, sem annars leigir ekki út her- bergi til feröaskrifstofa.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.