Morgunblaðið - 03.05.1981, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.05.1981, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. MAÍ1981 Vortónleikar Stefnis í Mosfellssveit KARLAKÓRINN Stefnir í Mosfellssveit heldur á næstunni sína árleKU tónleika og á sonKskránni, sem er fjölbreytt að vanda. eru bæði inniend ok erlend Iok. EinsönKvari meö kórnum veróur Friðbjörn G. Jónsson ok sönKstjóri Lárus Sveinsson. Fyrstu tónleikarnir verða í Fólkvangi á þriðjudagskvöldið, 5. maí, þá í Hlégarði föstudaginn 8. maí,_í Félagsgarði i Kjós laugardaginn 9. maí og hefjast þessir tónleikar kl. 21. Síðustu vortónleikar Stefnis verða svo í Hlégarði sunnudaginn 10. maí og hefjast þeir kl. 15. Skólasýn- ingu að ljúka í DAG, sunnudaginn 3. maí. er síðasti dagur skólasýningar Ás- grímssafns. Fjöldi skólabarna úr Reykja- vík og utan borgarinnar hefur skoðað sýninguna. Safnið verður lokað um tíma meðan unnið verður við að koma sumarsýn- ingunni fyrir. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið frá kl. 1.30—4 í dag. Aðgangur er ókeypis. Því miöur fengu færri en vildu — Þessir voru afgreiddir á einum degi Síðasta sending af Citroén GSA bílum seldist upp á 10 dögum Næsta sending af Citroén GSA Pallas í luxúsútgáfu átti aö koma til landsins í maí, en okkur tókst aö fá takmarkaöan fjölda bíla strax, og veröa þeir til afgreiöslu næstu daga. Veröiö er enn þaö sama Eða kr. 99.500.~ Og sömu hagkvæmu greiösluskilmálarnir Komið. Reynsluakiö. Tryggiö ykkur afgreiöslu úr þessari sendingu ÞEIR GERAST EKKI FALLEGRI G/obus/ IAGMUU 5 SIMI81555 t Símar 20424 14120 Austurstræti 7 llrimas. Gunnar Hjornsson 38119. Sík. Sijcfússon 30008. Opið 1—3 Rauöagerði 3ja—4ra herb. íbúö með bíl- skúr ásamt 3ja herb. kjallara- íbúö. Laugarnesvegur 3ja herbergja íbúö á 4. hæö, ákveöin sala strax. Spóahólar 3ja herbergja á 1. hæö, vönduö íbúö. Maríubakki 2ja herbergja á 1. hæð. Lyngmóar — Garðabæ 2ja herb. íbúö meö bílskúr. Garðabær 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Vönduö íbúö m/bílskúr. Maríubakki 4ra herb. íbúö á 3. hæö með þvottahúsi innaf eldhúsi, 2ja ára gler. íbúö í ágætu standi. Bjargarstígur 4ra herb. íbúö á 1. hæö í tvíbýlishúsi, góð íbúð í miö- borginnl. Gaukshólar 5 herbergja íbúö í lyftuhúsi meö bílskúr. Möguleiki á aö taka 3ja til 4ra herbergja íbúö uppí. Krummahólar 5—7 herbergja toppíbúö — íbúöaskipti. Kóngsbakki Hefi í einkasölu 6 herbergja 160 ferm.íbúö á 3ju hæö. íbúöin er 4 svefnherb., stór stofa og húsbóndaherb., mjög vönduö íbúö meö sérlega miklu geymsluplássi. Vill taka 3ja—4ra herb. íbúö uppí. Fossvogur 2ja herbergja íbúó á 1. hæö á móti suðri, með sér lóö. Kríuhólar Lítll 2ja herbergja íbúö meö eldhúskrók. Klapparstígur 2ja herbergja íbúö á 1. hæö, nýmáluö, til afhendingar strax. Silfurtún — Garðabæ 4ra herb. sérhæð meö 70 fm. bílskúr. Stór ræktuö lóð. Mosfellssveit 130 ferm. neöri hæö sem nú eru tvær litlar íbúöir. Hraunbær 4ra herb. á 3. hæö. og stór og góð íbúö. Vík í Mýrdal 2ja herb. á 1. hæö, íbúöin ( góöu lagi. Hafnir Reykjanesi Lítiö einbýlishús. Söluveró 150—200.000. Sandgerði, einbýlishús Mjög vandaö einbýlishús meö innbyggöum bílskúr. Söluverð 700.000—750.000. Björn Baldursson lögtr. MYNDAMÓT HF. PRINTMYNDAOKRO AÐALSTRÆTI • SÍMAR: 17152-17335 Hafnarfjörður Vítastígur 3ja herb. samþykkt risíbúö. Laufvangur 3ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Unnarstígur 4ra herb. íbúö í tvíbýlishúsi. Laufvangur 4ra—5 herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Smyrlahraun 6 herb. raöhús, bílskúr. Reykajvíkurvegur 5 herb. íbúö á 2. hæö. Veit- ingastofa á 1. hæö, kjallari 170 fm. Selst í einingum eöa sitt í hvoru lagi. Reykjavík Fífusel 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Kjartansgata 5 herb. íbúð í þríbýlishúsi. Vogar 4ra herb. neðri hæö í tvíbýlis- húsi. Lögmannsskrifstofa Ingvars Björnssonar hdl. og Pétura Kjerúlf hdl., Strandgötu 21, a: 53590. 43466 Opið í dag kl. 13—15 Tunguvegur — 2 herb. 55 fm í kjallara. Sér inngang- ur. Samþykkt. Þverbrekka — 3 herb. 80 fm á 1. hæð. Verð 390 þ. Skálaheiði — 3 herb. í fjórbýli, sér inngangur. Furugrund — 3 herb. 85 fm og einstaklingsibúö á jaröhæö. Laus strax. Engihjallí — 4 herb. 115 fm á 4. hæð Álfhólsvegur — 6 herb. 130 fm neöri hæö. Bflskúrs- réttur. Nýtt gler. Laus strax. Skjólbraut — Einbýli Kjallari, hæö og ris. Tvær íbúöir. Bflskúrsréttur. Reynihvammur — Einbýli 135 fm efri hæö og 2ja herb. íbúó í kjallara. Víðigrund — Einbýli 135 fm ein hæð. Esjugrund — Einbýli Byggingarframkvæmdir á sjávarlóö. Vogar — Vatnsleysuströnd 94 fm neöri hæð. Bflskúrsrétt- ur. Verð 310 þ. EFasteignasalan EIGNABORG sf Harr.morgt 700 KooMog* «34« | «3W5 Söhjm Vrth|é*mut Fi«érS*on Sigrún Krdysr LÖgm Ófafur Thoroddson FLUGOG BÍLL ro vilo um STORKOSTLEGAST1FEROAMAHNN 1 / 2 / 3 / 4 VIKUR VIKULEGAR BROTTFARIR TIL LUXEMBORGAR í HJARTA MEGINLANDSINS BÍLL AÐ EIGIN VALI ÓTAKMARKAÐUR AKSTUR LÖND OG ÁFANGAR AÐ VILD URVAL við Austurvöll & 26900. SYNISHORN AF VERÐI: 3 VIKUR, 31BIL FRA KR. 3.164. 'Jr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.