Morgunblaðið - 16.06.1981, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ1981
Péfur Björn Petur^son viðskfr.
Njarðargata
3ja herb. 70 fm. íbúö á 1. hæð.
Álfheimar
4ra herb. 115 fm. íbúð á 3.
hæð.
Laufvangur
5 herb. 137 fm. íbúð á 1. hæð.
íbúöin er 3 svefnherb., 2 sam-
liggjandi stofur.
Brekkuhvammur
4ra—5 herb. 105 fm. sérhæð í
tvíbýlí, bílskúr.
Fossvogur — Raöhús
Fæst eingöngu í skiptum fyrir
raöhús eða einbýlishús á einni
hæö vestan Elliöaár.
Seljahverfi
Raðhús á 3 hæðum, 90 fm. að
grunnfleti. Möguleiki á íbúö á
jarðhæð. Góðar innréttingar.
Safamýri
4ra herb. íbúð með bílskúr.
Fæst í skiptum fyrir 5 herb. íbúö
eða sérhæð.
Hjarðarland
Uppsteyptir sökklar á einbýlis-
húsi sem byggja á úr timbri.
Sumarbústaður
í Miöfellslandi við Þingvallavatn
Til sölu
Grundarstígur
2ja herb. íbúö á 3. hæð í húsi
viö Grundarstíg. Endurnýjuö aö
nokkru leyti. Hentugur staöur.
Hraunbær
Rúmgóö 4ra herb. endaíbúö í
húsi viö Hraunbæ. Stórar suöur
svalir.
Vesturbærinn
5—6 herbergja sér hæð í þrí-
býlishúsi. Hæöinni fylgir bílskúr
og hlutdeiid í góöri lóö. Allar
innréttingar, hreinlætistæki o.fl.
svo til nýtt.
Kleppsvegur
4ra herbergja íbúð á 3. hæð í
vesturenda á blokk viö Klepps-
veg. Sér þvottahús á hæðinni.
Þarf nokkurrar standsetningar
viö. Hagstætt verð. Gott útsýni.
Laus eftir 2 mánuöi.
Seljavegur
2ja herbergja íbúö á hæö í húsi
við Seljaveg. Er mikiö endurnýj-
uö.
Dalsel
6 herbergja íbúö á 2 hæöum. Á
efri hæö er: 3 stór herbergi,
eldhús, baö ofl. Á neörl hæö
(jaröhæö) er: 3 herbergi, baö
ofl. Stærö samtals um 150
ferm. Hæöirnar eru tengdar
saman meö hringstiga. Vand-
aöar innréttingar. Skipti á 4—5
herbergja íbúö koma til greina.
Einkasala.
árnl stefðnsson. hrl.
Suðurgötu 4. Slmi 14314
Kvöldsími: 34231.
Næturgrillið
LAL'HAS
FASTEIGNASALA
GRENSASVEGl 22
82744
Höfum til sölumeðferöar fyrirtækið Næturgrill-
ið sem er í fullum rekstri. Ýmis greiðslukjör
koma til greina.
Uppl. á skrifstofunni.
Guömundur Reykjalm. viósk fr
[ Vantar
atvinnurekstrar-
húsnæði
Vantar á söluskrá okkar flestar gerðir atvinnu
rekstrarhúsnæöis.
Fasteignaþjónusfan,
Austurstrœti 17,
Simi 26600. Ragnar Tómaeson, lögmaóur.
í SMÍÐUM
glæsilegt keöjuhús ásamt 2ja og 3ja
herbergja íbúöum. Staösetning. Brekku-
byggð, Garðabæ.
Tvö keðjuhús, 143 fm og 30 fm bílskúr. (Allt á einni
hæð).
Húsin verða fokheld ca. júlí—ágúst 81, en tilb. undir tréverk
nóv.—des. '81. Húsin seljast annaðhvort tilb. undir tréverk eöa
fullfrág. aö utan, en fokh. aö innan m/3ja“ einangrun. Beöið er eftir
húsnæöismálal. Lán fylgir 100—150 þús. til 5 ára. Gata og
bílastæöi eru malbikuð af seljanda.
