Morgunblaðið - 12.06.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.06.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ1981 7 Utanhússmálning PERMA-DRI olíulímmálning 15 ára ending og reynsla á íslandi. Kamrb.vegiá32SOn byOOÍn°am ’ E)ADSTORvN símar 34472 og 38414. Ármúla 23,; sími 31810. ---------------Þakkir--------------------- Innilegt þakklæti færi ég bömum mínum, bama- bömum, ættingjum, vinum og vandamönnum fyrir heimsóknir, gjafir og heillaskeyti á 80 ára afmœli minu 6. júni sl. GuÖ blessi ykkur öll. Magnús Ingimundarson, írá Bæ. Tekid veröur á móti hestum í hagbeit sem hér segir: Geldinganesi: mánudaginn 15. júní kl. 20—22. Ragnheiöarstöðum: laugardaginn 13. júní viö Efri hesthús Fáks kl. 10—11 árdegis. Þaö er nauösynlegt að hafa samband viö skrifstofuna og fá númer á hestana og greiða hagbeitargjöld. Vinningur í happdrætti félagsins, birtist í blaðinu á morgun. Hestamannafélagið Fákur. Þú sparar kr. 1260.- ef þú kaupir strax. Næsta sending kr. 10.530.— Sídasta sending kr. 9.270.— Staögreiösluverö kr. 8.343.— ORÐABÓKAÚTGÁFAN BOKABUÐ BERGSTAÐASTRÆTI 7-SÍM116070 opió 1-6 e.h. UÚSBITUNARMÓNUSTA Hraóari afgreiösla - Lægna verö Rööun - Heftun Við höfum nú tekið í notkun nýja Ijösritunarvðl, U-BIX 300, i Ijósritunarþjónustuna i verzluninni. Pessi nýja vél tekur 35 alrlt á mfnútu. Við getum nú boðlð hraðari afgreiðslu og raðað saman og heft ef þess er óskað. Venjulegt verð, minna magn: A-4 1,60 A-3, B-4 1,80 A-4, bððum megin 3,60 A-3, B-4 báðum megin 4,00 Enginn afsláttur veittur af Ijósrltun báðum megin vegna of mikilla affalla. Lögglldur 2,40 Löggildur báðum megin 5,00 Qlaerur 4,00 Magnverð þegar unniö er með U-BIX 300, aðeins ððrum megin á blaðið, raðað og heft, (et þess er óskaöj: Verð pr. eintak A-4 A-3, B-4 1,15 1,35 0,90 1,10 0,80 1,00 30-99 eintðk 100-249 eintðk 250 og fleiri Betri þjönusta - Lægra verö I SKRIFSTOFUVÉLAR H.fTI + —x ~ Hverfisgötu ; 20560 l 33 Lærisveinn Friedmans? Fyrir nokkru var um það fjallað i þossum dálkum. að rætt væri um það innan Vinnuveit- enda.samband.sins að Kera Þröst ólafsson. að- stoðarmann fjármála- ráðherra, að heiðursfé- lajfa Vinnuveitendasam- handsins veKna ótullar framitönitu hans við að halda niðri kauphækk- unum í landinu. Raunar sýnist morjtum sem ckki m<RÍ á milli sjá. hvor eiiti fremur titilinn skil- ið, aðstoðarmaðurinn eða ráðherrann sjálfur. sem ekki hefur látið sitt eftir lÍKKja í þeim efnum frá því að hann tók við ráðherraembætti ok er hrifninK vinnuveitenda á ráðamönnum i fjár- málaráðuneytinu út af fyrir sík skiljanleK. En svo virðist sem RaKnar Arnalds. fjármálaráð- herra. eiífi von á nýjum titli, sem vafalaust er ekki siður eftirsóknar- verður fyrir ráðherra AlþýðuhandalaKsins en sá að verða útnefndur _heiðursfélaKÍ Vinnu- veitendasambands ts- lands“. Þcssi nýi titill, sem fjármálaráðherra á von i, ef marka má Krein eftir Gunnar Karlsson, prófessor í Þjóðviljanum í K*r, er: lærisvcinn Miltons Friedmans. t Krein þessari setnr prófessorinn: „Tilefni þess, að éK er að rekja þessar auKljósu stað- reyndir nú er blaða- mannafundur fjármála- ráðherra á mánudatdnn var (1. júni), þar sem hann taldi það sér til hróss (a.m.k. I viðtali i fréttum útvarps) að ríkisútKjöldin væru læKra hlutfall þjóðar- framlciðslu á árinu 1980 en árið áður. Þetta er svo tekið upp i leiðara Þj<»ðviljans á þriðjudaK. að visu ekki laKður dóm- ur á það sérstakleKa ok þó má skilja orð leiðar- ans svo að þetta sé hluti af því, sem hann kallar Hvaöa samband er á milli Ragnars Arnalds og Miltons Friedmans? Alvarlegt vandamál er komiö upp innanbúöar í Alþýðubandalaginu aö því er Gunnar Karlsson, prófessor, upplýsir í Þjóðviljanum í gær. Fjármála- ráðherra hrósar sér af þvt aö ríkisútgjöld minnki í samanburöi við þjóðarframleiöslu. Það er ekki sósíalismi að hrósa sár af slíku eins og kunnugt er, heldur bendir yfirlýsing ráöherrans til þess að hann hafi gerzt lærisveinn Miltons Friedmans eða smitazt af kenningu hans. Þegar þetta bætist við hugmyndir um að gera ráöherrann að heiðurs- félaga í Vinnuveitendasambandi íslands er flokks- bræðrum hans