Morgunblaðið - 11.09.1981, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1981
Reikað um í sólinni
(En vandring i Sotan)
Sænsk kvikmynd gerð ettir skaid-
sögu Stig Claessons
Leikstjóri: Hans Dahlberg. Aóalhlut-
verkin leika Gösta Ekman og Inger
Lise Rypdal.
Sýnd kl. 7 og 9.
Harðjaxlar
(Los Amigos)
Sími50249
Hvað á að gera
um helgina?
Skemmtileg og raunsönn litmynd Irá
Cannon Productions. í myndinni eru
lög meö The Shadows, Paul Anka,
Little Richard, Bill Hailey, Bruse
Chanel o.fl.
Sýnd kl. 9.
aÆMRBlP
1 Sími50184
Reykur og bófi
snúa aftur
Ný mjög fjörug og skemmtileg
bandartsk gamanmynd. Framhald af
samnefndri mynd sem var sýnd fyrir
tveimur árum viö miklar vinsældir
Aöalhlutverk: Burt Reynolds.
Sýnd kl. 9.
Hækkaö verö.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Joseph Andrews
An epic love story
in which everyone
has a great role
and a big part!
Fyndin, fjörug og djörf litmynd, sem
byggö er á samnefndri sögu eftir
Henry Fielding
Leikstjóri: Tony Richardson.
Aöalhlutverk:
Ann-Margret, Peter Firth.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
lalenskur texti.
Gloria
Æsispennandi ný amerísk úrvals
sakamálakvikmynd í litum. Myndin
var valin bezta mynd ársins í Feneyj-
um 1980. Gena Rowlands, var út-
nefnd til óskarsverölauna fyrir leik
slnn í pessari mynd.
Leikstjóri: John Cassevetes. Aöal-
hlutverk: Gena Rowlands, Buck
Henry, John Adames.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Hækkaö verö.
IniiláuNtidMkipfi
leiá til
lánNtiáNkipln
'BÚNAÐARBANKI
' ÍSLANDS
salur
19
Hugdjarfar stallsystur
Hörkuspennandi og bráöskemmtileg
ný bandarísk litmynd, um röskar
stúlkur í villta vestrinu. Leikstjóri.
Lamount Johnson. íslenskur texti.
Aöalhlutverk: Burt Lancester, John
Savage, Rod Steiger.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Lili Marleen
Blaöaummæli. „Heldur
áhorfandanum hugföngnum frá upp-
hafí til enda."
Sýnd kl. 3. 6, 9 og 11.15.
Síöustu sýningar.
■P áhorfandani
W ha,i
I s
LLi
000
Spennandi og viö-
SpegilDrOI buröarík ný
jNAlensk-amerísk llt-
Pjpjmynd, byggö a
e,tir A9a,ha
Jr^\
cftKfiís
Mirmr
Christie Meö hóp1
af úrvals leikurum.
Sýnd 3.05, 5.05,
7.05, 9.05 og 11.15. |
Fjörug og skemmtlleg, dálítiö djörf
ensk gamanmynd í lit meö
Barry Evans og Judy Geeson.
íslenskur tsxti. salur
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 'o» 11.15.
Ný og spennandi geimmynd. Sýnd í
Dolby Stereo. Myndin er byggö á
afarvinsælum sjónvarpsþáttum í
Bandaríkjunum.
Leikstjóri: Robert Wise.
Sýnd kl. 5 og 9.15.
Svik að
leiðarlokuml
Hörkuspennandi
mynd byggö á
sögu
Alistair MacLean.
Sýnd kl. 7.15.
Bönnuö innan 12 ára.
V.
SÞJÓDLEIKHÍISIfl
Tónleikar og danssýning
listamanna frá Grúsíu á vegum
MÍR í kvöld kl. 20.
Andspænis erfiöum degi
Franskur gestaleikur
(að mestu látbragösleikur)
laugardag kl. 20.
Sala aögangskorta stendur yfir.
Miðasala 13.15—20.
Sími 11200.
JÓI
eftir Kjartan Ragnarsson
frumsýn. laugardag uppselt.
2. sýn. sunnudag uppselt
Grá kort gilda.
3. sýn. miövikudag kl. 20.30.
Rauö kort gilda.
4. sýn. fimmtudag kl. 20.30
Blá kort gilda.
ADGANGSKORT
Sala aögangskorta sem gilda á
5 ný verkefni vetrarins stendur
enn yfir.
AOEINS ÖRFÁIR SOLUDAGAR
EFTIR.
Miðasala í lönó kl. 14—20.30.
Sími: 16620.
Sfyttot
S' Grýlurnar
ki. io—3 sjá um fjörið
Jón Axel sér um diskótekið.
Fólskubragð
Dr. Fu Manchu
Bráóskemmtileg. ný, bandarísk
gamanmynd í litum.
Aöalhlutverkiö leikur hínn dáöi og
frægi gamanleikari:
Peter Sellers
og var þetta hans næst síöasta
kvikmynd.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Lokahófið
JACK LEMMON
ROBBY BENSON
LEEREMICK
.Tribute" er stórkostleg Ný, glæsi-
leg og áhrifarík gamanmynd sem
gerir bíóferö ógleymanlega. Jack
Lemmon sýnir óviðjafnanlegan leik.
Mynd sem menn veröa aö sjá. segja
erlendir gagnrýnendur.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkaö verö.
r
RHD G
c^ja
ERMETO
háþrýstirör og tengi
Atlas hf
Grófinni 1. — Sími 26755.
Pósthólf 193. Reykjavík.
laugarás
E
Im m Símsvari
32075
Ameríka
Ófyrirleitln. djörf og spennandi ný
bandarísk mynd sem lýsir því sem
.gerist" undir yfirþoröinu í Ameríku.
Karate-nunnur, topþlaus bílaþvottur,
Punk Rock, karlar fella föt, þox
kvenna, o.fl., o.fl.
islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Fiskbúð
Tilboð óskast í fiskbúð í nágrenni Reykjavíkur.
Búðin er í fullum rekstri.
Upplýsingar í síma 99-4570 eða 99-4357.
Klúbbur NEFS
í Félagsstofnun Stúdenta opnar í kvöld
Jakob Magnússon: maðurinn með tónlist framtíðar-
innar vígir Ný-Eflda Félagsstofnun Stúdenta, NEFS
tónlistarstaö framtíöarinnar. Er annaö við hæfi?
í kvöld: Jakob Magnússon og Alan Howarth —
gestur: Bubbi Morthens
laugardag 12.09: Þeyr og Tappi Tíkarrass
sunnudag 13.09: Jakob Magnússon og Alan Howarth
— gestur kvöldsins Bubbi Morthens.
föstudag 18.09:Purkur Pillnikk og Q4U
iaugardag 19.09: Þursaflokkurinn
föstudag 25.09: Þursaflokkurinn og Exodus
laugardag 26.09: Box
Klúbbur NEFS opnar kl. 21 og er opinn til kl. 01. En
lifandi tónlistarflutningi lýkur um 23.30.
S ATT / Jass vakning