Morgunblaðið - 09.08.1981, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. ÁGÚST 1981
13
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR -HÁALEITISBRAUT 58 60
SÍMAR 35300&35301
Vegna mikilar eftirspurn-
ar eftir fasteignum á
Stór-Reykjavíkursvæð-
inu, óskum við eftir hús-
um og íbúöum af öllum
stærðum til sölu.
Sérstök eftirspurn er eftir
3ja—4ra herb. íbúöum í
Fossvogs-, Stóragerðis-
og Háaleitishverfi og
Vesturbæ. Okkur vantar
sérstaklega 3ja herb.
íbúðir við Kleppsveg eöa
við Sund, 2ja herb. íbúöir
í Hraunbæ og Breiðholti,
einbýlishús eöa raðhús í
Garðabæ.
Fasteignaviöskiptl
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurösson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimasími sölumanns Agnars 71714
Fasteignamarkaður
Fjárfestingarfélagsins hf
FURUGRUND FLUDASEL
1—2ja herb. falleg einstaklings- 5 herb. glæsileg endaíbúð á 3. hæö
íbúö. Nýjar innréttingar. í fjölbýlishúsi. 4 svefnherbergi, sjón
varpshol. Allar innréttingar nýjar
frá því í mars ’81. Mikiö útsýni.
HRAFNHOLAR
2ja herb. 65 fm falleg íbúð á 1.
hæð. Eldhús meö borökrók. Tengi
fyrir þvottavél á baöi.
MERKJATEIGUR
MOSFELLSSVEIT
2ja—3ja herb. falleg íbúð í fjölbýl-
ishúsi, með bílskúr.
ASPARFELL
3ja herb. ca. 100 fm falleg íbúö í
lyftuhúsi.
BERGÞORUGATA
Bílskyli.
BUGÐULÆKUR
— SÉRHÆÐ
160 fm falleg íbúö á 2. hæð í
fjórbýlishúsi. 4 svefnherbergi, ar-
inn. Stór bílskúr.
GNOÐARVOGUR
— SÉRHÆÐ
150 fm íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi.
Bílskúr með gryfju.
3ja herb. falleg íbúö á 3. hæö í
þríbýlishúsi. Búr inn af eldhúsi.
KRUMMAHOLAR
3ja herb. sérstaklega falleg íbúö á
jaröhæö í fjölbýlishúsi. Bílskýli.
GRETTISGATA
Tvær 2ja og 3ja herb. samþykktar
risíbúðir í góöu steinhúsi.
LANGHOLTSVEGUR
3ja—4ra herb. góð íbúð í kjallara í
tvíbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur.
LJOSVALLAGATA
3ja—4ra herb. íbúö á jaröhæö. Sér
hiti.
SPÍTALASTÍGUR
3ja herb. góö íbúö á 2. hæö í
timburhúsi.
EYJABAKKI - M/BÍLSKÚR
4ra herb. falleg íbúö á 3. hæö.
Mikið útsýni. Stór bílskúr meö
gluggum og öllum lögnum.
GAUTLAND
4ra herb. ca. 105 fm falleg íbúð á 1.
hæð. Stórar suöur svalir. Útsýni.
Tengi fyrir þvottavél og þurrkara á
baöi.
FULLBUIN EINBÝLIS- OG PA
HOFSVALLAGATA
130 fm mjög falleg sérhæð ásamt
tveim herb. í kjallara. íbúöin er öll
nýstandsett. Góður bílskúr.
SMÁÍBÚÐARHVERFI
Einbýlishús á einni hæö sem er um
100 fm aö grunnfleti ásamt 30 fm
bílskúr. Góöar innréttingar.
MELSEL
310 fm fokhelt tengihús á þrem
hæöum ásamt 60 fm bílskúrsplötu.
HRYGGJARSEL
250 fm fokhelt einbýlishús sem er
tvær hæöir og kjallari. Steypt
botnplata fyrir 60 fm bílskúr. Húsið
er til afhendingar strax.
EINSTÖK EIGN
120 fm fallegt einbýlishús á friösæl-
um og einum fallegasta útsýnisstað
i Reykjavik. Sundlaug. Falleg vel
ræktuö lóö. Stór bftskúr. Uppl. ekki
veittar í síma, aöeins á skrifstof-
unni.
Hrafnhólar
4ra herb. snyrtileg íbúö í góðu
standi.