nóg boöið. „mikil <>k KÓð umskipti" þeKar AlþýðubandalaKs- maður tók við starfi fjármálaráðherra i fyrsta sinn. Ék er ekki að vanmeta það. sem var aðalatriði i máli ráð- herra ok leiðara Þjóð- viljans að rikissjóður sé látinn bera sík ... Samt sem áður þykir mér full- lanKt KenKÍð þeKar leið- toKar verkalýðsflokks fara að telja það sér til Kildis. að þeir hafi dreK- ið úr umsvifum rikisins. ÞcKar þeir setjast i valdastóla i borKara- leKum þjóðfélöKum hljóta þcir að Kera það i þvi skyni að nota rikið til að jafna aðstöðu fólks í þjoðfélaKÍnu <>k bæta líf alþýðu. Til þess duKÍr ekki riki, sem biðst af- sökunar á tilveru sinni <>K telur það hlutverk sitt að reyna að skreppa saman i hlutfalli við umsvif einstaklinKa." Siglir ráð- herra undir fölsku flaggi? Kapphlaup fjármála- ráðherra við Þröst Olafs- son um titilinn „heiðurs- félaid Vinnuveitenda- sambands tslands" <>k viðleitni Gunnars Karls- sonar, prófessors, til þess að sæma ráðherr- ann hinum nýja titli: lærisveinn Miltons Friedmans. vekur upp spurninKar um það hvort fjármálaráðherra síkIí undir fölsku flaKKÍ í ÁlþýðubandalaKÍnu <>k hvort ráðherradómur hans sé smátt <>k smátt að afhjúpa þá staðreynd. að hann sé í raun enKÍnn sósíalisti, heldur borK- araleKa sinnaður maður, sem hafi fyrir tilviljun flækzt inn i Alþýðu- handalaKÍð. Ilér skal enKU sleKÍð föstu um þetta efni. Þær „sannanir", sem fyrir lÍKKja um _sekt“ ráð- herrans eru m.a. þessar: Nokkrum döKum eftir að ráðherrann tok við emhalti sínu lýsti hann því yfir. að enKÍnn Krundvöllur væri til kauphækkana i landinu. llann var lenKÍ treKur til að undirrita nokkra samninKa við fóstrur i störfum hjá ríkinu. Ilann hefur tekið illa i óskir lækna um kaup- hækkun. ÞeKar hinn al- menni verkalýður hafði náð fram nokkurri kauphækkun i nóvember tók hann þá kauphækk- un af í marz. Hann hefur veríð sakaður um það af BSRB að túlka launþeK- um i óhaK Kerða samn- inKa. Hann hrósar sér af því opinberleKa að ríkis- útKjöldin fari minnk- andi i samanburði við þjóðarframleiðslu <>k svo mætti lenKÍ telja. Það kann að vera skiljanleKt, þeKar litið er yfir farinn veK, að sá Krunur sé farinn að læðast að ein- staka alþýðubandalaKs- manni, eins ok Gunnari Karlssyni. að ráðhcrr- ann sé ekki allur þar sem hann er séður. Sá einstaklinKur. sem mesta áherzlu leKKur á samdrátt i útKjöldum opinherra aðila nú um stundir er Milton Fríed- man. handariski haK- fræðinKurinn heims- kunni. HvernÍK má það vera. að fjármálaráð- herra AlþýðuhandalaKs- ins hrósi sér af sam- drætti í rikisútKjöldum. Er maðurinn svikari i herbúðum sósialista? Eða hefur maðurinn smitazt af kenninKum Friedmans? Ef svo er hlýtur að vera næsta mál á daKskrá hjá sósialist- um að KanKa úr skuKKa um hvað er að i fjár- málaráðuneytinu, hvaða leyniþræðir Iíkkí milli þess ráðuneytis ok Vinnuveitendasam- bandsins í Garðastræti <>K hvaða andleKt sam- band er á milli RaKnars Arnalds <>k Miltons Friedmans. Ilvenær verður fjármála- ráðherra tekinn i endur- hæfinKU? firmaloss grenningarfæðið W©ll@©ír MEGRUN Álí MÆÐU Með Firmaloss getur þú haldiö þér grönnum/ grannri án gremju. ★ Næg vítamín, steinefni og ★ Útilokar megrunarþreytu ★ Eölileg leiö til megrunar ★ Fullgild næring ★ Góöur prótein. Firmaloss protein plan frá Weider, opnar mönnum þægilega leið til aö ná af sér aukakílóum. Þú býrö þér til bragögóöan mjólkurhristing meö súkkulaöibragöi þegar þú hrærir 2 kúfuöum matskeiöum af duftinu í glas af nýmjólk. Drykkurinn er saösamur og kemur í staðinn fyrir einhverja eða einhverjar af máltíðum dagsins. Firmaloss er skynsamlega gerö fullgild „máltíð" sem bætt er meö 12 vítamínum, 10 steinefnum og nægjanlegum próteinum. Firmaloss protein plan Weiders er í samræmi viö nýjustu reglugerð Kanadastjórnar um megrunarfæði sem komiö getur í staö venjulegrar máltíöar. Pöntunarsími 44440 I Sendiö mér .......................dós/ir Firmaloss I kr. 138,- + póstkostn. | Nafn .............................................. I Heimili ........................................... I Póstverzlun Heimaval Box 39 Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.