Morgunblaðið - 26.06.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.06.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ1981 Peninga- markadurinn r GENGISSKRANING Nr. 117 — 25. júní 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 7,292 7,312 1 Sterhngspund 14,347 14,386 1 Kanadadollar 6,071 6,087 1 Donsk króna 0,9776 0,9803 1 Norsk króna 1,2255 1,2289 1 Sænsk króna 1,4458 1,4497 1 Finnskt mark 1,6483 1,6528 1 Franskur franki 1,2817 1,2852 1 Belg. franki 0,1876 0,1881 1 Svissn. franki 3,5851 3,5949 1 Hollensk florina 2,7597 2,7673 1 V.-þýzkt mark 3,0671 3,0755 1 ítölsk líra 0,00616 0,00617 1 Austurr. Sch. 0,4343 0,4355 1 Portug. Escudo 0,1157 0,1161 1 Spánskur peseti 0,0769 0,0771 1 Japansktyen 0,03243 0,03252 1 írskt pund 11,210 11,240 SDR (sérstök dráttarr.) 24/06 8,4139 8,4371 v r GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 25 júní 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 8,021 8,043 1 Sterlingspund 15,782 15,825 1 Kanadadollar 6,678 6,696 1 Dönsk króna 1,0754 1,0780 1 Norsk króna 1,3481 1,3518 1 Sænsk króna 1,5904 1,5947 1 Finnskt mark 1,8131 1,8181 1 Franskur franki 1,4099 1,4137 1 Belg. franki 0,2064 0,2069 1 Svissn. franki 3,9436 3,9544 1 Hollensk florina 3,0357 3,0440 1 V.-þýzkt mark 3,3738 3,3831 1 itölsk líra 0.00678 0,00679 1 Austurr. Sch. 0,4777 0,4791 1 Portug. Escudo 0,1273 0,1277 1 Spánskur peseti 0,0846 0,0648 1 Japansktyen 0,03567 0,03577 1 irskt pund 12,331 12,364 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur .................. 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).... 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12 mán.1). 39,0% 4. 6 Verötryggðir 6 mán reikningar. 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar......19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........... 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum . 7,0% d. innstæður í dönskum krónum . 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir .....(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar......(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa... 4,0% 4. Önnur afurðalán .......(25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............(33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf...... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán............4,5% Þess ber aö geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 100 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 60.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 5.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 2.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 150 000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.250 nýkrónur fyrir hvern árstjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aö líða milli lána. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitale fyrir júnímánuö '81 er 245 stig og er þá miðaö viö 100 1. júní '79. B; ggmgavísitala var hinn 1. apríl siöartliöinn 682 stig og er þá miðaö viö 100 ; október 1975. *4r adhafaskuldabréf í fasteigna- ■' ptum Algengustu ársvextir eru nú H- >0%. Hljóðvarp klukkan 11.00: Æ’ „Eg man það enn“ Þáttur í umsjá Skeggja Ásbjarnarsonar Hljóðvarp klukkan 21.00: Þáttur um tollgæzlu og f íknief namál Klukkan 11 árdegis er á dagskrá hljóðvarpsins þátturinn nÉg man það enn“ í umsjá Skeggja Asbjarnarsonar. Að þessu sinni, sagði Skeggi er blm. Mbl. hafði samband við hann, les Þorsteinn Matthíasson úr bók sinni „Að morgni" minningar