„Lúxus-íbúðir“
Tvær 76 fm. stórar 2ja herb. ibúöir ásamt aukageymslu og bílskúr.
ibúöirnar eru í einnar hæöar parhúsum. Önnur íbúöin er á gömlu
verði og til afh. strax. Hin íbúðin afh. okt.—des. '81 tllb. undir
tréverk. Beöiö eftir Húsnæöismálaláni og 100.000.00—125.000.00
eru lánaöar til 4 og 5 ára.
íbúðir hinna vandlátu
Ibúðaval hf ■ Byggingafél.
Kambsvegi 32, R. Símar 34472 og 38414.
Sigur,ður Pálsson, byggingam.
Fasteignasalan Berg,
Laugavegi 101, s. 17305.
Seljendur
Höfum veriö beðnir aö útvega:
Einbýlishús í Kópav. eóa
Garöabæ.
Raöhús (Seljahverfi.
4ra herb. íbúö í Vogarhverfi.
3ja herb. íbúö í Hlíðarhverfi.
2ja herb. v/Espigeröi.
Opið kl. 1—4 í dag.
Mosfellsveit
Einbýlishús um 120 fm. hæö og
kjallari.
Njarðargata
3ja herb. íbúö á 1. hæö.
Róbert Arni Hreióarsson hdl.
Siguróur Benediktsson
sölum. heims. 15554.
Ingólfsstr»ti 18 s. 27150
Viö Eskihlíö
Vorum aö fá í sölu ca. 137 |
ferm. fallega 5—6 herb. j
íbúö á 3. hæö í enda ■
sambýlishúss. 4 svefnherb. |
Tvöfalt verksmiöjugler. Laus ■
eftir samkomulagi. Verð til- I
boð. i
Einbýlish. m/bílskúr
ca. 140 ferm. á einni hæö. I
Ca. 38 ferm. bílskúr fylgir. Á |
góðum staö í Mosfellssveit. |
Víösýnt útsýni. Rúmgóö lóö. I
Sala eöa skipti. g
Við Flúðasel
Nýlegt raöhús, 150 ferm. á 2 ■
hæöum. Bílskúrsréttur.
Viö Dalsel
Góö 3ja herb. íbúö meö I
fullbúnu bílskýli. Saia eöa |
skipti á ódýrari eign. J
Fleiri eignir á skrá
Seljendur
Höfum fjársterka kaupendur ■
að góöum 2ja til 5 herb. !
íbúöum og sér eignum í ■
borginni og nágrenni. ®
Einnig byggingalóð.
Benedikt Halldórsson sölustj. |
HJalti Steinþórsson hdl. >
Gústaf Þór Tryggvason hdl. t
HÁALEITISBRAUT
4ra—5 herb. íbúö, 120 fm.,
bíiskúrsréttur. Verö 500 þús.
BLÖNDUBAKKI
4ra herb. íbúö á 1. hæö.
Glæsileg íbúö. Sér þvottahús í
íbúöinni.
KÓPAVOGUR
4ra herb. íbúð, 110 fm. á 3.
hæö. 3 svefnherbergi. Verö 480
þús.
GRUNDARSTÍGUR
Góö 4ra herb. íbúö á 3. hæö,
117 fm. Útborgun 38—39 millj.
VESTURBÆR
3ja herb. ibúö á 2. hæö, 80 fm.
MÁVAHLÍÐ
2ja herb. kjallaraíbúö.
ÆSUFELL
3ja herb. íbúö á 4. hæö, 97 fm.
KRUMMAHÓLAR
3ja herb. íbúö á 1. hæð, 97 fm.
Bílskýli fylgir.
GRUNDARSTÍGUR
2ja herb. íbúö á 3. hæð.
DVERGABAKKI
3ja herb. íbúð á 3. hæð.
Suöursvalir. Aukaherb. í kjall-
ara
ÁSBRAUT KÓP.
4ra herb. íbúö 110 fm á 3. hæö.
Sólrík og góö íbúö.
ÓSKUM EFTIR ÖLLUM
STÆRÐUM FASTEIGNA
Á SÖLUSKRÁ.
Pétur Gunnlaugsson, lögfr.
Laúgavegi 24,
símar 28370 og 28040.
