Morgunblaðið - 16.06.1981, Side 35

Morgunblaðið - 16.06.1981, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1981 35 Endurbætur á „óvegum*: Vegsvalir, jarð- göng og vegur út í sjó til athugunar „ÞAÐ HEFUR komið til tals að byggja vegsvalir á einstaka stöðum, sérstaklega yfir hluta Óshlíðarinnar,“ sagði Snæ- björn Jónsson vegamálastjóri í samtali við Morgunblaðið í gær, en hann var spurður um hvort til stæði að byggja svo- kallaðar vegsvalir yfir vegi, þar sem hætta er á grjóthruni. Snæbjörn sagði að enn hefði engin ákvörðun verið tekin um þetta, en í vegaáætlun væri gert ráð fyrir athugun og undirbún- ingi, en ekki framkvæmdum. Hins vegar hefði samgönguráð- herra sagt að reynt yrði að útvega fé til framkvæmdanna. „Ef úr því verður er meiningin að ráðast í mismunandi fram- kvæmdir á svokölluðum Óveg- um, sem eru Óshlíð, Ólafsfjarð- armúli og Ólafsvíkurenni, allt eftir því hvaða kostir eru taldir heppilegastir. Nú stendur yfir athugun á þeim kostum sem um er að ræða og eru vegsvalir eitt af því sem til greina kemur," sagði Snæbjörn. Snæbjörn gat þess að helst kæmu vegsvalir til greina við Óshlíð, en hvað Ólafsfjarðar- múlann varðaði sagði hann að helst yrði um jarðgöng að ræða og veg út í sjó við Ólafsvíkur- enni. „En þetta stendur og fellur í bili með samgönguráð- herra," sagði Snæbjörn. Að lokum gat hann þess að undirbúningur væri hafinn á öllum þessum stöðum og yrði honum haldið áfram í sumar. Eitt mesta úrval bord- stofusetta á landinu Komið og skodid glæsileg húsgögn í nýrri fallegri verslun KM húsgögn símar STOIO^STÍÍl^*^ ÓTRÚLEGT - EN SATT... TÖLVUKERFI MEÐ FORRITUM Á 55.000 KR. hentar 90% íslenzkra fyrirtækja. Fjárhagsbókhald Viðskiptamannabók /T' BRBÐBÖRÐS BUKKSMKUAHF íslenzkir stafir jafnt á skermi sem prentara. Tölvubúðin Laugavegi20 A. Tollvörugeymsla Ritvélagæði á útskrift. Sími25410 Sýningarkerfi á staðnum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.