sem hann hefur skráð eftir föður sínum, Matthíasi Helgasyni hreppstjóra á Kaldrananesi. Segir fyrst frá ferð Matthíasar norðan úr Strandasýslu og aust- ur til Seyðisfjarðar. Þetta er vorið 1900. Farið var sjóleiðis frá Stykkishólmi til Reykjavíkur með „Skálholti", en síðan frá Reykjavík og austur með „Hól- um“. Matthías er ráðinn til starfa hjá séra Birni Þorlákssyni á Dvergasteini, einkum við jarð- Skeggi Ásbjarnarson yrkjustörf, þó vann hann einnig við heyskap um sláttinn. Oft er hann fylgdarmaður prests þegar prestur fer í húsvitjanir eða til að messa. Segir hér frá einni slíkri ferð á laugardag fyrir páskana, en á páskadag ætlaði prestur að messa á Klypps- stöðum í Loðmundarfirði. Fara þeir þrír saman prestur, Matthías og fjórtán ára drengur. Leiðin liggur upp bratta brekku sem er illfær vegna harðfennis. Neðan við brekkuna er hættulegt klettabelti. Þar á brúninni neðan við brekkurnar bíður nú prestur, en hinir tveir halda upp brekk- una. Matthías er á mannbrodd- um, en ofarlega í brekkunni þar sem hún er bröttust og hörðust bila mannbroddarnir og tvímenningarnir t.aka að renna niður hallann. Má þakka það snarræði prests og hreysti að ekki varð slys af. Allir komust þeir síðan til byggða, en á páskadag var kom- in blindhríð, svo ekkert varð af messu þann dag. Vor og sumarlög verða einnig leikin í þættinum sagði Skeggi. Klukkan 21.00 er á dagskrá útvarpsins þáttur um tollgæzlu og fíkniefnasmygl í umsjá Gísla Helgasonar og Andreu Þórðardótt- ur. Rætt er við Kristin Ólafsson tollgæzlustjóra og Kristján Pét- ursson tollgæzlustjóra á Keflavík- urflugvelli og þeir spurðir hvernig tollgæzlan sé í stakk búin til að hafa eftirlit með þeim sem flytja fíkniefnin inn í landið. Bjarni Magnússon lögregluþjónn á Seyðis- firði og Þorsteinn Hraundal lög- regluþjónn á Neskaupstað eru teknir tali og þeir spurðir um fíkniefni og fíkniefnaneyzlu þar sem Smyrill kemur til Seyðisfjarð- ar og oft vill það verða svo að lögreglan tekur að sér tollgæzlu- störfin. Spjallað er við Guðmund Gígja lögreglufulltrúa í fíkniefnadeild- inni og kemur fram hjá honum að mikið skilningsleysi ríkt í sam- bandi við fíkniefni hjá lögreglunni sagði Andrea Þórðardóttir, annar stjórnenda þáttarins, þegar blm. Mbl. hafði samband við hana. Það eru einungis fimm menn í starfi og engar vaktir hjá þeim um helgar. Einnig kemur greinilega fram í þættinum, sagöi Andrea, að ástandið er mjög breytt frá því sem áður var. Það hefur tvímælalaust færzt meiri harka í málið. Undan- farið hefur mikið verið varað við því á Norðurlöndunum að mikið af heróíni sé á markaðnum þar sem í ár hafi orðið offramleiðsla á því. Nú, eins og flestir vita, sagði Andrea ennfremur, er fólk farið að sitja með sína pípu í rólegheitunum niðri í miðbæ og jafnvel farið að selja eiturefni. Sjónvarp klukkan 21.20: „Wicker í Kaliforníu“ í sjónvarpinu klukkan 21.20 í kvöld verður sýndur annar þátturinn með „Wicker í Kaliforníu" en í þessum síðari þætti hittir Alan Wicker að máli ung hjón. Eiginmaðurinn er einn frægasti fegurðarlæknir Bandaríkjanna, Kurt Wagner. Hefur hann lagað konu sína til og endurskapað hana eftir þörfum. Einnig verður leitað álits einhverra sem búa í Beverly Hills á aðgerðum sem þessum. Þýðandi er Jón O. Edwald. Útvarp Reykjavík FOSTUDKGUR 26. