Morgunblaðið - 30.08.1981, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.08.1981, Blaðsíða 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1981 1 xjömu- | ípá FIRÚTURINN \Wím 21. MARZ-19.APRIL Varaðu þig á að veikjast ekki al of sterku fteði eða drykkju. Ef það liggur fyrir þðr að fjárfesta i félagi með ein- hverjum öðrum, láttu þá af þvi verða. W&' NAUTIÐ 20. APRlL—20. MAl Fjármálin eru ennþá helst til þokukennd. Sjðnvarpsgláp i kvöld er ekki fullneegjandi fyrir hin andlegu svið. Griptu þér Ijóðabók i hönd. TVÍBURARNIR WnS 21. MAl —20. JÚNÍ Það virðist vera að þú getir náð fram þvi besta i lifinu i dag. Spurningin er bara hvað þú vilt. Athugaðu biómynda- auglýsingarnar. yjé KRABBINN <9* 21. JÚNl-22. JÚLl Þú verður aliur (öll) á iði i dag og sennilega alveg ger- samlega óþolandi þegar liða tekur á kvöldið. Reyndu að taka þvi rólega og slappa af. LJÓNIÐ g7i^23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú verður sennilega of þreytt(ur) til að þiggja nokk- ur heimboð i kvöld. Astæðan fyrir þessari þreytu er mikið álag 1 dag. f®' MÆRIN W3)l 23. ÁGÚST-22. SEPT. Lífið er vín og rósir. Þú kemst að þvf i kvöld. Sér- staklega þvi fyrrnefnda. Haltu samt peningunum i vasanum en skemmtu þér vel. VOGIN 23.SEPT.-22.0KT. Hægur og rólegur dagur i dag. Láttu það andlega hafa yfirhöndina og hættu við all- ar likamlegar áreynslur. Þér liður best þannig. óvæntir gestir i kvöld. Bfddu samt ekki eftir að þeir birtist. Rí] DREKINN 0h5l 23.OKT.-21. NÓV. Andstæða kynið veldur þér einhverjum hugarórum i dag. Engin meiriháttar vandamál i augsýn. Iiifj BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21.DES. Forðastu öll rifrildi f dag. Þú myndir tapa á þeim. Þú þarfnast hvildar og hress- ingar og breyttrar vinnutil- hógunar. STEINGEITIN 22. DES.-19.JAN. Varaðu þig á að eyða of miklum tima i félagsiifið. Sálarfriður þinn byggist mikið á þvi í dag að þú ræðir málin við einhvern nákom- inn. Htjjt VATNSBERINN Ua^f 20. JAN.-18.FEB. Fortfðin á hug þinn allan f dag. Láttu hana samt ekki gleypa þig, alveg sérstaklega ef þú skyldir skammast þfn fyrir hann. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Ef það væri ekki sunnudagur i dag. væri þetta kjörinn dagur eftir öiium sólarmerkj- um að dæma, fyrir hagstæða verslunarleiðangra. Þú ert bara óheppin(n) en reyndu að heimsækja einhvern vin » OFURMENNIN V ,W. M3 'Vt l' 1 .lÓSKA .. .. .S'i — r— r- "I "I'IV . a trs, .. — TOMMI OG JENNI vr wz' ) VtoíMmi// SMÁFÓLK I'inn hcimski hundur urraði að mér! Ék er viss um aö hann heíur ekki meint neitt með því... Ja, mér finnst hann ekki þurfa að vera alltaf svona hundóána'Kður! iiiliiliiiiiiiiiiiiiiliilaialiiiiiiUiailiiliiiillii-iiliiiiiliiiÍÍiÍÍÍIÍiÍKÍiiÍÍiiiiÍÍiiiÍÍHÍHÍIiiÍiÍÍHÍHÍHÍHljjlijÍÍÍljÍÍÍÍiglÍÍjHÍÍiijÍljjgÍÍÍjjjÍjSÍÍÍjjÍHÍHÍjjÍjjjljjjÍÍÍÍ; BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er einn meginókostur við spilaþrautir að þær eru þrautir! Einn er sá vandi sem menn þurfa að leysa við græna borðið — hvort spilið sem þeir eru að spila sé yfirhöfuð nokkur vandi. En ef spil hefur náð þeim met- orðum að komast á síður dagblaðs þá er þetta vanda- mál úr sögunni. Það er fyrir- fram gefið að spilið er vanda- samt. Þess vegna er jafn auðvelt að spila eftirfarandi spil rétt „á pappírnum", eins og að klúðra því við spiiaborðið. Norður s K952 h ÁKD t KD84 I 52 Suður s ÁD7 h - t Á76 -1 ÁKG7643 Suður spilar 6 lauf og fær út hjartagosa. Hvert er vanda- málið? Það er auðvitað aðeins ein lega sem getur sett þetta spil í hættu, nefnilega að vestur eigi D1098 í laufinu. Norður s K952 h ÁKD Vestur t KD84 Austur s G83 1 52 s 1064 h G109 Suður h 8765432 t G32 s ÁD7 t 1095 I D1098 h - I - t Á76 I ÁKG7643 Lykilspilamennskan er að trompa útspilið. Það er engin þörf á niðurkasti, en það gæti komið sér vel að stytta tromplengdina. Laufás leiðir trompleguna í ljós. Nú er markmiðið að skaðspila vest- ur í trompinu. Allir hliðar- slagirnir eru teknir og hjört- un tvö trompuð. í þriggja spila lokastöðu á suður KG7 í laufi, en vestur D109. Nú er smáu trompi spilað og vestur er skaðspilaður. Ef þú rannsakar spilið þá muntu sjá að þessi staða næst aldrei fram nema með því að trompa útspilið. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Það sem háir hinum efni- lega sænska alþjóðameistara Harry Schiissler einna mest er hve friðsamur hann er. I 24 skákum sem hann hefur teflt hér á landi hefur hann t.d. gert 20 jafntefli. í þessari stöðu sem kom upp á Olymp- íumótinu á Möltu í vetur var hann of fljótur á sér að bjóða jafntefli í skák sinni við Murei frá ísrael. Schússler hafði hvítt og var í miklu tímahraki. Jafnteflið þáði Murei að sjálfsögðu, því að ef betur er að gáð á hvítur mát í fjórum leikjum: 67. g4+ — Kh4, 68. Hh3+! - Kxh3, 69. Df3+ - Kh4, 70. Dg3 mát. Félagar Schússlers í sænsku sveitinni rifu í hár sitt og skegg, því að skákin var tefld í síðustu umferð og ef þessi skák hefði unnist hefðu Svíar verið á meðal tíu efstu sveitanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.