Morgunblaðið - 12.06.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ1981
9
P 31800 - 31801 p
FASTEIGNAMIÐLUN
* Sverrir Knst|ánsson heimasinii 12822
.HREYFILSHUSINU - FELLSMULA 26. 6 H/EQ
Sölumaöur
Baldvin Hafsteinsson
heimasími 38796
Hvassaleiti —
Einstaklingsíbúö
Til sölu lítil, snotur einstakl-
ingsíbúð. Verö ca. 280 þús.
Vogatunga
— Raðhús
Til sölu m]ög gott 250 ferm.
raöhús ásamt ca. 30 ferm.
bílskúr. í húsinu eru 7 svefn-
herb. o.fl. Laus fljótt. Tll greina
kemur aö taka lítiö raöhús (
Seljahverfi eöa sérhæö og/eöa
2ja—3ja herb. ibúö uppí.
Þinghólsbraut
— Einbýlishús
Til sölu 2x70 ferm. einbýlishús
meö innbyggöum bílskúr. Hægt
er aö stækka húsiö um 70 ferm.
á einni hæö. Fallegt útsýni,
ræktuö lóö. Til greina kemur aö
taka minni eign uppí.
Vantar — Vantar
sérhæö, einbýlishús eöa raðhús
meö stórum bílskúr, gjarnan í
Mosfellssveit eöa Kópavogi.
Höfum einnig kaupendur aö
2ja og 3ja herb. íbúðum.
malflutningsstofa
SIGRIOUR AS3EIRSDÓTTIR hdl
HAFSTEINN BALDVINSSON hrl
43466
iKrókahraun
198 ferm. efri hæð í fjórbýli. Sér I
I inngangur, sér þvottur, bílskúr. [
I Eign t sérflokki. Fæst einungls í|
I skiptum fyrir raöhús eöa einbýli |
I í sama hverfi.
Miövangur — 3 herb.
185 ferm. íbúö á 2. hæö. Suöur-1
I svalir. Verð 430 þús.
Hamraborg — 3ja herb.
196 fm verulega falleg (búö.
I Suöursvalir, þvottur á hæð.
Fannborg — 4 herb.
] 110 ferm. á 2. hæö. Stórar |
| suöursvaiir.
Reynigrund — Raöhús
I Viölagasjóöshús (endahús) alls I
] 120 ferm. á tveimur haeöum [
I Suöursvalir. Verö 700 þús.
í byggingu
jSeljahverfi — Raöhús
IÁ tveimur hæöum alls 180 ferm. I
lásamt tvöföldum bdskúr. Verð-
lur afhent fokhelt meö járni á
Iþaki. Grófjöfnuö lóð. Teikningar |
|á skrifstofunni.
Ej Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
M«rv«t)o»g ' 700 kOMX** S»n* *34«6 h |
| SÓtum VKhtélmur EinsrMOn Sigrun Kroye Lógm
Ófafur Thoroddsen
26600
ALLIR ÞURFA ÞAK
YFIR HÖFUÐIÐ
ÁLAGRANDI
2ja herb. 63 fm. íbúö á 2. hæö í
4ra hæöa blokk. Mjög falleg
góö íbúö. Bílskúrsréttur. Verö:
400 þús.
ALFHOLSVEGUR
Raöhús á tveím hæöum, ca.
160 fm. auk bílskúrs. Húsiö
þarfnast dálítillar standsetn-
ingar. Verð: 700—750 þús.
AUSTURBRÚN
Einstaklingsíbúö á etstu hæö (
háhýsi. Verö: 330 þús.
ENGJASEL
4ra herb. 110 fm. íbúð á 1. hæö
(ofaná jaröhæö) í 6 (búöa blokk.
Þvottaherb. ( íbúöinni. Gott
útsýni. Verö: 570 þús.
ESPIGERÐI
2ja herb. ca. 60 fm íbúö á 6.
hæö í háhýsi. Verö: 470 þús.
