Morgunblaðið - 29.08.1981, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 29.08.1981, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1981 2 7 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Kalifornía Piparsvöinn óskar eftir au-pair stúlku. tóbaksbindindi skilyröi. Rokk-aödáandi kemur ekki til greina. Öllum bréfum sem inni- halda mynd. veröur svarað, kemur til íslands í september til viötals Robert, 1236 Lago Vista Drive, Beverly Hills, Cal. 90210, U.S.A. Vinna erlendis Vinniö ykkur inn meiri peninga meö því aö vinna erlendis t.d. f USA, Kanada. Saudi-Arabíu, Venezuela o.fl. löndum, til skamms tíma eöa framtíöar- vinna. Okkur vantar verzlunar- fólk, verkamenn og faglært fólk. Nánari upplýsingar fást meö því aö senda nafn og heimilisfang ásamt 2 alþjóölegum svarmerkj- um, sem fást á pósthúslnu til. Overseas, Dept. 5032, 701 Was- hington, Street, Buffalo, N.Y. 14205, USA. Ath. allar upplýsingar frá okkur eru á ensku. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir sunnu- daginn 30. ágúst: 1. Kl. 10 Skarösheiöin (1053 m) Verö kr. 80.- Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar 2. Sveifluháls í Reykjanesfólk- vangi. Verö kr. 40.-. Farið veröur frá Umferöarmiö- stööinni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. Feröafélag íslands. Heimatrúboðiö Óðinsgötu 6a. Almenn samkoma á morgun sunnudag kl. 20.30. Allir velkomnir. Krossinn Æskulýössamkoma í kvöld kl. 20.30 aö Auöbrekku 34, Kópa- vogi. Allir hjartanlega velkomnir. < til sölu Til sölu Til sölu Drápuhliöargrjót (hellur) til hleöslu á skrautveggjum. Upplýsingar í síma 51061. húsnæöi : óskast Unga skólastúlku vantar herbergi f Hafnarfirði, trá og meö 1. sept. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Upplýs- ingar í sfma 51808. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast KARNABÆR Fossháls 27 — 110 Reykjavík óskar eftir íbúö handa starfsmanni. Helst sem næst miöbæ eða Hlemmi. Tvennt í heimili. Góö umgengni og öruggar greiöslur. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Upplýsingar veitir Þorgeir Guðmundsson skrifstofustjóri í síma 85055. íbúð — íbúö Siglufjörður Til sölu er á mjög góöum staö á Siglufirði efri hæö í tvíbýlishúsi. íbúöin getur veriö laus nú þegar. Upplýsingar í síma 12632 og 81729, Reykjavík. Vönduð 3ja herb. íbúð til leigu. Árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Vesturbær — 1844“. tilboö — útboö Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í þéttavirki fyrir aðveitu- stöö Akureyri. Útboö nr. RARIK-81015 Opnunardagur 6. október 1981 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma, þar sem þau verða opnuð aö viðstöddum þeim þjóðendum er þess óska. Útboösgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, og kosta kr. 100.- hvert eintak. Reykjavík 28.08. 1981 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð Tilboö óskast í aö byggja nýbyggingu viö Sundlaugar Reykjavíkur í Laugardal, 1. áfangi. Utboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö miöviku- dáginn 16. sept. nk. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 tilkynningar Auglýsing Rækjuveiðar innfjaröa á hausti komanda. Umsóknarfrestur til rækjuveiöa á Arnarfiröi, ísafjaröardjúpi, Húnaflóa og Axarfiröi á rækjuvertíðinni 1981 til 1982 er til 10. september nk. í umsókn skal greina nafn skipstjóra og heimilisfang, ennfremur nafn báts, umdæmisnúmer og skipaskrárnúmer. Umsóknir, sem berast eftir 10. september nk. veröa ekki teknar til greina. Sjávarútvegsráöuneytið, 26. ágúst 1981. M) VGERPLfjJ Fimleikar drengja veröa hjá Gerplu. Byrja 1. sept. Kennari Siguröur Sverrisson. Innritun í síma 74925 og 42015. _________________bilar__________________| Sérleyfis eða hóp- ferðabílar Til sölu: Benz 113B ’72, 42 sæti. Benz 309 ’78, 21 sæti. 6 cilindra vél, stórar hurðir aö aftan. Uppl. gefur Haukur Helgason hjá sérleyfisbíl- um Helga Péturssonar hf. Sími 72700 og 77602. Peugeot Disel árgerö 1979, til sýnis og sölu. Hafrafell hf., Vagnhöföa 7, sími 85211. óskast keypt Kvennaleikfimi verður hjá Gerplu í vetur aö Skemmuvegi 6. Góð aöstaða, sauna og hvíld. Kennari Guðrún Gísladóttir. Innritun í síma 74925 og 42015. kennsla Frá grunnskólum Akraness Kennarar mætiö þriöjudaginn 1. sept. kl. 13.30. Nemendur mæti í barnaskólanum föstudag- inn 4. sept. Kl. 0.9, 10 ára og eldri. Kl. 13, 6, 7, 8, og 9 ára. Þennan dag fá nemendur stundarskrár og uppl. um starfiö í vetur. GRUNDARSKOLI Ætlunin er aö Grundarskóli taki til starfa jafnskjótt og húsnæöiö verður t.b. til kennslu. Nemendur 7, 8 og 9 ára bekkja búsettir í hverfi Grundarskóla (innan Faxabrautar og gamla þjóðvegar) eiga aö mæta í Barnaskól- anum með jafnöldrum sínum föstudaginn 4. sept. kl. 13.00. Þá verður gengið endanlega frá skiptingu nemenda á milli skóla og gefnar nánari upplýsingar varöandi húsnæöismál Grundarskóla og skólahalds þar. Engar tilfærslur nemenda á milli skóla veröa leyföar á miðju skólaári, ef fyrirhugaðir eru flutningar aö eða frá Grundahverfi eru foreldrar beðnir um aö tilkynna þá sem fyrst og í síöasta lagi fyrir 1. sept. nk. Nýir nemendur tilkynnist fyrir sama tíma á sama stað, til skrifstofu barnaskólans virka daga kl. 0.9—11.30, sími 1938. Skólastjórar Kartöfluupptökuvél óska eftir að kaupa eöa leigja notaða kartöflu- upptökuvél sem pokar. Uppl. í síma 99-8318. Austurland Egilsstaðir—Fellahreppur Kjördæmisráö Sjálfstæöisflokksins í Austurlandskjördæmi boöar til almenns stjórnmálafundar í Vegaveitingum sunnudaginn 30. ágúst kl. 4 e.h. Ræóumenn: Matthías Á. Mathiesen og Sverrir Hermannsson. Stjórnin. Austurland Almennir stjórnmálafundir Alþingismennirnir Egill Jónsson og Sverrir Hermannsson boða til almennra stjórnmálafunda á eftirtöldum stööum: Bakkafiröi mánudaginn 31. ágúst kl. 8.30 e.h. Voþnaflröi þriöjudaginn 1. sept. kl. 8.30 e.h. Skjöldólfsstööum miövikudaginn 2. sept. kl. 8.30 e.h. Borgarfiröi fimmtudaginn 3. sept. kl. 8.30 e.h. Háisakoti, Jökulsárhlíö, föstudaginn 4. sept. kl. 8.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.