Morgunblaðið - 16.06.1981, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JUNI 1981
17
410 göngu-
menn með FI
í rigningunni
ÞRÁTT íyrir ausandi rigningu
á KönRuleiö Ferðaíélagsins í
Reykjanesfólkvangi á sunnu-
dag tóku 410 manns þátt í
göngunni. sem efnt var til.
Voru þar bæði ungir og gamlir
og létu ekki veður á sig fá.
Gengu bara heldur rösklegar en
annars hefði verið, og voru
flestir um 2 tíma á leiðinni.
Um morguninn lagði fyrri
hópurinn af stað í fallegri breið-
fylkingu. I fararbroddi voru 44
Svíar og Norðmenn, sem komnir
voru til að taka þátt í göngudeg-
inum, og gengu undir fána af
stað. Og eftir hádegið annar
hópur. Gönguleiðin við Djúpa-
vatn og um Reykjanesfólkvang
er mjög fjölbreytt hvað landslag
snertir, en því miður var skyggni
ekki sem skyldi. Göngufólkið var
samt hresst og kátt. Og menn
geta borið með stolti „merki
göngudagsins".
Flugvélin sem saknað er, F-BTCB, á Reykjavikurflugvelli aðfaranótt
sunnudags. Flugmennirnir tóku hér eldsneyti á leiðinni vestur um haf.
Þeir ætluðu að reyna að ná i einum áfanga frá Gander á Nýfundnalandi
til Parisar á austurleiðinni, en óttast er að flugvélin hafi lent i hafinu
skammt undan Skotlandsströndum. Ljósm. PJ.
Ekkert hefur spurzt
til frönsku vélarinnar
G.Hjólreiða-
keppnin
Hjólreiðakeppni sú, sem halda
átti 17. júní á vegum Hjólreiðafé-
lags Reykjavíkur og Þjóðhátíðar-
nefndar fellur niður þar sem
tilskilin leyfi fengust ekki hjá
lögregluyfirvöldum.
(FréttatilkynninK frá IljólroiAa-
fólaKÍ Roykjavíkur.)
ÞRJÁR brezkar þyrlur og tvær
flugvélar hafa leitað árangurs-
laust að einshreyfils flugvél af
gerðinni Piper Commanche með
kallmerkinu F-BTCB undan
ströndum Skotlands. Ekkert hef-
ur spurzt til flugmannanna, en
þeir sendu frá sér neyðarkall
síðdegis á þriðjudag er þeir voru í
30 sjómílna fjarlægð frá Suðureyj-
um.
Flugvélin tók þátt í kappfluginu
yfir Atlantshaf, og hafði viðkomu á
Reykjavíkurflugvelli á leiðinni
vestur yfir. Flugmennirnir ætluðu í
einum áfanga frá Gander á Ný-
fundnalandi til Beauvais-flugvallar
fyrir utan París, en samkvæmt
fréttum AP-fréttastofunnar var
Lóðaúthlutun
í Hafnarfirði
BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðar kom saman til fundar mánudaginn 1.
júní sl. á skrifstofu bæjarstjóra.
Á fundinum var m.a. lóðaúthlutun tekin fyrir. Með tilliti til þess hve
mikill fjöldi lóðaumsókna er um einbýlishúsalóðir i Vestur- og
Norðurbæ kom bæjarráð sér saman um að styðjast við eftirfarandi
reglur við tillögugerð um úthlutunina: Að umsækjandi yrði að hafa
verið búsettur í Hafnarfirði frá 1973 eða að hafa átt þar lögheimili, að
umsækjendur, sem áður hafa fengið einbýlis- eða raðhúsalóðir og
byggt á þeim, komi ekki til greina. Umsækjendur, sem fæddir eru eftir
1950, koma ekki til greina nema fjölskyldustærð sé þannig að
húsnæðisþörf sé knýjandi. Tillit er einnig tekið til þess ef
umsækjendur eru Hafnfirðingar 50 ára og eldri og hafa ekki fengið
úthlutað lóð áður.
