Morgunblaðið - 13.09.1981, Page 5

Morgunblaðið - 13.09.1981, Page 5
Víkingur Á leiðinni í netið! Á leiðinni í netið! Lárus Guð- mundsson horfir á eftir knettin- um á leið í netið í leik gegn Val í 1. deild. Víkingur sigraði 3—2 og skoraði Lárus öll mörk Víkings. Sævar Jónsson, miðvörður Vals- manna reynir árangurslaust að koma í veg fyrir að knötturinn hafni í netmöskvunum. 5 NU ER RETTITIMINN ______TILAÐBÓKA SKÍÐAFERÐINA TIL AUSTURRÍKIS ÍVETUR! í ár bjóða Flugleiðir tvö skíðahótel miðsvœðis í Kitzbiihl. Þeir sem haía íarið áður í skíðaferð til Austurríkis munu geta mœlt með „Zum Jágerwirt" (hálít íceði) og „Gáste Haus Porsten- doríf" (morgunverður), sem bœði eru notaleg og vel staðsett. Nú verður einnig í fyrsta skipti boðið upp á dvöl á gistiheimili. Flogið verður til Innsbruck en þaðan er aðeins 11/2 klst akstur til hótelanna. íslenskur íararstjóri verður til staðar. Verðið er mjög viðráðanlegt, aðeins 5.200.- krónur, fyrir tvœr vikur - miðað við tvo í herbergi með morgunmat. Vikuíerðir eru líka í boði. Sérstök verS ívrir hópa! SKIÐAPARADIS_____ í ÍTÖLSKU ÖLPUNUM. TVÆR VIKUR________ FYRIR AÐEINS 4.880.- KRÓNUR. Flugleiðum hefur nú tekist að ná samningum við tvö prýðileg skíðahótel í draumalandi allra skíðamanna, ítölsku Ölpunum. Flogið verður til Innsbruck en þaðan er aðeins 1 1/2 klst. akstur til Sun Valley hótelsins (hálít fœði) og Pension Elvis (morgunverður), sem eru í hjarta Selva (Dolmiti). Skíðaskóli fyrir eldri sem yngri á staðnum. Verð írá kr. 4.880. fyrir tvœr vikur - miðað við tvo í herbergi meðmorgunmat. íslenskur fararstjóri. Vikuíerðir eru líka í boði. Sérstök ver5 íyrir hópa! FyTsta íerðin heíst 9. janúar 1982, en síðan verða vikulegar íerðir í janúar, íebrúar og mars. Haíið samband, pantið strax hjá Flugleiðum, umboðsmönnum Flugleiða eða hjá nœstu íerðaskriístoíu. FLUGLEIDIR Traust lotk hja góðu felagi ■ HITTUMSTIOLPUNUM!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.