Morgunblaðið - 11.09.1981, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1981
• Júdómaðurinn snjalli Bjarni Friðriksson stóð sig mjög vel á
heimsmeistaramótinu i Holiandi og vakti verðuga athygli fyrir
frammistöðu sina.
• Liði Teits bórðarsonar, Lens, hefur gengið afar illa i frönsku deildarkeppninni í knattspyrnu. Er liðið í
neðsta sætinu með aðeins 3 stig. Hér má sjá Teit, þriðja frá vinstri, veifa til áhorfenda.
Ljósm. Mbl. Skapti HallKrimKNon.
- Lens, iið Teits Þórðarsonar í neðsta sæti
HEIMSMEISTARAMÓTINU í júdó lauk um siðustu helgi í Maastricht
í Hollandi. en það fór fram dagana 3.-6. þ.m. Fimm islenskir
júdómenn tóku þátt i mótinu, og voru þeir i eldlinunni alla daga
keppninnar.
Bestum árangri íslensku kepp-
endanna náði Bjarni Friðriksson,
en hann keppti bæði í -95 kg.
þyngdarflokki og í opnum flokki
og stóð sig frábærlega vel á báðum
stöðum. I -95 kg.-flokknum keppti
hann fyrst við ólympíumeistarann
van de Walle frá Belgíu og tapaði
að vonum, en í næstu umferð vann
hann keppanda frá Kýpur á ippon
(10 stig) eftir örstutta viðureign.
Þar næst keppti Bjarni við Evr-
ópumeistarann Vachon frá Frakk-
landi. Það var jöfn viðureign sem
Frakkinn vann með aðeins 3ja
stiga mun og hann náði síðan
þriðja sæti í keppninni. Van de
Walle varð að láta sér nægja
silfurverðlaunin vegna refsistiga
sem hann hlaut í úrslitakeppninni
við Rússann Khubuluri, en Belgíu-
maðurinn var tvímælalaust besti
maðurinn í þessum þyngdarflokki.
Arangur Bjarna nægði til sjöunda
sætis í þessum þyngdarflokki, og
verður það að teljast mjög góður
árangur.
Bjarni keppti líka í opna flokkn-
um. í fyrstu umferð sigraði hann
italska þungavigtaranna Beccases
mjög glæsilega á wasari (7 stig)
eftir kraftmikla sókn. í annarri
umferð tapaði hann svo fyrir
Hollendingnum Wilhelm, fyrst og
fremst vegna óvarkárni því að
Hollendingurinn virtist ekki
nærri eins sterkur og ítalinn.
Óhætt er að fullyrða að frammi-
staða Bjarna og framganga öll
vakti veröuga athygli á Islandi og
íslenskum íþróttum á þessu
heimsmeistaramóti.
Kolbeinn Gíslason keppti í
Þungavigt og mætti í fyrstu um-
ferð sjálfum heimsmeistaranum
Yamashita frá Japan og þurfti
ekki að spyrja að leikslokum.
Kolbeinn komst aftur inn í keppn-
ina um þriðja sætið eins og Bjarni,
þar sem hann hafði tapað fyrir
úrslitamanni. Þá keppti hann við
Salonen frá Finnlandi. Finninn
vann með 3 stigum eftir jafna
viðureign, og náði síðan í brons-
verðlaunin, fyrstur Norðurlanda-
manna á slíku móti.
Viðar Guðjohnsen keppti í -86
kg.-flokki og tapaði með 5 stigum
fyrir Carcia frá Spáni. Viðar hefði
átt að geta unnið þessa viðureign,
en hann hafði orðið að létta sig
mikið fyrir keppnina og virtist
ekki búa yfir venjulegum krafti
sínum.
Níels Hermannsson barðist
rösklega við Júsóslavann Fabíjan
og tapaði með 7 stigum í -78 kg. fl.
Halldór Guðbjörnsson vann
Kouyalis frá Kýpur í fyrstu um-
ferð á ippon eftir stutta viðureign,
en tapaði fyrir Tambour frá
Belgíu í annarri umferð.
A mótinu voru keppendur frá 57
löndum og dreifðust verðlaunun
nokkuð meira en oft áður, a.m.k.
ekki eingöngu til Japana, Rússa og
Austur-Þjóðverja eins og síðast.
