Morgunblaðið - 11.09.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.09.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1981 7 Þakkarávarp Ég þakka af hjarta öUum þeim, sem glöddu mig og heiöruöu á 75 ára afmæli mínu þann 8. sept. síðastliðinn, með návist sinni, gjöfum og skeytum. Garðar Svavarsson. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmnmmmmmmmmmmmmm Þakkir Innilega þakka ég öllum þeim, sem heiðruðu mig á 75 ; ára afmæli mínu 3. september sl. með heimsóknum, gjöfum og skeytum. | Grímur Ögmundsson. Fáksfélagar Geldinganesiö veröur smalaö laugardaginn 12. september. Hestar veröa í rétt kl. 13.00. Bílar veröa á staönum til flutnings á hestum í Saltvík og á Ragnheiöarstaöi. Eins geta menn flutt hesta sína sjálfir. Þeir, sem eru meö hesta á Blikastööum, fá bílaflutning á hestum kl. 10 laugardaginn 12. sept. Síöasta smölun í Geldinganesi aö sinni. Þeir, sem voru meö hesta á Ragnheiöarstööum sl. vetur hafi samband viö skrifstofuna nú þegar. Vetrarfóðrun Nokkur pláss eru laus í hesthúsum okkar í vetur. Tryggiö ykkur pláss strax. Á Ragnheiðarstöðum veröa hestar haföir á fjóörun í vetur og munu þeir ganga út og inn, og veröur þeim gefiö eftir þörfum. Ath.: Pantiö tímanlega. Hestamannafélagið Fákur. Sumarhús Þeir sem hugsa sér aö reisa sumarhús næsta vor ath. Viö afhendum sumarhús á ýmsum byggingarstigum af þrem stæröum. Viö getum útvegaö lóöir á góöum staö. Hagstætt getur veriö aö taka grunn í haust. Hafiö samband sem fyrst. Rangá hf., sími 99-5859. Frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík Undirbúningsdeild hefst mánudaginn 14. september. Nemendur mæti kl. 8 f.h. Enn er rúm fyrir nemendur á 1. og 2. stig skólans og tekiö á móti umsóknum. Nemendur, sem ætla aö setjast í 3. bekk eru beönir aö ítreka umsóknir og hafa samband viö skólann. Nýir nemendur sendi tilskilin vottorö. Skólastjóri. leicfari „Reykjavík er hnignandi höfuðborg” — GuðmumJur J. Guðmundssotv sfþtngismaðut á réðstsfnu um stvhmumál Rsykjavðiur Þau ummæli Guömundar J. Guömundssonar, þingmanns Reykja- víkur og formanns VMSÍ, er hann viöhafði á ráöstefnu um atvinnumái höfuöborgarsvæöisins, „að Reykjavík væri hnignandi höfuöborg ", nú eftir 3ja ára borgarstjórnarforystu Alþýöubandalagsins, hljóta aö vekja ugg í brjósti. En hvaö aöhefst þessi þingmaður á líðandi stund til þess aö rétta hag sveitarfélags síns og umbjóðenda? Atvinnumál höfuðborgar- svæðisins Hér á eftir fer orðrétt- ur leiðari úr faxritinu „Frjáls verzlun“: „Atvinnumál Reykja- víkur <>k höfuðborKar- svæðisins i heild hafa verið til umfjöllunar á tveimur ráðstefnum. sem haldnar vuru i sumar að frumkvæði at- vinnumálanefndar ReykjavikurhurKar ok Samtaka sveitarfélaKa á höfuðburKarsvæðinu. A annarri þeirra kumst furmaður Verkamanna- samhands tslands. Guð- mundur J. Guðmunds- sun. alþinKÍsmaður. svu að orði. að Reykjavik væri hnÍKnandi höfuð- hurK. Vekja ummæli hans að sönnu athyKÍi þeKar haft er í huKa að nú fer að ijúka kjörtima- hili vinstrimeirihlutans i hurKÍnni undir forystu flukksbræðra Guðmund- ar J. Guðmundssonar. beir sem komnir eru nokkuð til ára ok fyÍKzt hafa með málefnum Reykjavíkur muna tím- ana tvenna. brúunin, sem við hlasir. rennir úneitanleKa stuðum und- ir fullyrðinKU þinK- mannsins. Á árum áður var markvisst unnið að öfluKri uppbyKKÍnKU uk stækkun burKarinnar sem Kerði atvinnufyrir- ta'kjum kleift að byKKja yfir starfsemi sína ok hasla sér völl á sivax- andi markaði. Einstakl- inKarnir áttu þcss kust að festa sér bú i nála'KÖ við þessi atvinnutæki- færi ok ráða bút á þeim vanda í húsnæðismálum, sem við blasti á striðsár- unum ok fyrst cftir úfriðinn þeKar aðstreym- ið til borKarinnar hafði verið i hámarki. ÖfluKt átak var Kert í umhverf- ismálum með KatnaKcrð- arframkvæmdum ok ræktun borKarlandsins. RafvæðinK «K hitaveita voru tákn þcirra tíma.