Höfum til sölu fyrir Einhamar sf. fullbúin einbýlishús og parhús viö
Kögursel í Breiöholti. Áætlaöur afhendingartimi í apríl 1982.
í SMÍÐUM RADHUS — BLOKKARÍBÚDIR
Höfum til sölu raöhús og 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir viö Kambasel og
Kleifarsel. Raöhúsin seljast fokheld, fullfrágengin að utan og frágengin lóö.
íbúöirnar afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu, meö allri sameign
frágenginni, þar með talin lóö. Greiöslukjör á raöhúsum og blokkaríbúöun-
um eru 50% af kaupveröi, grelöist á 8 mánuöum. Eftirstöövar eru
verötryggöar skv. lánskjaravísitölu til allt aö 7 árum.
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR)
Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson
Einbýlishús til sölu
á Blönduósi
Til sölu er einbýlishús að Hólabraut 9, Blönduósi,
ásamt ófrágenginni geymslu og bílskúr. Frekari uppl.
í síma 95-4293 eða 95-4151.
Akureyri — Raðhús
Höfum til sölu nýlegt 100 fm endaraðhús með 30 fm
bílskúr viö Furulund á Akureyri. Falleg frágengin lóö.
Mikið útsýni. Ekki alveg fullbúið hús. Verð 750—
800.000.
A I — _ .. ,_ ■■ ^
cEignaval - 29277
Hafnarhúsinu’ Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson (20134)1
Önnumst kaup og sölu allra almennra
veðskuldabréfa og ennfremur vöruvíxla.
Getum ávallt bætt viö kaupendum á
viöskiptaskrá okkar.
Góö þjónusta. — Reyniö viðskiptin.
Venlliréfsi-
Atnrluiiliiriiiii
l^rkjntovni 12222
MhDBORG
fasteignasalan i Nyja btohustnu Reykjavik
Simar 25590,21682
Heima 52844 Jón Rafnar
Suðurbraut — Hafnar-
fjörður
3ja herbergja endaíbúö í fjöl-
býlishúsi. Vönduð eign, ný-
standsett sérþvottahús bft-
skúrsréttur. Verö 500 þús. útb
400 þús.
Bergstaðastræti
3ja herbergja ca. 80 ferm. á
hæð í tvíbýli. Sérinng., sérhiti.
Veðbandalaust. Verö 420 þús.
útb. 310.
Vantar eignir á söluskrá
2ja, 3ja, 4ra herbergja íbúðir og
einbýlishús og raðhús.
Guömundur Þórðarson hdl.
Fasteignasalan Berg,
Laugavegi 101, s. 17305.
Hellissandur
Einbýlish.hæð og ris, alls um
140 fm. (timburhús). Húsiö var
allt endurn. fyrir 3 árum og er í
góöu standi. Gott verð, ef
samið er strax.
Hverfisgata
Góð 3ja herb. íbúö á 2. hæð í
steinh. Verð kr. 350.000.
Seljendur
Óskum eftir öllum stæröum og
gerðum fasteigna á söluskrá.
Róbert Árni Hreiðarason hdl.
Sigurður Benedíktsson
Kvöld- og helgarsímí 15554
AUSTURSTRÆTI °pi16 'f3
FASTEIGNASALAN Kl. 1 O
AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920
2ja herb. — Þinghólsbraut
45 fm íbúð á jarðhæö í þríbýlishúsi.
íbúöin skiptist í stofu, svefnherb.,
eldhús og baö. Allt sér. Verð: 320
þús.
3ja herb. — Neshagi
90 fm á 1. hæö í blokk með herb. í
risi. íbúðin skiptist í tvær saml.
stofur, svefnherb., eldhús og bað.
Bílskúrsréttur. Verð: 590 þús.
3ja herb. — Kríuhólar
90 fm á 3. hæö. íbúðin skiptist í
góða stofu og hol, tvö stór
svefnherb., eldhús og baö. Góö
Einbýlishúsiö Laufás, Hellis-
sandi.
3ja herb. — Bjamarstígur
70 fm risíbúö á besta stað í
miöborginni. íbúöin skiptist í
stofu, 2 svefnherb., eldhús og
bað. íbúðin er öll panelklædd
og í mjög góöu standi.