FLJÓTASEL
raöhús, sem er tvær hasöir og
ris, um 214 fm. auk 40 fm.
bílskúrs. Mikið endurnýjað hús.
Verö 1250 þús., útb. 930 þús.
VANTAR
2ja herb. íbúö í Árbæjarhverfi
vantar.
VANTAR
3ja herb. íbúö í Háaleitishverfi,
Hvassaleiti, Stórageröi, eöa á
nálægum slóöum. Góöur kaup-
andi.
VANTAR
Einbýlishús í eidri borgarhlutan-
um. Má kosta allt að 1500 þús.
íSSi
Fasteignaþjónustan
Autlunlrmli 11, x 2000.
Ragnar Tómaaaon hdl
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
Til sölu
Hraunhvammur
Einbýiishús, 6 herb. á 2 hæöum, ræktuö lóö.
Miðvangur
3ja herb. 82 fm íbúö á 2. hæð í fjölbýlishúsi, þvottaherb. í íbúöinni.
Maríubakki
íbúö á 1. hæö í fjölbýlishús, 3 herb. + 1 (kjallara, laus strax.
GUfiJON
STEINGRÍMSSON hrl.
Linnetstíg 3. slmi 53033.
Sjafnargata
4ra herb. ca. 100 fm íbúöarhæö í þríbýlishúsi
(steinhúsi). íbúöin er 3 stofur og eitt svefnherb.
(Hægt aö hafa tvær stofur og tvö svefnherb.) Eldhús
meö nokkurra ára innréttingu og baö. Sólrík íbúö.
Sérlega hentug fyrir fámenna fjölskyldu. Verö: 750
þús.
Fasteignaþjónustan,
Austurstræti 17,
SímÍ 26600. Ragnar Tómasaon, lögmaöur.
Garóastræti 45
Símar 22911—19255.
Gamli bærinn
Snotur 50 fm kjallaraíbúö, lítiö niöur-
grafin. Vel meö farin eign.
Vesturbær 2ja—3ja hb
íbúö á jaröhæö í tvíbýti. Allt sér. Laus
nú þegar
Vesturbær
4ra herb. vel meö farin íbúö á haað.
Keflavík — 2ja hb.
íbúö á hæö í tvíbýti. Allt sér. Laus nú
Þ©gar.
Kópavogur — Sérhæö
Um 127 fm sérhæö viö Holtageröi. Laus
fljótlega
í smíðum
Einbýtishús samtals um 215 fm auk
bílskúrs viö Bugóutanga Mosfellssveit
Til afhendingar fokhelt nú þegar.
Skemmtileg teikning á skrifstofu.
Vegna mikillar sölu undanfariö vantar
okkur flestar stæröir eigna á söluskrá.
Fjársterkir kaupendur, oft meö rúman
losunartíma.
Ath: Makaskipti oft möguleg og
hagkvæm.
Jón Arason lögmaöur.
Málflutnings- og fasteignasala,
heimasími sölustjóra, 45809.
FASTEIGNA
HÖLUN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐ6ÆR HÁALEmSBRAUT 58 60
SÍMAR 35300435301
Viö Stórageröi
4ra herb. íbúö á 3. hæö meö
bílskúr.
Vió Bergstaöastræti
4ra herb. nýstandsett íbúö á 1.
hæö í steinhúsi.
Viö Grundarstíg
4ra herb. íbúð á 3. hæö. Laus
nú þegar.
Við Hringbraut
4ra herb. íbúö á 3. hæö. Laus
nú þegar.
Vió Boðagranda
2ja herb. nýleg íbúö á jaröhæö.
Vió Miðtún
Einbýlishús, hæö, ris og kjallari
meö bílskúr. Á hæöinni eru
góöar stofur, fjölskylduherb.,
skáli og eldhús. í risi 3 svefn-
herbergi og bað. í kjallara sér
2ja herb. íbúö, þvottahús o.fl..'