Samþykkt var á fundinum að leggja til við bæjarstjórn: „Bæjar-
stjórn samþykkir að gefa eftirtöldum kost á lóðum samkvæmt nánari
tilvisun og skilmálum bæjarverkfræðings:
a. Einbýlishús við Hraunvang:
1. Aðalsteinn ísaksson,
c. Einbýlishús við Hraunbrún-
Garðaveg-Norðurbraut:
Suðurvangi 2. 1. Grétar Kristinsson,
2. Ásta Úlfarsdóttir og Kristinn Suðurbraut 16.
Sigurðsson, Breiðvangi 8. 2. Gunnar Þorsteinsson,
3. Eyjólfur Agnarsson, Melholti 6. Strandgötu 35B.
4. Grétar Ingimundarson, 3. Halldór Þorsteinsson,
Laufvangi 5. Breiðvangi 30.
5. Jóhann Rúnar Guðbergsson, 4. Hallgrímur Guðmundsson,
Laufvangi 4. Tjarnarbraut 3.
6. Jón Aðalsteinsson, 5. Hólmfríður Árnadóttir og
Bröttukinn 14. Friðrik R. Guðmundsson,
7. Júlíus Sigurðsson, Breiðvangi 11.
Arnarhrauni 8. 6. Jenný Wolfram, Breiðvangi 28.
8. Kristján Jóhannesson, 7. Már Pétursson, Breiðvangi 8.
Hellisgötu 7. 8. Ólafur Guðmundsson,
9. Lárus B. Sigurbergsson, Miðvangi 6.
Suðurvangi 4. 9. Pétur Auðunsson,
10. Leif Bryde, Laufvangi 4. Hraunhvammi 8.
11. Magnús Magnússon, 10. Sigurður Þorvarðarson,
Hringbraut 74. Breiðvangi 28.
12. Stígur Herlufsen, Skúlaskeiði 26. 11. Sveinn Jóhannesson,
13. Þórður Karlsson, Bröttukinn 11. Álfaskeiði 98.
14. Þorfinnur Jóhannsson, 12. Valgarður Sigurðsson,
Lindarhvammi 6. Vitastíg 6.
b. Einbýlishús við Suðurvang: 13. Þórður Magnússon,
1. Gissur Kristjánsson, Breiðvangi 7.
Breiðvangi 22.
2. Guðmundur Pálsson og Iris
Dungal, Breiðvangi 24. d.l Parhús við Hraunhrún:
3. Gylfi Sigurlinnason, l. Brandur Þorsteinsson, Breið-
Álfaskeiði 84. vangi 1 og Lárus Brandsson,
4. Hlöðver Jóhannsson, Bröttukinn 33.
Miðvangi 10. 2. Baldur Sigurðsson, Álfaskeiði 94
5. Jón Gestsson, Smyrlahrauni 20. og Jónas Baldursson, Krosseyr-
6. Kristján Stefánsson, arvegi 3.
Miðvangi 12. 3. Kolbeinn Árnason, Breiðvangi 40
7. Völundur Þorgilsson, og Magnús Jón Árnason, Fögru-
Suðurvangi 6. kinn 17.
eldsneyti vélarinnar á þrotum þeg-
ar neyðarkallið heyrðist.
Flugmennirnir, sem saknað er
með flugvélinni, heita Jacques
Masserot og Olivier Recoing og eru
þotuflugmenn með áratuga reynslu
í flugi að baki. Masserot er flug-
stjóri á Airbus-farþegaþotu, og
hefur 20 þúsund flugtíma að baki.
Um borð í flugvélinni var björg-
unarbátur og vistir til að lifa af
hrakninga og volk í hafi.
Þá gerðist það að svissnesk
flugvél með kallmerkinu HB-LGH
varð eldsneytislaus er hún átti
skammt ófarið til Shannon á ír-
landi, en flugmönnunum tókst að
nauðlenda giftusamlega á túni.
Flugvélin er tveggja hreyfla af
úð
ýjum
sumarvömm
Skór — mikið úrval
Silkikjólar
Stuttbuxur
Hnébuxur
Samfestingar
Sumarkjólar
Bolir — í tuga tali
Hvítir blazer jakkar úr
kakhi og ull.
Lric i i
Áusturstræti 22. ^
2. hæð. Sími 85055.