Morgunblaðið - 16.06.1981, Síða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ1981
xjomu*
ípá
« IIRÚTURINN
|Wim 21. MARZ—19.APRIL
DaKurinn er óhaifstæVlur til
áa-tlana. Vertu vinifjarn
leKur við einmana personu
sem þú þekkir.
NAUTIÐ
20. AF’RÍL—20. MAÍ
l>ú hefur stundum ranKt
fyrir þér ok þá er um að Kera
að viðurkenna það.
TVÍBURARNIR
LWS 21.MAÍ—20.JÍINI
Verti' opin(n) fyrir rtllu I daK
BjócJu Koðum vini i kaffi.
m
21.JÍINÍ-22.JÚLI
KRABBINN
Kvrtldinu skaltu eyða með
nánum vinum ok njóta llfs-
ins.
BSj1 UÓNIÐ
t -a 23. jtLl—22. ÁGÚST
llaltu huKsunum þínum fyrir
sjálfa(n) þÍK. þ«er K«etu seert
einhverja.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT
lleimsæktu ættinKja sem ný-
leKa hefur fenxið nýjan fjrtl-
skyldumeðlim.
VOGIN
W/IkTÁ 23.SEPT.-22.OKT.
Seinkanir á einhverju verða.
DaKurinn er óhentuKur til
samninKa.
DREKINN
23.0KT.-21. NÓV.
Kyrrlátur daKur. vel fallinn
til vinafunda ok ástarmála.
jUT*! BOGMAÐURINN
* 22.NÓV.-21.DES.
IlelKÍn verður þér Kóð. ef þú
sýnir ekki ólund ok óhilKÍrni.
ffl
STEINGEITIN
22. DES.-19.JAN.
EnKa daKdrauma. Ilristu
slíkt af þér með meiri vinnu.
Sfðl VATNSBERINN
20.JAN.-18. FEB.
Ekki láta tilfinninKar þínar
Ijos KaKnvart persónu sei
þér leiðist. Ástvinir þarfna>
þin.
< FISKARNIR
19.FEB.-20. MARZ
Afbrýðisemin er aldrei til
Kóðs. Reyndu að yfirvinna
hana.
TOMMI OG JENNI
LJÓSKA
...i...............i'.....iii..l.il.,Jui.j..i.i.il.H.?J.,.i!J!?w.,y.iTii!iii»u;..iui.wniiiu..n....i.nni.ni.i-'.l.l.i...i.ii.ii.m..)iij..ij 1 '■■■■
SMAFÖLK
Pear Sweetheart,
Thank you for
yournice letter. i
JL 1
Kæra Sykurbráð, ástar-
þakkir fyrir falleift bréf.
I’m glad you are
enjoying your trip.
jL
Það Rleður mÍR ósegjan-
leita. að þú nýtur ferðar
þinnar.
5tay well.Write
again if you have
time.Love,5noopy
Hafðu það gott. Skrifaðu
mér aftur, ef þú hefur
tíma. Ástarkveðjur,
Snati.
P.s. ekki brjóta neinar
reglur um hundahald.
BNDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Suður spilar 4 hjörtu eftir
að vestur hafði strögglað á 2
laufum á hættunni.
Norður
s ÁG
h G872
t 987
I 10953
Suður
s K42
h ÁKD1094
t K32
14
Vestur spilar út laufás og
kóng. Austur sýnir tvílit.
Hvernig mundir þú spila?
- O -
Það er líklegt að vestur eigi
tígulásinn eftir innákomuna
á hættunni. En það skiptir
ekki máli; ef trompin eru
2—1 ætti spilið að vinnast
hvorumegin sem tígulásinn
er. Seinna laufið er trompað,
trompin tekin og endað í
blindum. Þá er lauf trompað
(nauðsynlegt til að undirbúa
lokastöðuna), ás og kóngur í
spaða teknir og spaði tromp-
aður. Nú er síðasta laufinu
spilað úr blindum og tigli
kastað heima.
Norður
sÁG
h G872
t 987
1 10953
Vestur Austur
s 105 s D98763
h 63 h 5
t Á65 t DG104
1 ÁKDG86 1 72
Suður
s K42
h ÁKD1094
t K32
14
Þá er þessi gamalkunna
staða komin upp, vestur verð-
ur að spila frá sér slag, frá
tígulásnum eða út í tvöfalda
eyðu. Það sem gerir þetta spil
kannski örlítið snúið fyrir
óvanan spilara er að vestri
skuli vera stungið inn á lauf.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á skákmóti í Ungverja-
landi í fyrra kom þessi staða
upp í skák þeirra Petran og
stórmeistarans Barczay, sem
hafði svart og átti leik.
21. — Bxe3!! (En auðvitað
ekki 21. - Rxe3, 22. Dxf7+)
22. Dxd5 - Bxcl+, 23. Kdl
- Be6!, 24. Dxa8 - Bg5!
(Hótar 25. - Bb3 mát) 25.
Kc2 - Dxa8, 26. Bxa8 -
Hxa8 og með peð yfir og
biskupaparið í endatafli vann
svartur auðveldlega.