“ Ótæk vinnubrögð „En hvernÍK er sú mynd, sem auKum okkar mætir nú? Það heyrir soKunni til að IMum i Reykjavik sé úthlutað til atvinnufyrirtækja ef frá er talin viðleitni núver- andi borKaryfirvalda til að styðja KRON uk Sam- handiö i súkn þeirra inn á Reykjavíkurmarkað. I>>ðaframN*ð fyrir íhúð- arhúsnæði hefur vcrið i aÍKjöru láKmarki þannÍK að varla tekur að minn- ast á það. ótækt punkta- kerfi i lúðaúthiutunum útilokar fúlk á hezta aldri frá þvi að kuma til álita þeKar verið er að ráðstafa þessum örfáu íbúðarhúsaiúðum, þar sem nokkrir tuKÍr um- sækjenda eru um hvern hita. Vaxtarbruddurinn í Reykjavík. unjfa fúlkið «K þeir sem eru að náÍK- ast miðjan aldur, verða að leita annað til að fá úskum sínum um varan- leKar iausnir i húsna'ð- ismálum fullna'Kt. Á meöan þessu fer fram verður hlutverk LeÍKjendasamtaka þunKamiðja í umra'ðu um húsnæðismái i hufuð- hurKÍnni. Krafan um fleiri leÍKUÍbúðir í cíku burKarinnar ok auknar aðKerðir í byKKÍnKU íhúðarhúsna-ðis á félaK-s- leKum Krundvelli er kjarninn i málfiutninKÍ meirihlutaflokkanna i borKarstjúrn. FélaKsIeK vandamál einstæðra ma'ðra uk daKvistar- stofnanir auk málefna aldraðra eru síðan mái númer tvö «k þrjú. EnK- inn áhyrKur aðili Ketur hurft framhjá erfiðleik- um, sem þessir samfé- laKshúpar eÍKa við að stríða. sízt úfremdar- ástandinu i hjúkrunar- málum aldraöra. En borKarfulltrúar uk aðrir borKarhúar meKa ekki verða svo uppteknir af þessum úrlausnarefnum. þú að brýn séu. að þeir taki ekki eftir þvi að uppistaðan fyrir eðlileKU «K heilbrÍKÖu borKar- samfélaKÍ er að skriða undan þeim.“ Aflvakinn í lífi borgar „I málefnum Reykja- vikurburKar duKar ekki lenKur þessi einþa-tta áherzla sem öll beinist að svokallaðri „vanda- málapólitík" «k útitafii á Bernhöftsturfu. Ábyrjfir borKarstjornar- aðilar verða að Kera sér Krein fyrir að aflvakinn í lífi borKar «k þj<>ðar er i arðsömum athöfnum. traustu atvinnulífi sem fái viðunandi skiiyrði til að dafna. með því að tryKKja atvinnuöryKKÍ hurKarbúa <>k dæla víta- minum i efnahaKslif landsmanna. Eftir tvær ráðstefnur um atvinnu- mál höfuðborKarsvæðis- ins, þar sem veruleKrar svartsýni Ka'tti. a'ttu fur- ystumenn Reykjavikur að taka sík saman i andlitinu <>k horfast i auKU við mál málanna. Varnaðarorð alþinKÍs- mannsins Guðmundar J. Guðmundssonar ýta ef tii vill við þeim. En hvað skyldi annars sá áKæti þinKmaður Reykjavikur vera að aðhafast til að rétta haK hinnar hnÍKn- andi höfuðburKar?“ Sjómannafélag Reykjavikur: Ríkisstjórnin standi við lof- orð um tryggingu kaupmáttar AÐALFUNDUR Sjómannafé- lags Reykjavíkur samþykkti á aðalfundi, sem haldinn var þann 31. ágúst sl., tillögu um að fullur þungi yrði lagður á að ríkisstjórnin standi við loforð um tryggingu kaup- máttar almenns launafólks. Tillagan er svohljóðandi: „Aðalfundur Sjómannafélags Revkjavíkur 1981 samþykkir að ieggja fullan þunga á fyrri kröfur sínar um að ríkisstjórn- in, stuðningsmenn hennar á Alþingi og aðrir sem þar eiga sæti, standi við loforð sín um að tryggja kaupmátt almenns launafólks miðað við samning- ana frá 1977, um vaxandi launa- jöfnuð og um fordæmingu á afskiptum ríkisstjórnar og Al- þingis af kjarasamningum. Þetta vilja sjómenn styðja. Kaupmáttur lægri launa verður að hafa algjöran forgangsrétt og síðan verður að stefna að aukn- ingu kaupmáttar alls almenn- ings um leið og unnið verður að félagslegum umbótum. Þær ríkisstjórnir, sem ítrekað brjóta öll sín helstu boðorð og kosningaloforð, glata stuðningi og virðingu allra launþega." [7] HLLiBERT Frönsku baöher- bergisáhöldin í úrvali nýkomin. Ég er KORNI! Skólarúnnstykkió frá Handverks bökurunurn íl A&B BAKARllÐ Dalboul 1 ÁLFHEIMABAKARl Allheonum 6 ARBÆJARBAKARI Holabc 9 BAKARAMEISTARINN SUÐURVERI BAKARINN LEIRUBAKKA HLÍÐABAKARl LeoubakKa 34 SKattabiið 2* HANDVERKSBAKARAR BAKARIIÐ AUSTURVERI Haaieiiisbraui 68 BERNHÖFTSBAKARÍ Bergsiaðascaeli 14 BREIÐHOLTSBAKARI BJORNSBAKARI GRfMSBÆ Eislaiaodi ?6 kOkubankinn Miðvangi 41 Halnarfirði KÖKUVAL Laugarasvegi i MIÐBÆJARBAKARi BRIDDE HMIeitisbraul Sfl 60 SNORRABAKARI Hverfisgotu 61 Halnarlirði ÞÓRSBAKARI Borgarboltsbraul 19 Kðpavo?1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.