Morgunblaðið - 11.09.1981, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1981
t
Dóttir okkar og dóttursonur,
JÓNA AUÐUR GUOMUNDSDÓTTIR
og VIKTOR SIGURDSSON,
Heiöarhrauni 15, Grindavik.
sem létust af slysförum 5. sept., verða jarösungin laugardaginn 12.
sept. kl. 14.00 í Grindavíkurkirkju.
Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna,
Bjarney Jóhannesdóttir, Guömundur Haraldsson.
t
Ástkær eiginmaöur minn,
BJÖRN GRÉTAR ÓLAFSSON,
Kirkjubraut 8, Innri-Njarövík,
lést af slysförum þriöjudaginn 8. september.
Jaröarförin auglýst síöar.
Fyrir hönd vandamanna,
Þóra Jónsdóttir.
Minningarorð:
Karólína Guð-
mundsdóttir - vefari
Fædd 29. apríl 1897.
Dáin 29. ágúst 1981.
Karolína Guðmundsdóttir, vef-
ari, er látin, 84 ára að aldri. Hún
var góður fulltrúi genginnar
kynslóðar, þeirra er bjuggu yfir
þeirri lífskúnst að takast á við
lífið í hinum ýmsu myndum, hika
hvergi, skipuleggja, íhuga og
sigra. Hún var dugmikil og einörð
kona, er hvergi fór í launkofa með
skoðanir sínar, hver sem viðmæl-
andinn var. Hún auðgaði umhverfi
sitt með lífsorku sinni.
Bernsku sína átti hún í Gríms-
nesinu. Hún var fædd að Þórodds-
stöðum og voru foreldrar hennar
Sigurveig Einarsdóttir og Guð-
mundur Jónsson. Árið 1912 flutt-
ust þau hjón ásamt þremur börn-
um sínum til Reykjavíkur. Reisti
Guðmundur Þóroddsstaði við
Hafnarfjarðarveg, er þá var stór-
hýsi og bú, er enn i dag talar sínu
máli um stórhug og dugnað fjöl-
skyldunnar. Verkmenningin á
æskuheimili Karólínu fylgdi henni
alla tíð.
Árið 1923 giftist Karolína Ein-
ari S. Jóhannessyni, vélstjóra.
Hann lést árið 1966. Einar og
Karolína voru mjög samhent og
var sambúð þeirra einkar farsæl.
Þau eignuðust tvo syni, Guðmund
og Jóhannes, sem báðir eru verk-
fræðingar, og valinkunnir menn.
Einnig ólu þau hjón upp fóstur-
dóttur, Guðrúnu Þórðardóttur,
Sumir versla dýrt —
aðrir versla hjá okkur.
Okkar verð eru ekki tilboð
heldur árangur af
hagstæðum innkaupum
FULL borð af
nýjum ferskum
kjötvörum
Kinda 'JQ.PO
hakk Ly
5 kjúklingar
í poka a o.oo
------ "yQ pr-kg.
Kinda Q^T.OO AÐEINS
blrff ^^prJtg_______
Nautahakk Unghænur
5kg.CQ.50 ^Q.50
Pr-kg- J/g/A pr.kg.
Opið á laugardögum
frá kl. 9 - 12.
É
AUSTURSTRÆTI 17 STARMÝRI 2
+
Móöir okkar, tengdamóöir og amma,
GUÐLAUG JÓHANNESDÓTTIR,
dömuklæöskeri,
Ljósheimum 22,
sem andaöist 3. sept. í Borgarspítalanum veröur jarösungin frá
Fossvogskirkju, 11. sept. kl. 16.30.
Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Hjartavernd.
Viðar Hjólmtýsson, Fríöa Einarsdóttir,
Reynir Gunnar Hjólmtýsson, Anna Charlesdóttir.
Jensína Hjólmtýsdóttir, Jón Þ. Einarsson
og barnobörn.
t
Systir okkar,
ANNA SIGURDARDÓTTIR,
óöur aö Hellubraut 6, Hafnarfiröi,
lést í Cleveland, Ohio, miövikudginn 9. sept.
Systkinin.
+
PÉTUR SUMARLIDASON
kennari.
veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 15. september
kl 13 30' Guörún Gísladóttir,
Gísli Ól. Pétursson,
Bjarni B. Pétursson,
Vikar Pétursson,
Pétur Örn Pétursson,
Björg Pétursdóttir.
+
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og
útför
PÁLS GÍSLASONAR,
Aöalbóli.
Sérstakar þakkir til starfsfólks A-4 Borgarspítalanum fyrlr einstaka
umönnun.
Eiginkona, börn og systkini hins lótna.
+
Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför
fööur okkar, tengdafööur og afa,
SIGURBERGS SIGURBERGSSONAR,
Laugateigi 4.
Guörún Sigurbergsdóttir,
Haraldur Sigurbergsson,
Anna Sigurbergsdóttir,
Tómas Símonarson
og barnabörn.
+
Þökkum innilega auösýnda samúö við andlát og útför fööur okkar,
tengdaföður, afa og langafa,
JÓNS BERGÞÓRS JÓNSSONAR,
Leifsgötu 28.
Laurentze Johanne, Jóhann Helgason,
Sigurður Jónsson,
Kristbjörg Jónsdóttir, Póll Jörundsson,
Paula Jónsdóttir, Póll Guönason,
Elise Larsen,
Jón Jónsson, Hjördís Guðmundsdóttir.