Til sölu
Reynilundur — Garðabæ
Vandað einbýlishús, 137 fm og 63ja fm bílskúr, ásamt vel ræktaöri
lóö. Hugsanlegt aö taka 3ja herb. íbúö uppí söluveröiö.
Lundarbrekka — Kópavogi
Góö 4ra herb. íbúð á 2. hæö. Mögulegt aö taka 2ja—3ja herb. íbúö
upp í söluveröiö. Helst í Kópavogi.
Baldursgata
3ja herb. íbúö á 3. hæö. Sér hiti. Fallegt útsýni. Mjög góö
staösetning.
Hatateinn Hafsteinsaon hrl.,
Sudurlandabraut 6,
sími 81335.
Símar
20424
14120
Austurstræti 7
Kríuhólar
Heimasímar:
Gunnar Björnsson 38119
Hákon Antonsson 45170
Sig. Sigfússon 30008
Lögfræóingur:
Björn Baldursson
4—5 herb. íbúö á áttundu hæö. Tvennar suövestur svalir.
Stórkostlegt útsýni. Góöur bílskúr upphitaöur. Þvottaaðstaöa í
íbúöinni. Laus fljótlega. Toppíbúö. Verö 570—600.000.
Dúfnahólar
3ja herb. íbúö á sjöundu hæö. Falleg íbúö meö suö-austur svölum.
Sameiginlegt þvottahús með ölium tækjum. Verð 445.000.
Nökkvavogur
Neöri hæö í forsköluðu timburhúsi. Hæöin er 100 fm aö meötöldu
verslunarplássi, sem annaö hvort er hægt aö nota fyrir verslun eöa
stækka íbúöina. Bílskúrsréttur og teikningar. Hæö sem býöur uppá
mikla möguleika. Verö 430.000 miöaö viö hraöar greiöslur.
Flyörugrandi
Sérlega falleg 2ja herb. lúxusíbúö á fjóröu hæö. Þvottaaöstaöa á
hæöinni. Sameiginlegt sauna á hæðinni fyrir ofan. Verö 460.000.
Skipti koma til greina á stærri íbúö miösvæðis í Reykjavík.
Skólavörðustígur 12
Húseignin Skólavöröustígur 12 er til sölu í heilu lagi
eöa hlutum.
Húsiö er nú verzlunar- og skrifstofuhúsnæöi, ásamt
iönaöarhúsnæöi í bakhúsi. Möguleikar eru á aö
breyta vesturhluta hússins í íbúöarhúsnæði (5 íbúöir).
Þeir sem áhuga hafa á kaupum á húsinu öllu, eöa
einstökum hlutum þess, leggi nöfn sín í pósthólf 161
Rvík fyrir 30. júní.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM JOH. Þ0RÐARS0N HDL
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Úrvals íbúd við Eyjabakka
Vorum aö fá í sölu óvenju stóra 3ja herb. íbúð á 3ju hæö
um 95 fm. Svefnherb. á sér gangi. Búr. Nýleg teppi.
Danfoss kerfi, frágengin sameign.
2ja herb. íbúöir við
Rofabæ 1. haeð um 55 fm. mjög góð. Parket, sólverönd.
Sér geymsla. Útsýni. Verö aöeins 320 þús.
Viö Austurbrún í hóhýsi ofarlega í suðvesturhorni. Laus
strax. Glæsiiegt útsýni.
4ra herb. íbúðir lausar strax
Við Dunhaga um 110 fm. á 4. hæö. Sólrík suöur íbúö.
Góöar geymslur í kjallara. Mjög góö. Sameign fullgerð.
Viö Spóahóla 2. hæö um 100 fm. ný og góö. Sér smíðuö
eldhúsinnrétting. Danfoss kerfi. Parket. Teppi.
Nýtt og glæsilegt raöhús
við Flúðasel um 75x2 fm. Vönduö innrétting næstum
fullgerö. Bílskúrsréttur. Teikning fylgir. Mjög sanngjarnt
verð gegn góöri útb.
Raðhús í Fossvogi
óskast til kaups, eignaskipti möguleg.
Sumarbústaðir
til sölu í Grímsnesi og í 1
nágrenni borgarinnar. Ýmis-
konar skipti möguleg.
AIMENNA
FASTEIGHASAHH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370