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þuiur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Ingibjörg Þor- geirsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur Ilelga J. Hall- dórssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gerður“ eftir W.B. Van de Hulst. Guðrún Birna Hannesdóttir les þýðingu Gunnars Sigur- jónssonar (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Islensk tónlist. Kristinn Gestsson leikur Sónatinu fyrir píanó eftir Jón Þórarinsson / Rut Ing- ólfsdóttir og Gísli Magnús- son leika Fiðlusónötu eftir Fjölni Stefánsson/ Manuela Wiesler, Kolbrún Hjaltadótt- ir, Lovísa Fjeldsted, Örn Arason og Rut Magnússon flytja „ískvartett“ eftir Leif Þórarinsson. 11.00 „Ég man það enn“ Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. „Á Dvergasteini fyrir rúmum 80 árum“, kafli úr endurminningum Matthi- asar á Kaldrananesi; Þor- steinn Matthiasson skráði og les. 11.30 Morguntónleikar. Walter og Beatrice Klien leika fjórhent á pianó Valsa op. 39 eftir Johannes Brahms/ Janet Baker og Dietrich Fischer-Dieskau syngja lög eftir Felix Mend- elssohn. Daniel Barenboim leikur með á píanó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍODEGID_____________________ 15.10 Miðdegissagan: „Læknir segir frá“ eftir Ilans Killian. 20,00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- skrá 20.40 Á döfinni 20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir vinsæl dægurlög. 21.20 Whicker i Kaliforniu í þessum þætti hittir Alan Whicker ung hjón i Kali- forniu. Bóndinn er fegrun- arlæknir og endurskapar húsfreyju sina eftir þörf- um. Þýðandi Jón 0. Edwald. 21.50 Varúð á vinnustað Fræðslumynd um húðsjúk- dóma af völdum skaðlegra efna á vinnustað. Þýðandi: Freysteinn Gunn- arsson. Jóhanna G. Möller les (9). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Auréle Nicolet og Heinz Ilolliger lcika mcð sinfóniu- hljómsveit útvarpsins í Frankfurt Konsertante fyrir flautu, óbó og hljómsveit eftir Ingas Moscheles; Eli- ahu Inbal stj. / Alfredo Campoli leikur með Kon- unglegu fílharmóniusveit- inni f Lundúnum Fiðlukons- ert f D-dúr op. 61 eftir Ludwig van Beethoven; John Pritchard stj. Frönsk biómynd frá árinu 1966, gerð af Luis Bunuel. Aðalhlutverk Catherine Deneuve, Jean Sorel, Mich- el Piccoli og Genevieve Page. Sévérine er gift góðum manni, sem eiskar konu sina afar heitt. En hún er ekki fyllilega ánægð í hjónabandinu og tekur að venja komur sinar í vænd- ishús. Myndin er alls ekki við hæfi barna. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok. 17.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID 19.40 Á vettvangi. 20.00 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.30 „Ég man það enn“ (Endurtekinn þáttur frá morgninum). 21.00 Tollgæsla og fikniefna- smygl. Þáttur í umsjá Gisla Helga- sonar og Andreu Þórðardótt- ur. Rætt er við Kristin Ólafsson tollgæslustjóra, Bjarna Magnússon lögreglu- þjón á Seyðisfirði, Þorstein Hraundal lögregluþjón i Neskaupstað, Kristján Pét- ursson tollgæslustjóra á Keflavikurflugvelli, Guð- mund Gígju lögreglufulltrúa i fíkniefnadeild og Friðjón Þórðarson dómsmálaráð- herra. 21.50 Jascha Ileifetz leikur á fiðlu lög eftir ýmsa höfunda. Emanuel Bay og Brooks Smith leika með á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð og liíað. Svcinn Skorri Ilöskuldsson les endurminningar Indriða Einarssonar (41). 23.00 Djassþáttur. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. ^ 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM FÖSTUDAGUR Þýðandi Bogi Arnar Finn- 26. júni. bogason. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 22.00 Dagdrottningin (Belle de jour)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.