Morgunblaðið - 11.09.1981, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.09.1981, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR II. SEPTEMBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ölafsvík Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið í Ólafsvík. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6243 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. Aðstoðarmann- eskju vantar í mötuneyti Menntaskólans aö Laug- arvatni. Upplýsingar í síma 99-6170 frá kl. 19 næstu daga. Sendisveinn óskast til starfa. Gluggasmiöjan, Síöumúla 20. Vinna Vanar stúlkur vantar til vinnu í pökkunarsal. Húsnæði. Upplýsingar hjá verkstjóra. Sími 94-3612. Hraðfrystihúsið hf., Hnífsdal. Hótel Borg — Birgðavarsla Okkur vantar ábyggilegan starfsmann til birgðavörslu. Þarf aö geta hafið störf fljót- lega. Uppl. hjá hótelstjóra Hótel Borg. Aðstoðarmann vantar í bakarí. Framtíöarstarf. Uppl. í síma 41588. Stýrimann vantar á 75 tonna línubát. Upplýsingar í síma 8062, Grindavík. Símavarsla Óskum eftir aö ráöa starfskraft til símavörlsu og vélritunar. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Bílaborg Smiðshöfða 23, s. 81299. Starfsmaður óskast Óskum aö ráða starfsmann í verslun vora að Grensásvegi 11. Frekari uppl. veittar á skrifstofunni á mánu- dag og þriðjudag kl. 4—6. Atvinna oskast 19 ára stúlka meö verzlunarpróf, óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 77796. Þvottahús Landakotsspítala óskar aö ráöa þvottamann í afleysingar. Getur orðiö um fast starf aö ræöa. Uppl. gefur forstööukona í síma 31460. Þvottahús Landakotsspítala, Síðumúla 12. Hjúkrunar- fræðingur Hjúkrunarfræöingar óskast nú þegar til starfa viö Sjúkrahús Vestmannaeyja. Hús- næöi og fleiri hlunnindi í boöi. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Húshjálp Óskum eftir manneskju til heimilisaðstoöar í vetur. Vinnutími fyrir hádegi. Uppl. í síma 40739 eftir kl. 7. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast á skrifstofu, vinnutími kl. 13—17, til vélritunar, sjá um innheimtu og fl. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 17. þ.m. merkt: “Byggingavörur — 7610.“ Skrifstofustarf Starfsmaöur, vanur vélritun, óskast í hluta- starf. Daglegur vinnutími kl. 1—5. Umsóknir sendist skrifstofu BSRB, Grettis- götu 89, fyrir 20. september. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja. Útkeyrslustarf Heildverzlun óskar eftir reglusömum manni til lager og útkeyrslustarfa. Tilboö sendist Mbl. fyrir nk. mánudag merkt: „útkeyrsla — 7609“. Kona óskast til afgreiðslustarfa V? daginn kl. 1—6. Upplýsingar milli kl. 14.00 og 18.00 í dag. Verslunin Vísir Laugavegi 1, Reykjavík Viljum ráða eftirtalið starfsfólk Starfstúlku á peningakassa, vaktavinna. Konu á 8 tíma dagvakt. Konu á 4ra tíma dagvakt. Konu til eldhússtarfa, vaktavinna. Uppl. í síma 37737 og 36737. Múlakaffi “ EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Fimleikafélagiö Björk Innritun nýrra nemenda, auk frúarleikfimi og drengjaflokks, er þriðjud. 15. sept. '81 milli kl. 18—20 í síma 51385. Eldri umsóknir vinsamlegast endurnýjaðar. Eldri nemendur mætiö laugardaginn 12. sept. ’81 í íþróttahúsinu viö Strandgötu. A og B flokkur kl. 9.00, C, D og E flokkur kl. 10.30. Stjórnin Veiðibann Hreppsnefnd Búöarhrepps, Fáskrúösfiröi ákvaö á fundi sínum 7. apríl 1981 aö banna alla veiöi rekneta og hringnótabáta innan hafnarinnar, þar er frá Mjóeyri og þvert yfir fjöröinn. Tilkynning til söluskattsgreiöenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, aö gjalddagi söluskatts fyrir ágúst mánuö er 15. september. Ber þá aö skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt sölu- skattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið, 10. september. BSF Byggung Kópavogi óskar eftir tilboöum í innréttingar í byggingar félagsins aö Ástúni 2 og 4, Kópavogi. A. Eldhúsinnréttingar í allt aö 36 íbúöir. B. Fataskápa í allt aö 36 íbúöir. C. Innihurðir í allt að 36 íbúðir. D. Forstoruhurðir B. 30. 50 stk. E. Útihurðir. Tilboðsgagna má vita á skrifstofu félagsins aö Hamraborg 1, 3. hæö, sími 44906. Tilboðum skal skila fyrir kl. 14, 24. sept. á sama staö og veröa þau þá opnuð aö viðstöddum tilboðsaðilum. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.