Morgunblaðið - 26.06.1981, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ1981
Vorum aðfá úrval
af itölskum húsgögnum
Leður sófasett
Roccocosófasett
Borðstofuborð og stóla
Sófaborö
Kómmóður
Símaborð
Roccocostóla á aöeins 1.450.
SmiÖjuvegi 6 sími hhðhh-
Kjörgarði Laugavegi 59, sími
16975
^7$
Furusmávörur
Nyjar
send-
ingar
í eldhúsið
6 stk. eggjabikarar kr.
Plattar fyrir heitt kr.
Puntuhandkl. Hengi frá kr.
Hnífaparahirsla kr.
115,-
Brauðkassi
Og ýmislegt fleira.
kr. 141.-
íbaðherbergið
WC rúllustatíf frá kr. 57,-
Sápustatíf frá
Glasastatíf frá
Skammel
Snagar frá
Handkl. Hengi
kr. 27.-
kr. 33.-
kr. 98.-.-
kr. 11.-L
kr. 78.-
J
9.Ýmislegt
.Hornhillur frá kr.
Furublómakassar
litlir frá kr. 26,-
Korktöflur frá kr. 72,-
Kollur kr. 161.-
Lítil furugróðurhús
fyrir blóm frá kr. 156-
Verkfæratöflur
frá kr.
Blaðagrindur — flösku-
statíf — kassettustatíf —
bekkir — hillur — borð-
dúkar — setjarakassar —
speglar með hillum —
kriddhillur — Tágavörur,
nýjar sendingar.
Alls konar körfur, litlar og
stórar strámottur.
78,-
Furuspeglar maroar
teg.frá kr. 143.-
Eitthvað fyrir alla
Opiö til kl. 8.
Vörumarkaðurinn hf.
Ármúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86-112
Páll Samúelsson og Elín Jóhannesdóttir eigendur Toyota-umboðsins,
Óttar Kjartansson formaður styrktarfélags lamaðra og fatlaðra og
Sigurður óiafsson sem mun aka bifreiðinni.
Styrktarfélagi lam-
aðra og f atlaðra
færður bíll að gjöf
í GÆR var Styrktarfélagi lam-
aðra og fatlaðra færð að gjöf
sérhönnuð bifreið til flutnings á
fötluðu fólki. Það voru Toyota-
verksmiðjurnar i Japan og
Toyotaumboðið hérlendis sem
gáfu bifreiðina. Hún nefnist To-
yota-Coaster. Bifreiðin er með 12
sætum og auk þess er í bifreið-
inni pláss fyrir tvo hjólastóla.
Á bifreiðinni aftanverðri eru
vængjadyr sem gengið er inn um.
Þak bifreiðarinnar hefur verið
hækkað þannig að hægt er að
ganga uppréttur í bifreiðinni.
Páll Samúelsson eigandi
Toyotaumboðsins á Islandi af-
henti bílinn Óttari Kjartanssyni
og kvaðst vona að hann kæmi í
góðar þarfir og gæti orðið til að
hjálpa til við flutninga á hreyfi-
hömluðu fólki. Flutti hann kveðj-
ur og árnaðaróskir frá Toyota-
umboðinu og einnig frá verksmið-
junum.
Óttar Kjartansson formaður
Styrktarfélags lamaðra og fatl-
aðra veitti eins og áður var getið
bílnum viðtöku og afhenti síðan
bílstjóra styrktarfélagsins, Sig-
urði Ólafssyni lyklana, en Sigurð-
ur hefur frá upphafi annast flutn-
inga á fötluðu fólki á vegum
Styrktarfélagsins. Þakkaði Óttar
Toyotaumboðinu og verksmiðjun-
um fyrir þessa „stærstu og glæsi-
legustu" gjöf sem félaginu hefur
borist og sagði að hún kæmi að
mjög góðum notum og væri eins
og best væri á kosið fyrir hreyfi-
hamlað fólk.
RAX.
Ilér á myndinni sést hvernig hægt er að koma lömuðum manni upp í
bílinn en pallurinn sem hjólastóllinn er á lyftist upp og inn í bílinn.
Grásleppan verk-
uð í fóðurbæti
Látrum. Rauóasandshrpppi. 25. júni.
ÓVENJULEGA gott veður hef-
ur verið hér undanfarna daga
og er nú spáð áframhaldandi
veðurblíðu, heimamönnum til
mikillar ánægju. Eftir að góða
veðrið kom hefur gróður tekið
vel við sér og má eiginiega
segja að menn sjái nú grasið
vaxa.
Sauðburði er lokið og gekk
hann vel. Mikið var um tví-
lembdar ær og líta lömbin vel
út.
Hrognkelsaveiðar eru tölu-
vert stundaðar hér og hafa þær
gengið vel að undanförnu.
Hrognin eru verkuð og seld, en
auk þess hirða sumir gráslepp-
una sjálfa og vinna hana í
fóðurbæti, sem kallaður er
melta. Siík vinnsla er þó enn á
byrjunarstigi, en hefur gefist
vel það sem af er og virðist hafa
góð áhrif á meltingu kýrpen-
ings.
Lélegir vegir eru það sem
aðallega hrjáir okkur heima-
menn, en segja má að þeir séu
ekki mönnum bjóðandi. Fólk
hefur ekki einu sinni geð í sér
til að aka út á Látrabjarg, en
telur að betra sé að geyma
bílana heima en að fara með þá
út á vegi og eiga það á hættu að
þeir skemmist. Minna hefur
verið um ferðamenn hér en oft
áður, sem ef til vill stafar af því
hve kalt hefur verið í veðri og
auk þess hefur slæmt ástand
vega örugglega eitthvað að
segja í þeim efnum.
— Fréttaritari.
Leiðrétting
ÞAU mistök urðu í grein um
heimsókn forseta íslands í Dala-
sjslu í Mbl. þ. 23. þ.m. að Eggert
Ólafsson, bóndi á Skarði á
Skarðsströnd, var sagður
Kristjánsson. Hlutaðeigendur
eru beðnir velvirðingar á þess-
um mistökum.