Miðað við aðrar smærri þjóðir
Heimsmeistaramótiö í júdó:
BORDEAUX, andstæðingar Vík-
ings í UEFA-keppninni, eru nú í
efsta sæti í 1. deild í Frakklandi
eftir 12 umferðir en Lens, liðið
hans Teits Þórðarsonar er i
neðsta sæti. Laval, lið Karls
Þórðarsonar hefur komið mjög á
óvart og er í fimmta sæti. í
síðasta leik sinum lék Bordeaux
við Lille i Bordeaux og jafntefli
varð. 1 — 1. Lille lék mikinn
varnarleik í Bordeaux, hafði að-
eins einn framherja, fjóra á
miðjunni og fimm i öftustu vörn.
Bordeaux gekk illa að ráða við
þennan mikla varnarvegg en fór
jafnframt illa með tækifæri sin.
Júgóslavneski landsliðsmark-
vörðurinn Dragan Pantelic fór illa
að ráði sínu þegar hann misnotaði
vítaspyrnu í síðari hálfleik því
skömmu síðar náði Lille skyndi-
sókn og skoraði. En Rene Girard
jafnaði metin með þrumuskoti af
25 metra færi.
Aðeins einn leikmaður Bor-
deaux lék með franska landsliðinu
í Brússel gegn Belgum, Alain
Giresse, fyrirliði Bordeaux. Þeir
Tresor, Tigana, skærasta stjarnan
í frönskum fótbolta nú, Soler og
Lacombe eiga allir við meiðsli að
stríða en fastlega er reiknað með
að þeir hafi náð sér þegar Bor-
deaux leikur við Bastia á Korsíku
um helgina.
Staðan í 1. deild í Frakklandi er
nú:
Bordeaux 8 4 4 0 14-7 12
Lyon 8 6 0 2 12-6 12
Souxhaux 8 4 3 1 11-8 11
Lille 8 4 2 2 13-10 10
Laval 8 4 2 2 12-10 10
Mónakó 8 4 1 3 19-13 9
Nancy 8 3 3 2 11-10 9
St. Germain 8 3 3 2 12-11 9
Bastia 8 3 3 2 13-13 9
Nantes 8 3 2 3 10-19 8
Valencie. 8 3 1 4 11-9 7
- Bjarni Friðriksson vakti verðuga athygli
megi íslendingar vel una við
frammistöðu sinna manna. Af
Norðurlandaþjóðunum náðu að-
eins Finnar betri árangri.
Úrslit í einstökum flokkum urðu
sem hér segir:
+95 kg.
1. Yamashita, Japan
2. Veritchev, Sovét
3. Kocman, Tékkósl.
Salonen, Finnl.
-95 kg.
1 Khubuluri, Sovét
2. V.d. Walle, Belgíu
3. Kocman, Tékkósl.
Salonen, Finnl.
-86 kg.
1. Tchoulloyan, Frakkl.
2. Nose, Japan
3. Ultsch, A-Þýskal.
Bodaveli, Sovétr.
-78 kg.
1. Adams, Bretlandi
2. Kase, Japan
3. Petrof, Búlgaríu
Doherty, Kanada
-71 kg.
1. Park, Kóreu
2. Dyot, Frakkl.
3. Vujevic, Júgósl.
Lehmann, A-Þýskal.
-65 kg.
1. Kashiwasaki, Japan
2. Nicolae, Rúmeníu
3. Ponomarev, Sovét
Hwang, Kóreu
-60 kg.
1. Moriwaki, Japan
2. Petrikov, Tékkósl.
3. Mariani, Ítalíu
Kimces, Ungv.
Opinn flokkur
1. Yamashita, Japan
2. Reszko, Póllandi
3. Van de Walle, Belgíu
Ozsvar, Ungv.
Brest 7 1 5 1 9-10 7
Strassbourg 8 3 14 8-10 7
Tours 8 3 14 8-10 7
St. Etienne 6 2 2 2 8-6 6
Metz 8 0 6 2 4-7 6
Montpellier 8 13 4 6-9 5
Auxerre 7 13 3 7-13 5
Nice 8 12 5 6-14 4
Lens 8 116 6-14 3
Kæru IA
hafnað
DÓMSTÓLL Knattspyrnu-
ráðs Reykjavikur hafnaði
kæru ÍA vegna leiks KR og
ÍA í íslandsmótinu I
knattspyrnu. Skagamenn
töldu að lið KR hefði leikið
með ólöglegan leikmann.
• Rene Girard skoraði jöfnun-
armark Bordeaux gegn Lille.
iirnHiwiirvjKi
iiirmiira
Bordeaux efst
í Frakklandi
íslensku judómennirnir
stóðu sig mjög vel
I.jÓHm. Mbl. Þórarinn R.