Ræktuö lóö. Húsiö er í mjög
góöu ástandi. Útsýni.
Við Ásbúö
Einbýlishús (viölagasjóöshús) á
einni hæð meö bflskúr. í húsinu
eru 3 stór svefnherb., stofa,
stórt eldhús. baöherb., sauna
og fleira. Ræktuö lóö.
Viö Freyjugötu
Timburhús, hæö. ris og kjallari.
í húsinu eru tvær 2ja herb.
íbúöir og einstaklingsíbúöir.
Húsiö þarfnast standsetningar.
Eignarlóð. Möguleikar á ný-
byggingu.
í smíðum
Vió Boðagranda
Glæsilegt raóhús á tveim hæð-
um. Innbyggöur bftskúr. Húsiö
selst fokhelt, til afhendingar nú
þegar. Teikningar á skrifstof-
unni.
Fasteignaviöskipti
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurösson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Vió Lækjarás
236 fm. einbýlishús á tveimur hæöum.
Tvöf. bílskúr. Húsiö selst uppsteypt og
frág. aö utan. Teikningar á skrifstof-
unni.
Raöhús í Selási
205 fm. raöhús ásamt bílskúrsplötu á
skemmtilegum staö viö Brekkubæ m.
útsýni. Möguleiki á lítillí íbúö í kjallara.
Húsiö, sem er tilb. um. trév. og máln.
fæst í skiptum fyrlr 5—6 herb. hæö í
Rvík. Upplýsingar á skrifstofunni.
Raöhús í Seljahverfi
Vorum aö fá til sölu 246 fm. vandaö
raöhús á góöum staö í Seljahverfi.
Möguleiki á lítilli íbúó (ca. 40 fm.) á
jaröhasö. Ræktuó lóö. Útb. 800 þús.
í Arnarnesi
140 fm. einlyft einbýlishús m. 45 fm
bílskúr vió Blíkanes. Ræktuö lóö. Laust
fljótlega Útb. 450 þús.
Við Álfheima
4ra herb. 117 fm. vönduó íbúö á 4.
hæö. Góö sameign Útb. 430 þús.
í Hlíðunum
4ra—5 herb. 95 fm risíbúö. Laus strax.
Útb. 300 þús.
Við Hvassaleiti
4ra herb. 117 fm góö íbúö á 4. hæö.
Gott skáparými. Sér þvottaherb. í
kjallara. Bílskúr fylglr. Utb. 450 þús.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Við Hraunbæ
4ra herb. 110 fm. vönduö íbúö á 1.
hæö. Útb. 380 þús.
Sérhæð í Kópavogi
4ra herb. 100 fm. nýleg sérhæö (miö-
hæö) í þríbýlishúsi í Vesturbæ í Kópa-
vogi. 40 fm. bílskúr fylgir. Útb. 500 þús.
í Fossvogi
4ra herb. 100 fm góö íbúó á 1. hæö
(miöhæö). Útb. 460 þús.
Við Krummahóla
3ja herb. 90 fm. vönduó íbúö á 5. hæö
Laus fljótlega Útb. 330 þús.
Við Snekkjuvog
3ja herb. 70 fm. góö kjallaraíbúö. Sér
inng. og sér hiti. Laus strax. Útb. 280
þús.
Við Móabarð Hf.
3ja herb. íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi.
Suóursvalir. Laus fljótlega Útb. 280—
300 þús.
Lúxusíbúð
í Vesturborginni
2ja herb. 55 fm. lúxusíbúö á 5. hæö.
Þvottaaöstaóa í íbúöinni. Mikiö skápa-
rými. Glæsilegt útsýni. Útb. 330—340
þús.
Við Gaukshóla
2ja herb. 60 fm vönduö íbúö á 3. hæö.
Bílskúr fylgir Útb. 300 þús.
