Morgunblaðið - 12.06.1981, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ1981
icjo^nu-
ípá
HRÚTURINN
Ull 21. MARZ—19.APRIL
DaKurinn er haKatæður til
hverskonar samninKa ok
viAskipta. Vertu heima i
kvðld.
NAUTIÐ
tVI 20. APRlL-20. MAl
Þú munt (á (réttir sfmleiðis
sem þú hefur lenid beðið
eftir. Vertu meðal kunninKja
í kvöld.
k
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNÍ
Ástin virðist ætla að
blómstra hjá þeim óidftu i
daK. en styrkjast hjá þeim
Kiftu.
KRABBINN
21. JÚNÍ —22. JÚLl
Njóttu útiveru «k borðaðu
hollan mat. Þér er hætt við
einhverri flensu.
jféÍj UÓNIÐ
t' -a 23. JÚL.1 — 22. ÁGÚST
Stutt ferðalaK er IfkleKt I
daK. Lyftu þér nú eitthvað
upp i kvöld.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
IIvernÍK væri að hrinKja f
Kóðan vin sem þú hefur ekki
heyrt í lenKÍ?
VOGIN
W/i?T4 23. SEPT.-22. OKT.
bú ert þreytt(ur) eftir ann-
riki siðastliðinna daKa.
Slappaðu nú reKluleKa vel af
í daK-
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Láttu smámuni ekki fara f
tauKarnar á þér. Þeir eru
ekki þess virði.
Í®1 bogmaðurinn
22. NÓV.-21. DES.
Vertu þolinmc'WHur) vid ætt-
ingja sem er þreytandi þessa
dagana. Hann hefur sínar
ástæður.
m
STEINGEITIN
22.DES.-I9. JAN.
Þú munt fá óvænta peninKa i
daK- Eyddu þeim nú ekki i
vitleysu.
Wi§. VATNSBERINN
20. JAN.-18.FEB.
Skapið er ekki upp á það
besta þessa daKana. En það
birtir um síðir.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
HeppileKur daKur til að
heimsækja vanrækta vini ok
kunninKja. Vinnan virðist
KanKa vel i daK.
Ofr* URMtNNIN
CONAN VILLIMADUR
LJÓSKA
SMÁFÓLK
WHAT 010 YOU PUT
POUIN ABOirr /MOUNT
EVERE5T, MAK6IE?_______
Hvað skrifaðirðu um Arnar
hól, Magga?
“AT 29,026 FEETMOUNT
EVERE5T15 THE HI6HEST
MOUNTAIN IN THE UIORLP"
„Arnarhóll er hæð i miðbæn-
um. Á honum er styttan af
Ingólfi landnámsmanni, fin
og föjíur
Hvað skrifaðir þú, herra?
færi.“
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Reyndur spilari litur á
sviningar sem neyðarúr-
ræði; nokkuð sem aðeins ber
að grípa til ef önnur og
(auðvitað) betri leið finnst
ekki.
Suður gefur, allir á hættu.
Norður
s G10963
h G54
t 6
I K743
Vestur Austur
s K74 s 852
h D109 h 83
t A73 t 9542
1 DG108 1 A962
Suður
s AD
h AK762
t KDG108
1 5
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 hjarta
pass 1 spaði pass 3 tíKÍar
pass 3 hjörtu , pass 4 hjörtu
Vestur spilar út lauf-
drottningu. Er óhjákvæmi-
legt að gefa slag á hvern lit?
Það er nokkuð öruggt, að
vestur er ekki að spila frá
laufásnum, svo það er engin
ástæða til að setja kónginn í
fyrsta slag. Það er hugsan-
legt, að hægt sé að trompa
niður laufásinn annan eða
þriðja hjá austri. Auk þess
getur það verið óheppilegt, að
austur komist inn, hann gæti
tekið upp á því að spila spaða
— og það má hann alls ekki,
eða hvað? Ja, ef við höldum
að við þurfum á spaðasvín-
ingunni að halda, þá getur
verið sniðugt að leggja kóng-
inn á — einmitt í þeirri von,
að austur skipti yfir í spaða.
En sviningin í spaðanum er
óþörf, við gefum vestri á
laufdrottninguna og tromp-
um næsta lauf. Læðum síðan
út tígultíunni (það er aldrei
að vita!). En vestur er gamall
í hettunni, hann tekur á
ásinn og spilar áfram laufi.
Þá eru tveir efstu í trompi
teknir (drottningin gæti
komið) og tíglinum síðan
spilað í botn og fjórum spöð-
um fleygt úr blindum. Það er
sama hvort vestur trompar
strax eða síðar, það er alltaf
hægt að trompa spaðadrottn-
inguna í blinduin.
SKÁK
Á alþjóðlegu móti í Osló
um páskana kom þessi staða
upp í skák Norðmannanna
Morten Groth, sem hafði
hvítt og átti leik, og Thomas
Oeiberg.
29. Hxh7+! og svartur gafst
upp, því að kóngsstaða hans
rústast. Röð efstu manna á
mótinu varð þessi: 1.—2. Gul-
hrandsen (Noregi) og Iskov
(Danmörku) 6 v. af 9 mögu-
legum. 3.-4. Gruchacz
(Bandaríkjunum) og Groth
(Noregi) 5*A v. 5.-6. L.D.
Evans (Bandaríkjunum) og
Johannessen (Noregi) 5 v.