3ja herb. — Bjarnarstígur
70 fm íbúö í kjallara mikið
útsýni yfir sundin. íbúðin skipt-
ist í tvö svefnherbergi, stofu,
eldhús og bað. Fallegur garöur
og góður staður. Verð 400 þús.
3ja—4ra herb. — Álfheimar
115 fm á 3. hæð í blokk ásamt
herb. í kjallara. íbúöin skiptist í
tvær saml. stofur, 2 svefnherb.,
eldhús og baö. Verð: 550—600
þús.
3ja—4ra harb.
Breiövangur Hafn.
100 fm íbúö á 2. hæð í blokk.
íbúöin skiptist í tvær samliggj-
andi stofur, 2 svefnherb., eld-
hús og baö. Þvottaherb. inn af
eldhúsi. íbúð í topp standi.
Laus. Verö: 570 þús.
Sérhæð — Efstasund
100 fm íbúö sem skiptist í 3
svefnherb., stofu, eldhús og baö.
Mjög snyrtileg eign. Skipti á stærri
eign í sama hverfi. Verð: 650 þús.
Parhús — Stórholt
150 fm á tveimur hæðum ásamt
bftskúr. Aö auki 40 fm óinnréttaö
ris. Mikiö endurnýjaö. Verð: 960
þús.
Raðhús — Melsel
310 fm fokhelt raðhús á 3 hæðum,
ásamt 60 fm bílskúr. Verö 680—
700 þús.
Einbýlishús
— Mosfellssveit
130 fm á einni hæö ásamt 35
fm bftskúr. Húsiö skiptist í 3
stofur, 3 svefnherbergi, stórt
baö og þvottahús. Glæsileg
eign. Verð 1 millj.
Einbýlishús
— Mosfellssveit
137 fm ásamt bftskúr, húsiö er ekki
fullkláraö, en íbúðarhæft. Stór
ræktuö lóö. Verö: 800 þús.
3ja herb. — Laugavegur
86 fm á 3. hæö mikiö útsýni yfir
sundin. íbúðin skiptist í tvær
saml. stofur, svefnherbergi, eld-
hús og baö. Mikið endurnýjuð.
Verð 390 þús.
I skiptum
5—6 herb. — Álfheimar
123 fm íbúö á 2. hæö. íbúöin
skiptist í 3 góö svefnherb. og eitt
lítiö, tvær samliggjandi stofur, eld-
hús og baö. Sameiginlegt þvotta-
hús fyrir fjórar íbúðir. Verö: 700
þús.
5 herb. — Engihjalli
110 fm á 1. hæð í fjölbýlishúsi.
Verö 550 þús. Óskar eftir skiptum á
svipaöri eign í Hafnarfiröi, ekki
noröurbæ.
Safamýri — Sigtún
Höfum kaupanda að sérhæö í
Safamýri meö bílskúr, skipti á
einbýlishúsi við Sigtún mögu-
leg.
Höfum fjársterkan kaupanda að
einbýlishúsi sem getur verið
þrjár íbúöir.
Höfum kaupanda að 3ja—4ra
herb. íbúö við Eyjabakka.
Vegna mikillar sölu undanfarið
vantar okkur allar stæröir og
gerðir eigna á Stór-Reykjavíkur-
svæöinu á skrá.
Eignir úti
á landi
Einbýlishús Oddabraut Þorláks-
höfn.
Einbýlishús Vogum Vatnsleysu-
strönd.
Einbýlishús Laufás Hellisandi.
Raðhús við Silfurbraut Höfn
Hornafirði.
Einbýlishús við Vesturgötu Akra-
nesi
360 fm iðnaðarhúsnæði á Akra-
nesi.
3ja herb. lúxusíbúö á Akureyri.
3ja herb. íbúð í blokk á Akranesi.
Sumarbústaöur —
Þingvöllum
35 fm sumarbústaöur í landi Miö-
fells.
Sumarbústaöur
í landi Möðruvalla í Kjós. 45 fm
bústaöur í smíöum, teikningar
fylgja.
Höfum einnlg sumarbústaðalönd.
LOÐIR
Vestri-Skógtjörn
Átftanesi
1200 fm byggingarlóð tilbúin til
byggingar.
Hegranesi 15 — Arnarnesi
1600 fm byggingarlóð.
Athugiö aö símar okkar
eru nú:
26555 — 15920
Sölustj. Jón Arnarr
Heimasimi 12855.
liOKm. (lunnnr Gndm. hdl.