Verslunarhúsnæöi
200 fm verslunarhúsnæöi viö Grensás-
veg. Teikn. á skrifstofunni.
Fyrirtæki til sölu
Framleiöslufyrirtœki í ullariönaöi í full-
um rekstri á Stór-Reykjavíkursvæöinu
Þekkt matvöruverslun í fullum rekstri í
hjarta borgarinnar.
Skóverslun meö kvenskó viö Lauga-
veg. Þekkt umboö fylgja.
Barnafataverslun viö Laugaveginn.
Einbýlishús óskast í
Kópavogi Góð útb. í
boði
Raðhús eöa einbýlishús
óskast í Norðurbænum í
Hafnarfiröi. Góö útb. í
boði.
EKnnrmoLuom
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sðlustiöri Sverrlr Kristinsson
Unnsteinn Beck hrl. Simi 12320
AIIULÝSINCASÍMINN ER: 72480 <0^
43466
Nýbýlavegur einbýli
Um 200 fm á einni hæð. 4 svefnherb., 40 fm baö-
stofuloft, 2ja til 3ja herb. sér íbúð í enda hússins.
Laus í ágúst. Fallegur garöur.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 1 200 Kópavogur Simar 43466 & 43R05
Sðtum. Vllhjélmur Einarsson, Sigrún Kröyer Lögrn. Pétur Einarsson
TIL ÍSLAI
AMERIKA
PORTSMOUTH
Berglind 15. júní
Bakkafoss 29. júní
Ðerglind 6. júlí
Bakkafoss 20. júlí
NEW YORK
Berglind 17. júní
Bakkafoss 1. júlí
Bakkafoss 22. júlí
HALIFAX
Hofsjökull 25. júní
Goöafoss 13. júlí
BRETLAND/
MEGINLAND
Álafoss 15. júní
Eyrarfoss 22. júlí
Álafoss 29. júní
Eyrarfoss 6. júlí
ANTWERPEN
Álafoss 16. júní
Eyrarfoss 23. júní
Álafoss 30. júní
Eyrarfoss 7. júlí
FELIXSTOWE
Álafoss 17. júní
Eyrarfoss 24. júní
Alafoss 1. júlí
Eyrarfoss 8. júll
HAMBORG
Álafoss 18. júní
Eyrarfoss 25. júní
Álafoss 2. júlí
Eyrarfoss 9. júlf
WESTON POINT
Urriöafoss 17. júní
Urriöafoss 1. júll
Urriöafoss 15. júlf
Urriöafoss 29. júlf
NORDURLÖND/
EYSTRASALT
BERGEN
Dettifoss 29. júní
Dettifoss 13. júli
Dettifoss 27. júlí
KRISTIANSAND
Mánafoss 22. júní
Mánafoss 6. júlí
Mánafoss 20. júlí
MOSS
Dettifoss 16. júní
Mánafoss 23. júní
Dettifoss 30. júnf
Mánafoss 7. júlí
GAUTABORG
Dettifoss 17. júní
Mánafoss 24. júní
Dettifoss 1. júlí
Mánafoss 8. júlí
KAUPMANNAHOFN
Dettifoss 18. júní
Mánafoss 25. júní
Dettifoss 2. júlí
Mánafoss 9. júlí
HELSINGBORG
Dettifoss 19. jún(
Mánafoss 26. júní
Dettifoss 3. júlí
Mánafoss 10. júlí
HELSINKI
írafoss 22. júnl
Múlafoss 3. júlf
RIGA
írafoss 25. júní
Múlafoss 6. júlí
GDYNIA
írafoss 25. júnf
Múlafoss 7. júll
THORSHAVN Mánafoss
frá Reykjavík 18. júní
VIKULEGAR
STRANDSIGLINGAR
- framog til baka
frá REYKJAVÍK alla mánudaga
frá fSAFIRDI alla þriöjudaga
frá AKUREYRI alla fimmtudaga
EIMSKIP
SÍMI 27100